Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1998, Page 185

Ráðunautafundur - 15.02.1998, Page 185
177 Menn hafa því leitað leiða til þess að endurbæta og einfalda byggingarnar almennt og einnig hvernig einfalda má meðferð búfjáráburðar. Erlendis er komin löng reynsla á að geyma búfjáráburðinn í útitönkum og því þótti tímabært að gera athugun hér á landi um hvernig að slík aðferð myndi reynast. Þeir kostir sem hvað helst er teflt fram er að verð á rúmmáls- einingu í slíkum útitönkum sé lægra heldur en í hefðbundnum geymslum og erlendis er oftast rætt um verulegan mun. Efniskostnaður við tankinn sem reistur var á Hvanneyri er sýndur í 1. töflu. Öll vinna við uppsetningu á tanknum og frágangur lagna reyndist vera 255 vinnustundir og þá er ótalin jöfnun á undirlagi sem er að sjálfsögðu mjög breytileg eftir aðstæðum en var í þessu tilviki tvær vinnustundir með jarðýtu og fimm með dráttarvélagröfu. Vert er að árétta að frá sjónarhóli fram- leiðanda er hér um lítinn tank að ræða og stærðaráhrifanna til lækkunar á rúmmetraverði lítt farið að gæta. Til samanburðar er rétt að geta þess að samkvæmt áætlun frá Byggingaþjónustu bændasamtakanna (Magnús Sigsteins- son 1996) og Lánastofnun landbúnaðarins (Gunnar Jónasson 1998) er áætlað rúmmetraverð í haughúsi um 5.955 kr sé það um 350 m3 en um 5.000 kr ef um 800 m3 geymslu er að ræða. í þessum tölum eru ekki með dælubrunnar eða önnur aðstaða til blöndunar og losunar úr húsunum. Frávikin geta að sönnu verið mjög mikil eftir því um hvers konar geymslu er að ræða. Útitankar eru því að öllum líkindum mun ódýrari í uppsetningu, en að auki geta þeir hentað afar vel við eldri gripahús sem verið er að breyta og þar sem þarf að bæta við geymslurými. Útitankarnir eru nokkuð stórir að flatarmáli og þarf að koma þeim fyrir á stað þar sem að hægt er að útbúa slétt svæði eða slétt plan og þar sé auðvelt að koma við búnaði og tengja við búfjárhúsin. Kostir við útitankanna eru ennfremur fólgnir í því að þeir eru ákaf- lega einfaldir í uppsetningu og með tiltölulega litlum tilkostnaði má auka rými þeirra. Á hinn bóginn er fljótlegt að fjarlægja þá eða flytja til þar sem að þeir eru einfaldlega skrúfaðir saman úr einingum. Með nýjustu dælutækni eru engin vandamál bundin því að tengja úti- tankana við gripahúsin og það eru heldur engin vandkvæði á að losa geymslurnar með sömu dælum. Helstu annmarkar sem menn sjá við notkun þessara tanka er að þeir þurfa tiltölulega mikið flatarmál og geta þá að sumra mati verið til óprýði við gripahúsin. Æskilegt er að ekki þurfi að byggja yfir þá því að það eykur kostnaðinn töluvert þó að framleiðendur bjóði upp á tiltölulegar ódýrar lausnir í þeim efnum. Einnig er nokkur uppgufún frá mykjunni en hún er þó verulega háð því hvernig fyllingin fer ffarn. Með þeirri tækni sem að nú er ráðlögð þá virðist uppgufim, t.d. af köfnunarefni, vera alveg hverfandi ef marka má erlendar niðurstöður. Einnig sjá menn ókosti sem eru bundnir því að öll úrkoma lendir í tanknum og þar með eykur það á magn þess sem þarf að aka á völl. Eftir er hins vegar að sjá hvernig þessi geymsluaðferð reynist í snjóþungum héruðum. Þá má einnig bæta við að gera þarf sérstakar ráðstafanir vegna 1. tafla. Efniskostnaður (kr) við tankinn. Ómálaður tankur, rými 422 m3 982.207 Mykjuhræra 229.400 Drenbarki með tilheyrandi 25.565 Afyllingar- og tæmingarrör (kranar o.fl.) 207.241 Steypa undir hræru og þakfót 35.335 Alls kr (án vsk) 1.479.748 Epoxihúðun á tankplötur 215.433 Alls kr (án vsk) 1.695.181 Efniskostnaður, kr á rúmmeter 4.017
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.