Ráðunautafundur - 15.02.1998, Side 248
240
andi árangri. Frægustu dæmin eru jafnan um risafyrirtækin sem hafa eytt gríðarmiklum fjár-
munum tii verkefnisins, en mörg smærri fyrirtæki hafa náð sambærilegum árangri. Smærri
fyrirtækjum reynist oft auðveldara að innleiða gæðastjórnun en þeim sem stærri eru, enda eru
boðleiðir styttri, stjórnunarþrep færri og stjórnendur þeirra oftast í betri tengslum við við-
skiptavini.
En hvort sem fyrirtæki eru stór eða smá, þá er næsta víst að þau lenda fyrr eða síðar í
samkeppni við fyrirtæki sem hafa tekið gæðastjórnun opnum örmum. Valið er frjálst, því það
er auðvitað engin skylda að lifa samkeppnina af!
HEIMILDIR
Crosby, P.B., 1979. Quality is Free, New York: McGraw-Hill, Inc.
Deming, W.E., 1986. Out of the Crisis, Cambridge, Mass.: Massachusettes Institute of Technology.
Deming, W.E., 1993. The New Economics, Cambridge, Mass.: Massachusettes Institute of Technology.
Feigenbaum, A.V., 1991. Total Quality Control, 3ld ed. rev. New York: McGraw-Hill, Inc.
Garvin, D.A., 1988. Managing Quality, New York: Free Press.
Groocock, J.M., 1986. The Chain of Quality. New York: John Wiley.
Hutchins, D., 1985. Quality Circles Handbook. London: Pitman.
Imai, M., 1986. Kaizen- The Key to Japan’s Competitive Success. New York: McGraw-Hill, Inc.
Ishikawa, K. & D.J. Lu, 1985. What is Total Quality Control: The Japanese Way. Englewood Cliffs, N.J.:
Prentice-Hall
Juran, J., 1979. Quality Control Handbook. New York: McGraw-Hill, Inc.
Oakland, J.S., 1993. Total Quality Management. London: Hinemann.
Price, F., 1984. Right Every Time. Aldershot: Gower.
Shingo, S., 1986. Zero Quality Control: Source inspection and the Poka-yoke System. Stanford, Conn.: Pro-
ductivity Press.
Stebbing, L., 1986. Quality Assurance: TheRoute to Efficiency and Competitiveness. New York: John Wiley.
Taguchi, G., 1986. Introduction to Quality Engineering. Tokyo: Asian Productivity Organization.
Nánari heimildir fást hjá höfundi.