Ráðunautafundur - 15.02.1998, Qupperneq 90
82
Ljóst er að orkustyrkur heildarfóðursins í þessari tilraun er mjög mikill á fslenskan
mælikvarða, eða um 0,98 FEm/kg þe., en það skýrist eins og áður var vikið að af því að reynt
var að hámarka byggfóðrunina. Steinefnafóðrun, metin sem hlutfall af heildarfóðri, var rífleg
varðandi kalsíum (0,74% af þe.) og fosfór (0,64% af þe.) en í lægri kantinum en þó nægjanleg
m.t.t. magnesíum (0,17% af þe.).
3. tafla. Áhrif byggs á át kúnna, leifar og innihald næringarefna í heildartöðri.
Votverkað bygg Þurrkað bygg Innflutt bygg P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Kg fóður (gefið)/dag
Hey 8,00 8,00 8,00 0,00 *** 8,00 0,000
Bygg 9,62 5,23 4,96 0,00 *** 6,61 0,055
Fiskimjöl 0,82 0,82 0,82 0,55 0,82 0,000
Alls 18,45 14,05 13,79 0,00 *** 15,43 0,055
Leifar, kg þe./dag
Hey 0,469 0,484 0,415 0,34 0,456 0,033
Kjarnfóður 0,011 0,060 0,037 0,06 0,036 0,013
Kg þe./dag
Hey 6,49 6,47 6,54 0,34 6,50 0,033
Bygg 4,32 4,27 4,27 0,02 * 4,29 0,012
Fiskimjöl 0,76 0,75 0,75 0,05 0,75 0,002
Alls 11,57 11,50 11,57 0,29 11,54 0,034
FEm/dag
Hey 5,65 5,63 5,69 0,34 5,66 0,029
Bygg 4,84 4,87 4,96 0,00 *** 4,89 0,013
Fiskimjöl 0,81 0,80 0,80 0,05 0,80 0,002
Alls 11,29 11,30 11,45 0,01 ** 11,35 0,031
AAT, g/dag
Hey 552 550 556 0,34 553 2,81
Bygg 363 504 410 0,00 *** 426 1,45
Fiskimjö! 249 247 248 0,05 248 0,62
Alls 1164 1301 1214 0,00 *** 1226 3,47
PBV, g/dag
Hey 221 220 222 0,34 221 1,12
Bygg 56 -162 -141 0,00 *** -82 2,07
Fiskimjöl 155 153 154 0,05 154 0,42
Alls 432 211 236 0,00 *** 293 2,19
Hráprótein, g/dag 2352 2333 2241 0,00 *** 2308 6,56
Innihald íheildarfóðri:
Kjarnfóður, % af FEm 50,0 50,2 50,3 0,38 50,2 0,153
Kjarnfóður, % af þe. 43,9 43,7 43,5 0,17 43,7 0,151
AAT, g/FEm 103 115 106 0,00 *** 108 0,041
AAT, g/kg þe. 101 113 105 0,00 *** 106 0,072
Tréni, % af þe. 14,9 14,6 14,2 0,00 *** 14,6 0,025
Prótein, % af þe. 20,3 20,3 19,4 0,00 *** 20,0 0,008
Próteinniðurbrot, % 66,8 60,9 63,9 0,00 *** 63,9 0,628
Ahrif byggs á át
Eins og áður hefur komið fram var fóðurgjöfin ákveðin fyrirfram og því er ekki um að ræða
frjálst át hjá kúnum á neinni fóðurtegund. Ekki var munur milli hópanna á heyáti og var það
að meðaltali 6,50 kg þe./dag en leifar af heyjunum voru að meðaltali 0,46 kg þe./dag, eða um
6-7% af gjöfinni.