Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1998, Síða 266

Ráðunautafundur - 15.02.1998, Síða 266
258 Uppbygging hugvekjunnar er skyldari bókmenntaverki en ritgerð; það er kveikja sem vekur áhuga eða forvitni áheyrandans, það er ris þar sem áheyrandinn fylgir þræði hugvekjunnar að hápunkti þar sem aðalatriðið er sett fram á afgerandi hátt. Niðurlagið má svo ekki taka of langan tíma, ekki eyða áhrifum hápunktins en gott er að enda hugvekjuna á fleygum orðum. Af þessu sést að hún má ekki vera of löng ! Flutningur skiptir hér algerlega sköpum. Það þarf að flytja hugvekju með tilþrifum, framsögn, raddbeiting og framkoma þarf að hæfa tilefninu. Þetta þýðir að hugvekjuna þarf alla jafna að æfa - fá okkar geta treyst því að andinn komi yfir okkur á staðnum þannig að við getum talað af sannfæringarkrafti án verulegs undirbúnings. Þó getur það gerst að predikarinn komi upp í okkur á mannamóti þannig að úr verði ágætis hugvekja. En gleymum þvf ekki að margir eru kallaðir en fáir útvaldir í röðum fyrirlesara ! Útlistun eða útskýring er styttri og óformlegri fyrirlestur þar sem aðaláherslan er á að skýra eitthvert fyrirbæri með dæmum. Inngangur og niðurstöður eru ekki eins afmarkaðar og í formlegum fyrirlestri. Við notum útlistun til dæmis þegar við erum að sýna einhvem hlut eða tæki, þegar við erum að útskýra útreikning eða forsendur ákvarðana, sem þegar hafa verið kynntar. Tilefnið getur verið að skýra nánar eða leiðrétta efnistök og ályktanir á fundi eða ráðstefnu, verkleg kennsla á fræðslufundi eða námskeiði, kynning á nýjum búnaði eða reglugerð og svo mætti lengi telja. Aðstæður geta verið mjög mismunandi, allt frá leiðsögn í námsferð úti undir beru lofti, í vélaskemmu, í fundarherbergi eða kennslustofu, en yfirleitt er útlistun Ktið beitt á stórum ráðstefnum heldur fremur í smærri hópum. Þrátt fyrir að útlistun sé yfirleitt styttri en fræðsluerindi og viðfangsefnið afmarkaðra og augljósara fyrir áheyrendum vegna þess að dæmið, útreikningurinn eða hluturinn sem verið er að útskýra er þekktur, þá getur hún haft sömu galla og fræðsluerindið. Það er, að fyrirlesarinn kaffæri áheyrendur með upplýsingum án þess að virkja þá í umræðu eða skoðanaskipti. Hér skiptir mjög miklu máli að nota sér nálægðina við áheyrendur til þess að meta hvort útlistunin hefur náð tilgangi sínum, að þeir hafi skilið efnið betur. Þetta er best að gera bæði með að spyija beint, skiljiði mig ? eða óbeint hvemig haldiði að þetta tæki myndi virka hjá ykkur ? eða annarri spumingu sem krefst þess að áheyrendur reyni að skilja hvemig hægt er að beita þeini þekkingu sem útlistunin fól í sér. Það er líka auðvelt að ráða í viðmót áheyrenda, er hægt að ná augnsambandi við þá eða em þeir allir að glápa útí loftið, em þeir ráðvilltir að sjá eða skín af þeim áhuginn ? Útlistunin er sjálfsagt einn mest notaði þátturinn í öllum leiðbeiningum, sérstaklega í verklegum greinum þar sem sýnikennsla og útlistun, eða æfing og útlistun fara oftast saman - ef vel á að vera að minnsta kosti. Að þessu leyti tengjast útlistun og samtal, því oft emm við að beita útlistun í einstaklingsleiðsögn, sem er samtal. SAMTALIÐ: Samtöl eða viðtöl em bæði notuð til að miðla og sækja upplýsingar. Það má segja að þetta sé eitt heppilegasta form sem leiðbeiningar geta tekið á sig, svo fremi sem leiðbeinandinn er vel meðvitaður um hlutverk sitt. Aðalatriðið er að leiðbeinandinn hlusti vandlega eftir viðbrögðum og viðhorfum viðmælanda síns og hagi leiðbeiningum sínum í samræmi við það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.