Ráðunautafundur - 15.02.1998, Blaðsíða 171
163
tilskildu að jarðvegur væri klakalaus niður í 20 sm dýpt. Að öðrum kosti seinkaði gró-
andanum þar til 3^t dögum eftir að jörð væri orðin klakalaus í þessari dýpt.
Spár um byrjun gróanda að vori verða nákvæmari sé tekið tillit til vetrar- og vorhitans
en ekki bara hitans að vori, og væntanlega enn nákvæmari ef hægt væri að taka inn snjóalög
og svellmyndun á túnum. Áhrif vetrarkulda verða allt önnur ef þykkur snjór liggur yfir
túnunum í stað þess að þau séu auð.
Hið sama gildir um spár um það hvenær tún verða algræn, ekki nægir að vita hvenær
þau byrja að grænka, heldur þarf einnig að taka tillit til vetrar- og vorhitans. Áður hefur
komið ffam í rannsóknum að vetrarhitinn hefúr töluverð áhrif á heyfeng sumarið eftir (Páll
Bergþórsson, 1966; Hólmgeir Bjömsson og Áslaug Helgadóttir, 1988; Guðni Þorvaldsson og
Hólmgeir Björnsson, 1990). Auk þessa þarf að taka tillit til þess að tíminn ffá byrjun gróanda
til þess að tún verða algræn styttist eftir því sem seinna byrjar að grænka. Sfðan skiptir lofthiti
og úrkoma effir að byrjar að grænka að sjálfsögðu miklu máli.
HEIMILDIR
Bjarni Guðmundsson, 1974. Vorhiti og vaxtarskilyrði nytjajurta. íslenskar landbúnaðarrannsóknir 6: 23-36.
Guðni Þorvaldsson & Hólmgeir Björnsson, 1990. The effects of weather on growth, crude protein and digest-
ibility of some grass species in Iceland. Búvísindi 4: 19-36.
Guðni Þorvaldsson, 1996. Áhrif veðurþátta á byrjun gróanda og grænku túna og úthaga. Búvísindi 10: 165-176.
Hólmgeir Björnsson & Áslaug Helgadóttir, 1988. The effect of temperature variation on grass yield in Iceland,
and the implication for dairy farming. I: Impact of Climatic Variations on Agriculture. Vol. I. Assessments in
Cool Temperature and Cold Regions (ritstj. M.L. Parry, T.R. Carter & N.T. Konijn). Kluwer Academic Publ-
ishers Group, Dordrecht: 445-474.
Landström, S., 1990. Influence of soil ffost and air temperature on spring growth of timothy in northem Sweden.
Swedish Joumal of Agricultural Research 20: 147-152.
Magnús Óskarsson & Bjarni Guðmundsson, 1971. Rannsóknir á vallarfoxgrasi (Engmo). Áhrif sláttutíma,
köfnunarefnisáburðar og sambýlis við túnvingul á uppskeru og efnamagn vallarfoxgrass og gildi þess til hey-
verkunar. íslenskar landbúnaðarrannsóknir 3(2): 40-73.
Páll Bergþórsson, 1966. Hitafar og búsæld á íslandi. Veðrið 11(1): 15-20.
Páll Bergþórsson, 1983. Lofthiti og vorverk. Freyr 79(20): 834.