Ráðunautafundur - 15.02.1998, Síða 77
69
Um það bil 10 dögum áður en tilraunin hófst fengu kýrnar báðar fóðurgerðir til að-
lögunar. Auk þess voru voru þær vigtaðar, holdastig metið og nytin mæld á þessum tíma.
Kýrnar fengu gróffóður að vild og var miðað við að leifar ffá þeim væru 10%. Leifar
voru vigtaðar frá kúnum að morgni og dagskammturinn þann daginn tók mið af leifum
morgunsins. Dagskammturinn var vigtaður allur í einu og honum síðan skipt upp. Seinni parts
skammtur rúlluheysins var hafður í svörtum ruslapokum yfir daginn til að lystugleikinn
héldist. Þær kýr sem fengu blöndu af þurrheyi og rúlluheyi fengu rúlluhey í morgungjöf en
þurrhey seinni partinn. í þeim tilvikum voru leifar rúlluheysins vigtaðar seinni part dags.
Kjarnfóðrið sem notað var í tilraunina var A-blanda frá Fóðurvörudeild KEA, Akureyri.
Það var blandað og sekkjað í einu lagi. Kjarnfóðurgjöfin var miðuð við nyt í upphafi tilraunar
en dagskammturinn var lækkaður um 0,25 kg vikulega yfir tilraunina, óháð nytbreytingu.
í 1. töflu má sjá upplýsingar um fóðrið sem notað var í tilraunina, hirðingasýni fyrir
báðar gerðir, gjafasýni úr hverri rúllu auk meðaltal gjafasýnis þurrheys fyrir hverjar þrjár
vikur tilraunarinnar.
1. tafla. Orku- og efnainnihald fóðurs notað í tilraun. Miðað er við kg þe.
Gerð fóðurs Gerð sýnis Þe. % Melt.l. % FEm Prót."> % AAT íg PBV t'g Ca g P g Mg g K g Na g
Þurrhey Hirð.- 75 74 0,85 19,2 94 27
Þ, V1-V3 Gjafa- 84 75 0,87 18,6 94 32 3,2 3,9 1,9 22,5 0,2
Þ, V4-V6 Gjafa- 86 77 0,90 17,9 96 23 3,2 3,7 1,8 21,7 0,3
Þ, V7-V9 Gjafa- 86 75 0,88 19,2 95 36 3,2 3,9 1,9 21,1 0,2
Rúlluhey Hirð.- 46 72 0,82 17,1 89 -21
Rl.a, VI Gjafa- 41 66 0,74 18,0 85 72 5,5 2,9 2,7 22,4 0,5
Rl.b, VI Gjafa- 36 63 0,69 17,0 80 72 5,3 3,3 2,7 21,3 0,5
Rl.a, V2 Gjafa- 36 70 0,80 19,5 91 83 8,2 3,1 3,5 28,1 0,4
Rl.b, V2 Gjafa- 49 74 0,85 16,1 90 41 5,0 3,0 3,3 12,9 0,2
Rl.a, V3 Gjafa- 33 69 0,78 20,3 90 95 5,3 4,3 2,9 24,4 0,4
Rl.b, V3 Gjafa- 49 68 0,77 17,3 86 62 5,0 3,1 2,0 19,7 0,2
Rl.a, V4 Gjafa- 40 68 0,77 16,4 85 53 7,5 3,3 3,4 23,7 1,0
Rl.b, V4 Gjafa- 49 71 0,82 17,0 89 53 6,7 3,3 3,8 13,5 0,7
Rl.a, V5 Gjafa- 45 71 0,82 16,7 88 50 5,5 2,9 3,4 15,3 0,5
Rl.b, V5 Gjafa- 43 67 0,76 17,4 85 65 4,8 2,8 1,9 21,5 0,2
Rl.a, V6 Gjafa- 52 71 0,82 15,9 87 42 5,8 3,0 3,1 16,5 0,3
Rl.b, V6 Gjafa- 35 68 0,77 17,6 86 68 6,0 2,9 2,9 16,2 0,5
Rl.a, V7 Gjafa- 41 67 0,75 18,1 85 73 6,3 3,0 2,8 17,7 0,6
Rl.b, V7 Gjafa- 53 72 0,82 15,1 87 34 5,9 2,9 3,1 14,3 0,3
Rl.a, V8 Gjafa- 44 69 0,78 16,5 85 53 4,9 3,3 2,9 23,8 0,3
Rl.b, V8 Gjafa- 58 66 0,74 15,3 82 46 4,4 3,3 1,9 20,9 0,1
Rl.a, V9b> Gjafa- 50 69 0,78 15,5 84 43 6,3 3,0 2,9 17,1 0,5
Rl., meðalt. gjafas. 44 69 0,78 17,0 86 59 5,8 3,1 2,9 19,4 0,4
Rl., hæsta gildi 33 74 0,85 20,3 91 95 8,2 4,3 3,8 28,1 1,0
Rl., lægsta gildi 58 63 0,69 15,1 80 34 4,4 2,8 1,9 12,9 0,1
Rúlla, P-gildic) 0,355 <0,001 <0,001 0,845 <0,001 <0,001
Lækkun hirð.-gjöf 4,3% 4,2% 4,9% 0,6% 3,4%
Kjarnfóður 89 1,13 15,5 132 -30 14,1 9,9 2,8 5,6 5,6
a) Hráprótein í öllum tilvikum nema í kjarnfóðri, þar er meltanlegt prótein.
b) Ein rúlla ffá síðustu vikunni.
c) Samkvæmt t-prófún (t-test), marktækur munur á hirðinga- og gjafasýni þegar P<0,001.