Ráðunautafundur - 15.02.1998, Page 137
129
Til að ákvarða hlutdeild fóðurflokka af heildarfóðurþörfum var eftirfarandi aðferðum
beitt;
Hlutdeild Jöfnur Meðaltal, %
Kálfamjólkur = 300 kg x 0,135 x 1,88 x fjöldi smákálfa 0,5
Kjarnfóðurs = Keypt kjarnfóður (kg þe) x FE/kg þe. 14,0
Beitar = (Heildarþarfir - kjarnfóður) x 92 / 365 13,8
Heys = Heildarþarfir - kálfamjólk - kjarnfóður - beit 71,7
Á öllum búunum 12 var áætlað 100 kg kjarnfóður á hvern smákálf en ekkert kjarnfóður
í geldneyti þar sem það var talið óverulegt. Á Möðruvöllum var hlutdeild kjarnfóðurs af
heildarfóðurþörfum kvíga 3% (2-5%) og hjá geldneytum til kjötframleiðslu 8% (2-30%) að
jafnaði. Þessi tiltölulega mikla kjarnfóðurgjöf á Möðruvöllum er vegna tilrauna sem voru í
gangi á tímabilinu.
Þar sem nú er þekkt hlutdeild og efnainnihald helstu fóðurflokka er hægt að reikna
fræðilega innbyrt magn næringarefna sem er summan af;
Fóðureiningar/fóðurflokks x ( kg N, P eða K )/FE
Framleiðslu búanna má skipta í ffamleiðslu til eigin nota annars vegar og eiginlega
framleiðslu hins vegar. Framleiðsla til eigin nota eru fóðurjurtir, kálfamjólk og mykja. Hin
eiginlega framleiðsla er fyrst og ffemst mjólk og kjöt en getur einnig verið einhver heysala. í
næringarefnabókhaldi er nauðsynlegt þekkja efnainnihald framleiðslunnar. Áður hefúr verið
lýst hvernig efnainnihald fóðurjurtanna er ákvarðað. Heildarefnainnihald mykjunnar er;
Fræðilega innbyrt NPK / fóðurnýtingarstuðull - NPK í vexti - NPK í mjólk
Lýst hefur verið hér á undan hvernig innbyrt efnamagn er fúndið út.
Efnamagn í bústofni (vöxtur), þ.e. í bein- og kjötvefjum er byggt á Poulsen og Krist-
ensen(1997);
Hlutfall (%) af innbyrtum efnum
Flokkar N P K
Smákálfar <6 mánaða 25,0 58,5 2,5
Kvígur >6 mánaða 10,3 30,0 1,0
Naut >6 mánaða 17,6 20,7 1,3
Mjólkurkýr 1,0 2,0 0,1
Efnainnihald kjötafurða er (skv. Sibbesen 1990);
kg N = 0,0261 x fallþungi/fallhlutfall (0,47 fyrir naut og 0,45 fyrir smákálfa og kýr)
kg P = 0,0071 x fallþungi/fallhlutfall (0,47 fyrir naut og 0,45 fyrir smákálfa og kýr)
kg K = 0,00197 x fallþungi/fallhlutfall (0,47 fyrir naut og 0,45 fyrir smákálfa og kýr)
Mjólkurframleiðsla búsins var áætluð þannig;
(Innlögð mjólk + kálfamjólk + 2000 kg til heimilisnota) x 1,01 (skemmd mjólk)
og er það byggt á niðurstöðum skráninga á Möðruvöllum.
Skoðað var sérstaklega hvort hægt væri að nota nyt samkvæmt skýrsluhaldi nautgripa-
ræktarinnar. Það var gert meðal annars með því að reikna samband nytar/árskú og kjarn-
fóðurs/árskú. Ef notaðar voru niðurstöður úr skýrsluhaldinu er ekkert samband milli nyt-
hæðar/árskú og kjarnfóðursmagns/árskú (r2=0,00). Hins vegar, ef notaðar voru tölur úr bók-
haldi, þ.e. kjarnfóðurkaup/árskú fellt að innlagðri mjólk/árskú, fæst nokkuð sterkt og mark-