Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 58

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 58
48 Nýting hlunninda hefur alla tíð verið drjúgur þáttur í íslenskum búskap og þar er byggt á nýtingu erfðalinda í villtum tegundum, svo sem laxi, silungi og æðarfugli. A seinni árum hafa lax og silungur verið gerðir að húsdýrum í fiskeldi, jafnframt því sem haldið er áfram að nýta villta stofna til veiða. Laxeldið er byggt á kynbættum norskum laxi og deilur eru um hvort villtum laxastofnum standi ógn af kynblöndun við eldislax sem til stendur að ala í sjókvíum. Innfluttur regnbogasilungur er alinn í nokkrum mæli, en finnst ekki villtur. Bleikja af ís- lenskum stofnum er notuð í eldi og unnið er að kynbótum á henni. Erfðalindir í ferskvatns- fiski má því flokka annars vegar í eldisstofna og hins vegar í villta stofna. VARÐVEISLA OG SJÁLFBÆR NÝTING ERFÐALINDA Ríósamningurinn um líffræðilega íjölbreytni fjallar um viðhald og sjálfbæra nýtingu lifandi auðlinda þar sem þjóðirnar skuldbinda sig til þess að vernda og viðhalda erfðalindum bæði í villtum og ræktuðum tegundum. Litið er á líffræðilega íjölbreytni sem sameiginlega auðlind. Jafnframt er lögð áhersla á umráðarétt þjóða vfir eigin erfðalindum og þar með ábyrgð þeirra á verndun þeirra ef þörf krefur. Einnig er fjallað um sanngjarna skiptingu hagnaðar sem hlýst af nýtingu erfðalinda. Eitt af höfuðatriðum samningsins er að nauðsynlegt sé að viðhalda líf- fræðilegri fjölbreytni til þess að hægt sé að hagnýta auðlindina á sjálfbæran hátt um ókomna framtíð. Þetta á ekki síst við um erfðalindir í landbúnaði þar sem ræktun getur orðið nokkuð einhæf. Það er alls ekki öruggt að sú ræktun haldi ef aðstæður breytast. Á alþjóðavettvangi er unnið umfangsmikið starf um vemdun erfðalinda. Þar ber e.t.v. hæst stjórnarnefnd FAO um erfðalindir í landbúnaði (Commission on Genetic Resources for Food and Agriculture). Á vettvangi FAO er unnið að verndun erfðalinda í landbúnaði á heimsvísu, bæði varðandi nytjaplöntur og búfé. Fleiri alþjóðlegar stofnanir vinna að þessuin málum, m.a. á vegum Evrópusambandsins og norrænt samstarf um verndun erfðalinda á sér alllanga hefð. ísland á aðild bæði að Norræna genbankanum fyrir plöntur (NGB) og Norræna genbankanum fyrir húsdýr. Öll þessi samtök og stofnanir hafa leitast við að skipuleggja starf- semi sína í samræmi við ákvæði Ríósamningsins, þannig að unnið sé að sömu markmiðum. Samvinna er einkum fólgin í fræðslustarfsemi, ásamt söfnun og miðlun upplýsinga um út- breiðslu og eiginleika erfðalinda víðsvegar um heiminn, en hverri þjóð er ætluð ábyrgð á beinum aðgerðum. Nauðsyn þess að auka matvælaframleiðslu í heiminum, ekki síst í þróunar- löndunum, er áberandi í stefnumörkun FAO varðandi verndun erfðalinda. Mikil áhersla er lögð á nauðsyn þess að auka nýtingu og ræktun tegunda sem eru aðlagaðar aðstæðum í hverju landi eða heimshluta í því skyni að auka sjálfbæra framleiðslu matvæla. Samkvæmt ákvæóum samningsins er ríkjum skylt að vernda og viðhalda eigin erfða- lindum og þá eru mörkin sett við tegundir, stofna eða yrki (afbrigði), sem ekki er að finna annars staðar með sambærilega aðlögun. Almennt er miðað við uppruna erfðalindanna. Ríki hafa því ekki skyldur gagnvart tegundum sem upprunnar eru annars staðar, en hafa verið fluttar til landsins tiltölulega nýlega, og ekki er ástæða til að ætla að hafi breyst. Á þessu geta að sjálfsögðu verið undantekningar, t.d. ef tegund eða stofn hefur dáið út í upprunalandinu, þannig að eini möguleikinn til vemdunar er í iimflutningslandinu. Rétt er að gera stutta grein fyrir röksemdum fyrir nauðsyn þess að vernda erfðalindir í landbúnaði út frá sjónarmiðum urn hagnýtingu. Eftirfarandi atriði eru talin skipta mestu máli í því sambandi: • Möguleikar til að bregðast við framtíðarkröfum markaðar fyrir landbúnaðarafurðir. Á Vesturlöndum er vaxandi eftirspum eftir alls kyns sérvörum og þjónustu sem land- búnaðurinn þarf að geta sinnt. Hér má nefna sérstakar matvörur fyrir sérhæfða markaði, en hér á einnig við að nefna aukna og íjölbrevttari eftirspum í núverandi þróunarlöndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.