Ráðunautafundur - 15.02.1998, Síða 93
85
fengið AAT að meðaitali 19-37% umfram þarfir. Ef skoðað er AAT át umfram viðhalds-
þarfir, þ.e. svokailað „framleiðslu AAT“, þá sést í 6. töflu að kýrnar hafa haft að meðaltali 67
g af slíku AAT á hvert framleitt kg af orkuleiðréttri mjólk, en skv. nýjum fóðurmatskerfum þá
er miðað við að AAT þarfir á hvert kg mjólkur séu 48 g.
6. tafla. Áhrif byggs á prótein og orkujafnvægi, orkunýtingu og þunga gripa.
Votverkað t>ygg Þurrkað bygg Innflutt bygg P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Orkujafnvægi, FEm/dag
FEm til viðhalds 3,78 3,80 3,79 0,15 3,79 0,008
FEm til mjólkur 6,48 6,20 6,35 0,06 6,34 0,075
FEm þarfir 10,26 10,00 10,14 0,07 10,13 0,073
FEm át 11,29 11,30 11,45 0,01 ** 11,35 0,031
FEm jafnvægi 1,03 1,31 1,31 0,04 * 1,22 0,076
FEm át/FEm þarfir 1,10 1,14 1,13 0,02 * 1,12 0,008
Orkunýting
Framleiðslu FEm/dag 7,52 7,51 7,66 0,01 ** 7,56 0,033
Framl. FEm/kg OLM 0,52 0,55 0,55 0,01 * 0,54 0,006
Kg OLM/Framl. FEm 1,92 1,83 1,84 0,02 * 1,87 0,020
Próteinjafnvægi:
AAT til viðhalds, g/dag 290 291 291 0,15 290 0,58
AAT til mjólkur, g/dag 690 661 677 0,06 676 7,76
AAT þarfir, g/dag 980 952 967 0,07 966 7,60
AAT át, g/dag 1164 1301 1214 0,00 *** 1226 3,47
AAT iafnvægi, g/dag 184 350 247 0,00 *** 260 8,56
AAT-át/AAT-þörf 1,19 1,37 1,26 0,00 *** 1,28 0,01
Framleiðslu AAT, g/dag 874 1010 924 0,00 *** 936 3,52
Framl. AAT, g/kg OLM 61 75 66 0,00 *** 67 0,81
PBV, g/dag 432 211 236 0,00 *** 293 2,19
Þungi kúa, kg 399 402 401 0,20 401 1,08
SAMANTEKT
1. Mjólkurkúm var gefið ýmist votverkað íslenskt bygg, þurrkað íslenskt bygg eða inn-
flutt þurrkað bygg með fiskimjöli og þurrheyi. Gerð byggsins reyndist hafa mjög
lítil áhrif á át og afúrðir kúnna en tilhneigingin var þó í þá átt að votverkaða byggið
kæmi best út. Verkun byggsins hefur þó greinileg áhrif á eiginleika próteinsins í
bygginu en nýting á próteininu er háð því fóðri sem gefið er með því.
2. Niðurstöður þessarar tilraunar eru mjög svipaðar niðurstöðum sambæriiegrar til-
raunar sem gerð var á Möðruvöllum 1997.
3. Þar sem verkunaraðferð á bygginu virðist ekki hafa afgerandi áhrif á fóðrunarvirði
þess fyrir mjólkurkýr hlýtur val manna um verkunaraðferð að tengjast mest aðstæð-
um á hverjum stað, s.s. þurrkunarmöguleikum, aðstöðu til geymslu á bygginu o.fl.
ÞAKKARORÐ
Framleiðnisjóður landbúnaðarins styrkti verkefnið með 200 þús. kr framlagi og fyrir það ber
að þakka. Sömuleiðis er þakkað framlag Rannsóknastofu mjólkuriðnaðarins vegna mælinga á
mjólkursýnum. Magnús Finnbogason á Lágafelli sá um ræktun, verkun og þurrkun á íslenska
bygginu sem notað var í tilrauninni og sinnti því verkefni af áhuga og eljusemi eins og við var