Ráðunautafundur - 15.02.1998, Page 85
77
S Súgþurrkað hey og blönduð gjöf af súgþurrkuðu heyi og há í rúllum skila nokkuð
svipuðum árangri;
• áttölur blandaða hópsins eru ívið hærri,
• innbyrt orkumagn er það sama,
• mjólkurmagn þurrheyshópsins og próteinprósenta eru ívið hærri.
v' Nýting blandaða hópsins á fóðrinu skilar sér ekki eins vel.
ÞAKKARORÐ
Höskuldur Gunnarsson og Hilda Pálmadóttir, bústjórar á Möðruvöilum aðstoðuðu við hinar
ýmsu framkvæmdir tilraunarinnar. Bestu þakkir fyrir vel unnin störf.
HEIMILDIR
1. Bjarni Guðmundsson, 1995. Áhrif þurrkstigs heys á verkun þess í rúlluböggum og fóðrunarvirði handa
mjólkurkúm. Öflun og verkun heys handa mjólkurkúm. Rit Búvísindadeildar 7: 14-25.
2. Bjarni Guðmundsson, 1995. Samanburður á verkun súgþurrkaðrar töðu og rúlluheys handa mjólkurkúm.
Öflun og verkun heys handa mjólkurkúm. Rit Búvísindadeildar 7: 4-13.
3. Bjarni Guðmundsson, 1995. Samanburður á öflun, verkun og fóðrunarvirði háar og rýgresis handa mjólkur-
kúm. Öflun og verkun heys handa mjólkurkúm. Rit Búvísindadeildar 7: 26-44.
4. Aron A. Bondi, 1987. Animal Nutrition. John Wiley & Sons Ltd (ensk útgáfa), Bretlandi.
5. Gunnar Ríkharðsson, 1994. Áhrif grastegunda og aldurs kúa á át og afurðir. Ráðunautafundur 1994: 143-
150.
6. Gunnar Ríkharðsson, 1995. Grænfóður og þurrhey fyrir kýr á fyrsta mjaltaskeiði. Ráðunautafundur 1995:
128-139.
7. Gunnar Ríkharðsson, 1996. Hert loðnulýsi og fóðurkál fyrir mjólkurkýr. Ráðunautafundur 1996: 218-232.
8. Námskeið 1995. Efni úthlutað á námskeiði í nautgriparækt - fóðrun II á Hvanneyri.
9. I.Selmer-OIsen, 1994. Feed intake, milk yield and liveweight gain witli silage from big bales or tower silos.
Poster at the 45Ul Annual Meeting og the EAAP. Edinburgh, Scotland.
10. Sigríður Bjarnadóttir, 1996. Snarrót fyrir mjólkurkýr. Ráðunautafundur 1996: 206-217.
11. Trygjve Skjevdal, Tom Brenne & Odd Magne Harstad, 1992. Ny energi- og proteinvurdering for
drövtyggere. Statens fagtjeneste for landbruket. Smáskrift nr.6.
12. Þóroddur Sveinsson & Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Gerjun í rúlluheyi. Ráðunautafúndur 1996: 143-156.
13. Þóroddur Sveinsson & Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Geymsluþol rúllubagga. Ráðunautafundur 1997: 195-
203.
14. Þóroddur Sveinsson & Gunnar Ríkharðsson, 1995. Vallarfoxgras, vallarsveifgras og snarrót fyrir mjólkur-
kýr. Ráðunautafundur 1995: 116-127.