Ráðunautafundur - 15.02.1998, Page 41
33
Meðal FEm - uppskera [FEm/ha] -
1 '2
-^—^j(þe0+a*x)*(þe0*þ*x)dx
(2)
Meðal FEmgildi =
12
MeðalFmuppskera, FEm/ha
Meðal þeuppskera, kg * þe./ha
1 ^
---J (þe0 +a*x)* (FEm0 + þ* x)dx
t2-t\
1
— j(þe0+a*x)dx
t2-t\
þe0 * FEm0 + þe0 */3*^- + a*-^* FEm0 + a * /J * —
þe0 +a■■
a Breyting á þe. uppskeru, [kg þe/dag].
þ Breyting á FEm uppskeru, [FEm/kg*þe*dag]
þe0 Þe. uppskera við byrjun tímabils, [kg þe/ha].
FEm0 FEm gildi við byrjun tímabils, [FEm/kg þe].
tl Byrjun tímabils [dagur].
t2 Lok tímabils [dagur].
(3)
Útreikningarnir eru gerðir með hjálp töflureiknis og niðurstöður er að finna í 2. töflu.
2. tafla. Heyskapartímabil fyrir vélalínur A, B og C, ásamt niðurstöðum útreikningana. Niðurstöður uppgefnar í
kr/bú miðað við þær forsendur sem að ofan eru gefnar.
Fyrri hluti heyskapar, dagar Seinni hluti heyskapar, dagar Meðal Fem gildi, fyrri hluti Meðal Fem gildi, seinni hluti Kostnaður vegna kjörtímafráviks, kr/bú
Vélalína A 10 10 0,87 0,82 138988
Vélalína B 5 5 0,89 0,86 64879
Vélalína C 2 2 0,89 0,88 23326
LEIÐIR TIL AÐ DRAGA ÚR KJÖRTÍMAKOSTNAÐI
Helstu leiðir sem við höfum til að draga úr kostnaði vegna kjörtímafráviks eru:
• Auka afköst vélalínunnar, þannig að heyskapurinn taki styttri tíma. Hvort þetta
borgar sig ræðst af því hvort aukin uppskerugæði ná að borga fyrir aukin afköst.
• Byrja slátt nægilega snemma til að geta lokið honum áður en grasgæði falla veru-
lega.
• Rækta fleiri fóðurtegundir, þannig að uppskeruverðmæti nái ekki hámarki á öllu
túninu samtímis.
• Flokka uppskeruna og búfénað, þannig að besta fóðrið sé gefið gripum sem þurfa á
kjarnmiklu fóðri að halda.
• Ef til vill hliðra til burðartíma.