Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 317
NIÐURSTÖÐUR
Áhrif sláttumeðferðar á át
2. tafla. Áhrif sláttumeöferöar á át kúnna. leifar og innihald næringarefna í heildarfóðri.
Fvrri 70 Seinni 30 Árið 1999 Einn Seinni 70 sláttur Fyrri 30 P-gildi Fyrri 70 Seinni 30 Áriö 2000 Einn Seinni 70 sláttur Fyrri 30 P-gildi
Kg þe/dag
Fyrri sláttur 9,9 2,9 8,6 3,6
Einn sláttur 10,0 8,9 0,0 0.00 ***
Seinni sláttur 2,2 7,3 2,9 7,4
Gróffóöur alls 12,1 10.0 10.2 0.00 *** 11.5 8,9 11,0 0.00 **
Kjarnfóöur 5,2 5,2 5.2 1.00 4.7 4,7 4.7 0.00 ***
Fóður alls 17,3 15,2 15.4 0,00 *** 16.2 13,6 15,6 0.00 **
Át, % af gróffóðri
Fyrri sláttur 82 29 75 33
Einn sláttur 100 100
Seinni sláttur 18 71 25 67
Gróffóður alls 100 100 100 100 100 100
Heyleifar
K.g þe/dag 3.5 2,3 2,6 0.00 *** 1.7 1,3 2.0 0,01 *
% af heygjöf 22,4 19.3 20.4 0.06 12.8 13.0 16,2 0,20
FEm/dag
Gróffóður 10.5 8.5 8,7 0,00 *** 10.5 7,3 9,5 0,00 ***
Kjarnfóður 5,7 5.7 5,7 1,00 5,2 5,2 5,2 1,00
Alls 16.3 14,3 14.4 0.00 *** 15.6 12.4 14.7 0.00 ***
Át sem % af lífþunga
Gróffóður 2.78 2.33 2,41 0.00 *** 2.71 2,09 2,56 0,00 **
Kjarnfóöur 1,20 1,22 1.22 0.48 1.11 1.11 1,10 0,27
Heildarfóöur 3.99 3.56 3,63 0.00 *** 3,82 3.20 3,66 0.00 **
Innihald i eróffóöri
Þurrefni, % 54 49 57 0.00 *** 53 41 58 0.00 ***
Meltanleiki. % 74.7 73.2 72.8 0.00 *** 77.0 70,6 74.4 0.00 ***
FEm í kíi þe 0.87 0.85 0.85 0,00 *** 0,91 0,81 0,87 0.00 ***
Prótein. % af þe 17.2 14.4 15.9 0.00 *** 16.9 13,0 16,1 0.00 ***
Prót. niöurbrol. % 79 79 76 0.00 ** 80 81 76 0.00 ***
AAT, g/ka þe 75 73 75 0,00 *** 77 69 77 0.00 ***
PBV. g/kg þe 41 18 29 0.00 *** 37 12 27 0.00 ***
Innihald í heildarfóðri
Þurrefni, % 60 57 63 0.00 *** 59 50 64 0.00 ***
FEm í kg þe 0.94 0,94 0.93 0.05 * 0.97 0.92 0,94 0.00 ***
Prótein. % af þe 18.8 17.2 18.2 0.00 *** 18.5 16,3 18,0 0,00 ***
AAT, g/FEm 104 106 108 0,00 *** 101 106 105 0.00 ***
PBV. g/dag 474 158 266 0.00 *** 402 80 279 0,00 ***
Kjarnf., % af þe 30 34 34 0.00*** 29 35 30 0,00**
í 2. töflu er yfirlit yftr át kúnna og hlutföll næringarefna í gróffóðrinu og heildarfóðrinu.
Eins og áður korn fram var stefnt að því að hlutföll fyrri og seinni sláttar yrðu 30/70 og 70/30
af heildargróffóðuráti. en eins og sést í 2. töflu varð niðurstaðan á bilinu 18-33%. Leifar af
gróffóðri urðu að meðaltali 13-22% af gjöf, svo nokkuð try'ggt er að um frjálst át var að ræða.
Kýrnar átu mest af gróffóðri þegar þær höfðu frjálsan aðgang að fyrri slættinum, enda var
þar um besta heyið að ræða eins og áður kom fram. Atu þær þá um 11,5-12,1 kg þe af gróf-
fóðri á dag eða 2,6-2,7% af lífþunga sem er mjög gott. Hins vegar verður á það að líta að um
er að ræða stutt tilraunatímabil og stutta aðlögun þeirra á milli svo hætta á áhrifum, t.d. vegna
breytinga á vambarfylli milli tilraunatímabila, er alltaf til staðar. Minnsta gróffóðurátið fékkst
þegar kýmar fengu hey af eina slættinum og sérstaklega á þetta við um seinna árið, enda voru
gæði þess fóðurs heldur lakari eins og áður hefur komið fram. Kýmar reiknuðust þó í jákvæðu
orku- og próteinjafnvægi í öllum hópum í báðum tilraunum eins og fram kemur í 4. töflu.