Ráðunautafundur - 15.02.1998, Síða 157
149
7. tafla. Nitur, kg/ha, í grasi við áburðardreifmgu á Korpu í ágúst, nema september í II. tilraun. Auk mælinga á
klipptum sýnum eru niðurstöður úr 2. sl. á a-lið. Staðalskekkja mismunar meðaltala í III. tilraun er 2,0.
Korpa I. og II. tilraun, 5 tilraunaár Holt Fylking Snarrót Mt. Ifl. 2 ár 1984 IV. tilraun 1985 1986 Meðal- gildi
2. sl., a. 15 26 34 28 26 37 14 19 26 27,6
a., b. 23 28 35 34 30 34 16 26 28 30,2
c., d., e. 7 14 19 14 13 16 6 9 11 13,2
f. 7 15 21 15 14 18 13 15 15,1
g- 4 10 11 9 8 13 8 12 9,8
8. tafla. Nitur, kg/ha, í grasi við áburðardreifingu á Korpu seint í september. Staðalskekkja mismunar meðaltala í
II. tilraun er 4,5.
Korpa I. og II. tilraun, 5 tilraunaár Holt Fylking Snarrót Mt. III. 2 ár 1984 IV. tilraun 1985 1986 Mt. Meðal- gildi
a. 7 6 11 4 7 10 6 6 10 7 7,9
b. 17 27 39 27
c., d. 11 24 37 19 23 32 17 17 30 21 25,0
e. 4 9 18 8 10 19 4 8 15 9 12,2
f. 5 10 19 10 11 24 4 12 24 13 15,4
g- 3 6 11 5 6 13 6 8 11 8 8,4
Áburðardreifing að hausti hefur mjög sýnileg áhrif á byrjun vorgróðurs eins og kemur
fram hjá Guðna Þorvaldssyni (1998). Samkvæmt 9. töflu hefur þó haustáburðurinn aðeins að
litlu leyti skilað sér í grængresið 25. maí. Helst er það í sveifgrasi þó ekki jafnist á við það
sem var í septemberlok í d-lið. Sem dæmi um magn þurrefnis á rót í maí má nefna að í d-lið I.
og II. tilraunar (5 tilraunaár) var það um 530 kg/ha og 390 kg/ha í f-lið. Yrkismunur var mjög
mikill eins og ráða má af 9. töflu. Þótt áhrif haustáburðar á sprettu vallarfoxgrass séu minnst
að magni eru þau mest hlutfallslega.
9. tafla. Nitur, kg/ha, í grasi við áburðardreifingu á Korpu í maí. Staðalskekkja mismunar meðaltala í III. tilraun
er 1,3.
Korpa I. og II. tilraun, 5 tilraunaár Holt Fylking Snarrót Mt. m. 2 ár 1985 IV. tilraun 1986 1987 Mt. Meðal- gildi
a., c. 2 5 6 3 4 4 5 2 15 7 5,0
b. 12 9 44 22
d. 3 12 .27 12 14 11 10 5 28 14 13,7
e. 4 15 22 11 13 13 6 6 24 12 13,4
f. 2 9 14 6 8 9 7 6 25 12 9,8
g- 2 6 7 3 5 5 4 3 15 7 5,7
NITUR í RÓTUM
Grasvöxtur ofanjarðar geymir ekki nema hluta þess niturs sem grasið tekur upp. í 10. töflu eru
niðurstöður mælinga á rótum. Sýnin voru tekin í apríl þegar varla var farið að grænka svo að
lífsstarfsemi frá hausti ætti að hafa verið óveruleg. Rætur eru líklega ofmetnar því að nokkur
jarðvegur með lífrænu efni mun hafi orðið eftir í þvotti.