Ráðunautafundur - 15.02.1998, Page 10
2
4. Markmið landbúnaðarstefnunnar íframkvœmd
S Síðustu samningar opna á samkeppni í vinnslu.
v' Leyfi til sölu á greiðslurétti gefur bændum útgönguleið.
S Sauðfjársamningar þrengdu kvótasölu. Nú óleyfilegt nema við jarðasölu.
V Vottur af slíkri íhaldssemi sést í mjólkursamningi, var meiri í drögum.
V Veruleg áhersla er lögð á gerð eininga og fjölda eininga: Bændaforystan og trúlega
bændur yfirleitt vilja auðvitað góð kjör og helst í sátt við neytendur, en sýnast þó;
• leggja áherslu á íjölskyldubú,
• vera ffernur andsnúin „vélrænum" búskap (fúglabúrastílnum),
• vilja íjölmenna stétt,
• vilja byggð sem víðast.
V Afleiðing v. takmarkaðs markaðs og styrkjavilja: hömlur á stærð eininga.
V Bændur virðast telja æskilegt (segðu sennilega „nauðsynlegt") að styrkir og verndun
haldi áffam.
5. Fjöldavandinn/Endumýjunarvandinn
V Hve mikið græða heimilin á að almennu atvinnustefnunni verði beitt á land-
búnaðinn?
V Er vandamálið að leysa sig sjálft með fækkun, sbr. bergmál ffá ráðamönnum?
y Hver er eðlileg bústærð miðað við nýjustu tækni og fyllstu hagkvæmni?
• fjármögnun, eiginfjárhlutfall.
V Hve margir bændur hafa svigrúm og hve mikla endurnýjun „þarf‘?
V Hve margir ungir kúabændur og sauðfjárbændur eru í árgangi?
6. Verð á kvóta
V Getur greiðslumark kostað minna en skuldabréf með sömu óvissu?
• Sennilega, ef ffamleiðslukvöð er mjög há (nærri 100%).
• Ef ffamleiðslukvöð er verulega minni en 100% þá hlýtur verðbréfaverð að gilda.
Með vel smurðum markaði er 8-10 föld beingreiðsla ekki óeðlilegt verð.
• Mjög ósennilegt virðist að verð á kvóta verði svo lágt að starfandi bændur geti
bætt kjör sín að ráði með kvótakaupum. (Þá yrði virk samkeppni um kvóta og
verð hlyti að hækka þar til akkur er ekki lengur verulegur).
V Hver eru líkleg áhrif kvótasölu á kostnað og afúrðaverð.
• Milli steins og sleggju: Dýrt greiðslumark gefúr útgönguleið og leysir ofmönn-
unarvandann, en þá verður kostnaður mikill og búvörur dýrar.
7. Ef ég fengi að ráða.... (tilbrigði við stefúr „fiðlaranum")
V Skipta rólega og örugglega yfir í almenna atvinnustefnu.
V Afnema kvótann á <10 árum, innflutningshöft heldur hægar.
V Beita ríflegum aðlögunarstyrkjum, m.a. til að rétta af lífeyrissjóðinn.
V Aftengja landbúnað manneldisstefnu, byggðastefnu og byggðasafnsstefnu. Þær má
ræða á eigin forsendum, yrðu trúlega í litlum mæli.
V Byggja upp heilbrigðasta landbúnað í Evrópu, þótt hann yrði trúlega minni umfangs
en nú.
J