Ráðunautafundur - 15.02.1998, Qupperneq 83
75
kostum hvað varðar fituna. Fitumunurinn eyðist þegar litið er á magntölur sem orsakast af
mismun á nyt sem margfaldast þegar tekið er tillit til magns hinna ýmsu efna í mjólkinni.
5. tafla. Áhrif mismunandi fóðrunar á framleiðslu mjólkurkúa (R=rúlluhey, Þ=þurrhey, B=blanda
af hvoru tveggja).
R B Þ P-gildi Meðaltal Staðalskekkja mismunarins
Magn
Mjólk, kg/dag 16,8 18,2 18,8 <0,00 la) 17,96 0,396
OLM, kg/dag 16,5 17,6 18,0 0,003a) 17,33 0,366
Fita, g/dag 680 703 700 0,394 694 17,54
Prótein, g/dag 513 578 615 <0,00 la) 569 11,89
Hlutfallslegt magn
Mjólk, kg/dag 89 97 100 95
OLM, kg/dag 92 98 100 97
Fita, g/dag 97 100 99 99
Prótein, g/dag 83 94 100 92
Efnainnihald
Fita, % 4,09 3,86 3,73 <0,00 la) 3,89 0,066
Prótein, % 3,08 3,20 3,30 <0,001a) 3,20 0,024
Fitu-próteinhlutfall 1,33 1,21 1,14 <0,001a) 1,23 0,024
Laktósi, % 4,55 4,56 4,54 0,642 4,55 0,027
Fitusnautt þe. 8,49 8,65 8,74 <0,00 la) 8,63 0,031
Úrefni, mmól/1 5,57 6,02 6,25 0,00 la) 5,95 0,148
Þungi, kg 453 466 464 <0,00 la) 461 2,173
Þungabreytingar, kgb| -0,8 12,5 10,8 <0,001a) 7,49 2,173
Holdastig 2,83 2,71 2,58 0,212 2,71 0,134
Orkuútreikningar
FEm til viðhalds 4,16 4,25 4,24 <0,00 la) 4,21 0,015
FEm til lfamleiðslu 7,59 8,26 8,55 <0,00 la) 8,14 0,188
Orkujaínvægi, FEm -0,43 0,50 0,22 0,017a) 0,09 0,283
Próteinútreikningar
AAT til viðhalds 319 326 325 <0,00 la) 323 1,114
AAT til framleiðslu 797 865 894 <0,00 la) 852 18,88
Próteinjafnvægi, AAT 149 238 200 0,024a) 196 28,54
a) Marktækur munur þegar fóðrunarmátarnir þrír eru bornir saman.
b) Frá viku fyrir tilraun, núlltu viku.
Það kemur á óvart að úrefni í mjólkinni er mest hjá þurrheyshópnum sem er í hrópandi
ósamræmi við ffamboð PBV í fóðrinu, þeim hópi stendur minnst PBV magn til boða! Nefnt
hefur verið að úrefnismælingar eiga að geta endurspeglað próteinfóðrunina og þessi hugtök
standi nálægt hvort öðru. í þessu tilviki er um háar PBV tölur að ræða sem fara saman með
háum gildum AAT sem gæti haft slíkar afleiðingar í fór með sér.
Sumar tilraunir hafa sýnt þyngri kýr á orkuminna gróffóðri (7,10,14), aðrar öfugt (5)
eins og kemur fram hér. Sveiflur í lífþunga er m.a. háð áhrifum fóðurs á vambarfylli og þar
með tímasetningu vigtunar. Orka til viðhalds er háð þunga þannig að viðhaldsþarfir kúnna á
þurrheyinu og því blandaða eru hærri en kúnna á rúlluheyinu. Holdstig er í samræmi við
þunga og þungabreytingarnar þó svo munurinn mælist ekki marktækur.