Ráðunautafundur - 15.02.1998, Side 105
97
RÁÐLEGGINGAR UM RÆKTUN OG NÝTINGU
Hér fara á eftir samandregnar ráðleggingar um ræktun og nýtingu sem byggðar eru á þeirri
reynslu sem aflað hefur verið á undanförnum árum með tilraunum (3. tafla). Einnig er leitað
fanga í erlendum tilraunaniðurstöðum þar sem það á við. Allan fyrirvara verður að hafa á ráð-
leggingum þessum þar sem reynsla okkar er enn af skornum skammti.
3. tafla. Ráðleggingar um ræktun rauðsmára.
SÁNING
Rauðsmárayrki
Svarðarnauxur
Sáðmagn
Sáðaðferð
Sýrustig
Aburður
Tími
Smitun
Bjursele og Betty ffá Svalöf Weibull AB, Svíþjóð
Vallarfoxgras (yrki, sjá Nytjaplöntur á íslandi)
5-7 kg/ha rauðsmári; 10-12 kg/ha gras
Raðsáning, ef möguleg, sáðdýpt <15 mm
>pH 6,0. Kölkun ef pH er lægra
Jafngildi 50 kg N/ha í Græði 1A
Eins snemma og unnt er á vorin (ekki eftir 1. júní)
Með heppilegum Rhizobium bakteríum ef ekki hefúr verið ræktaður
smári í landinu áður.
NÝTING
Aburður
Sláttumeðferð
Verkun
0-50 kg N, 20-30 kg P og 50-75 kg K/ha
(fer eftir næringarástandi jarðvegsins)
Fyrri sláttur við skrið á vallarfoxgrasi, há slegin eða beitt um sex til
átta vikum seinna.
í votheysrúllur með forþurrkun. íblöndunarefni ef þörf krefur.
HEIMILDIR
Atkinson, D., 1996. Legumes and sustainable farming: Vision for the future. f: Legumes in Sustainable Farming
Systems. Occasional Symposium No. 30 British Grassland Society, 326-331.
Áslaug Helgadóttir, 1996. Red clover (Trifolium pratense L.) varieties for northern regions. Acta Agriculturae
Scandinavica, Section B, Soil and Plant Science 46, 218-223.
Áslaug Helgadóttir, 1997. Kynbætur belgjurta. Búvísindi 11/1997, 29-39.
Dilz, K. & E.G Mulder, 1962. The effect of soil-pH, stable manure and fertilizer nitrogen on the growth of red
clover associations with perennial ryegrass. Netherlands Journal of Agricultural Science 10, 1-22.
Frame, J., 1990. The role of red clover in United Kingdom pastures. Outlook on Agriculture 19, 49-55.
Gracey, H.I., 1981. Cattle slurry as a source of nutrients for red clover: herbage production and clover
contribution. Grass and Forage Science 36, 291-295.
Grpnnerpd, B., 1988. Grasarter i renbestand og i blandinger uten og med rodklpver ved to h0stesystem. f:
Vallbaljváxter. NJF-seminarium nr. 136, Árhus 26.-28. sept. 1988. Nordiske Jordbruksforskeres Forening, 31-
36.
Hartwig, U.A. & J. Nösberger, 1996. Symbiotic nitrogen fixation: A physiological link between plant and
environment. í: Legumes in Sustainable Farming Systems. Occasional Symposium No. 30, British Grassland
Society, 36-43.
Jóhannes Sveinbjörnsson, 1997. Ræktun og nýting rauðsmára við íslenskar aðstæður. Búvísindi 11/1997, 49-79.
Jónatan Hermannsson, 1998. Sáðskipti I. Ráðunautafundur 1998 (þetta hefti).
Jónatan Hermannsson & Ásiaug Helgadóttir, 1991. Áhrif meðferðar á endingu sáðgresis. Ráðunautafundur
1991,79-86.
Lunnan, T., 1991. Raudklpver i engadyrking og bruk. í: FAGINFO, Statens fagtjeneste for landbruket, Nr. I
1991. Jord og Plantekultur pá Östlandet. Informasjonsmpte 1991, 109-120.
McBratney, J.M., 1987. Effect of fertilizer nitrogen on six-year-old red clover/perennial ryegrass swards. Grass
and Forage Science 42, 147-152.