Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 81

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 81
131 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 RANNSÓKNASTOFNUN LANDBÚNAÐARINS Gunnar Ólafsson og Björn Sigurbjörnsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Inngangur. Þegar undirbúningur þessarar ráðstefnu hófst kom fram sú hugmynd að kynna Rannsóknastofnun landbúnaðarins að innan, ef svo má segja. ÞÓ Rann- sóknastofnunin hafi staðið að ráðunautafundum ásamt Búnaðarfélagi íslands um árabil er það grunur okkar, að ýmsir sem hér sitja þekki of lítið til þeirrar starfsemi, sem fram fer á Keldnaholti. Þó svo að flest allir ráðu- nautar hafi heimsótt stofnunina á Þorrablótum munu vera nokkrir sem ekki hafa komið þar í annan tíma. Til að bæta nokkuð úr þessu er ætlunin að eyða því sem eftir er dagsins til kynningar á Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Hér verður fyrst flutt erindi um sögu og störf stofnunarinnar en eftir hádegi verður siðan farið á Keldnaholt. Þar gefst mönnum tækifæri til að kynnast starfseminni undir leiðsögn starfsmanna. Gert er ráð fyrir, að sú kynning taki u.þ.b. tvær klukkustundir. Gestum verður skipt í 5 hópa og mun leiðsögumaður fylgja hverjum hópi. Hlutverk leiðsögumanns er jafnframt aó fylgjast meó því að tímaáætlun standist, en gert er ráð fyrir, að hver , , 30 hopur heimsæki 12-13 starfsmenn. Að þvr loknu, um kl. 15 munum við safn- ast saman í matsalnum. Þar verða kaffiveitingar og þar geta menn borið fram fyrirspurinir og hafið umræður. Gert er ráð fyrir að farið verði aftur í bæinn kl. 17. Örstutt saga landbúnaðarrannsókna frá síðustu aldamótum. Eiginlegar landbúnaðarrannsóknir hófust ekki hér á landi fyrr en um síðustu aldamót. Árið 1899 stofnaði Búnaðarfélag Islands Gróðrarstöðina í Reykjavík. Var hún starfrækt fram til ársins 1932, lengst af undir stjórn Einars Helgasonar. Ræktunarfélag Norðurlands var stofnað árið 1903. Félagið setti þá á stofn Gróðrarstöðina á Akureyri og rak hana þar til Tilraunaráð jarðræktar og síðar Rannsóknastofnun landbúnaðarins tók við rekstrinum, eins og nánar verður að vikið síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.