Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 201

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 201
191 RRÐUNRUTflfUNDUR 2001 Tækni við jarðvinnslu Grétar Einarsson Rannsóknastofmm landbúnaðarins, bútœknideild YFIRLIT í eftirfarandi pistli eru raktar ástæður þess að veruleg viðhorfsbreyting hefur orðið hjá þorra bænda varðandi jarðræktartækni og endurvinnslu almennt. Fjallað er um meginmarkmið jarðvinnslunnar og hvemig æskilegt er að undirbúa framkvæmdir. Nokkur grein er gerð fyrir mikilvægi þess að vinna jarðveginn á réttum tíma m.t.t. ástands jarðvegsins og árstíma. Valin eru fjögur mikilvæg jarðvinnslutæki til umfjöllunar þar sem uppbyggingu, vinnsluaðferðum, afköstum og aflþörf þeirra er lýst. Plæging, einkum við endurvinnslu túna hefur stóraukist á undanfömum árum. Sífellt betur kemur í ljós gildi plæginga sem vinnsluaðferð og plógamir eru tæknilega betur búnir en áður var. Unnt er að ná góðum afköstum. Við plægingu næst betri loftun í jarðveginn, fyrri gróður og iligresi lenda undir yfirborðinu og rótarými eykst. Samtímis má plægja niður húsdýraáburð og kalk og áfram- haldandi jarðvinnsla er að jafnaði auðveldari. Jarðvegstætara er unnt að nota bæði til að frumvinna og fínvinna jarðveg. Þeir eru mjög mikilvirkir til að brjóta niður seiga grasrót og tyrfínn mýrarjarðveg og blanda jarðveg mjög vel. Á viðkvæmum jarðvegi verður að nota tætarann rneð gát því hætta er á að jarðvegsbyggingin skaðist. Kostir rótherfanna er einkum þeir að með þeim má fínvinna og jafna landið eftir þörfum og hægt að stilla vinnsludýptina nokkuð nákvæmlega. Lítil hætta er á að valda skaða á jarövegsbyggingunni eða fá upp aftur óæskilegan jarðveg eða fyrri gróður. Fjaðraherfin tæta og mylja jarðveg sem áður hefur verið unninn, t.d. eftir plægingu. Fjaðureiginleikar tindanna eiga stóran þátt í að mylja jarðveginn, en þá má fá af mismunandi geróum. Afköstin eru mikil og oft er fljótlegt aö fá hæfilega unnið sáðbeð. Þau eru álitlegur valkostur þar sem jarðvegur er nægilega mildinn. í lok greinarinnar er lítillega minnst á önnur jarðvinnslutæki sem ekki er svigrúm til að fjalla um að sinni. INNGANGUR Á síðastliðnum áratug hafa átt sér stað umtalsverðar breytingar á aðferðum við jarðvinnslu hér á landi. Ástæðurnar fyrir því má rneðal annars rekja til að veruleg aukning hefur orðið í korn- rækt, en hún kallar á agaðri vinnubrögð við jarðvinnsluna og frágang á sáðbeði og hún hefúr ennfremur vakið menn til umhugsunar urn ýmsa aðra mikilvæga þætti jarðyrkjunnar. Þá hafa dráttarvélarnar stækkað að miklum mun og flestar nýrri gerðir dráttarvéla eru með aldrif og stærri aflvélar sem gefur allt aðra og betri möguleika á að beita vinnutækjunum og auka af- köstin. Einnig hafa kornið til sögunnar nýjar gerðir af jarðvinnslutækjum sem veita aukið svigrúm til að velja þau tæki sem henta hinurn ólíku jarðvegsgerðum sem tekin eru til frum- og endurræktunar. í kjölfar þessarar þróunar hafa verið haldin tveggja daga jarðræktarnám- skeið í öllum Búnaðarsamböndum, alls um 27 námskeið. Þá má einnig ætla að auknar kröfur urn heygæði, einkum við mjólkurframleiðsluna, hafa hvatt menn til aukinnar endurræktunar. Eftirfarandi umfjöllun er ætlað að veita nokkuð yfirlit yfir nýjungar á sviði tækjabúnaðar sem álitlegast er að nota við okkar aðstæður hvað snertir vinnslueiginleika og helstu tæknilegar út- færslur. MARKMIÐ JARÐVINNSLU Rétt þykir hér í upphafi að rifja upp að tilgangur jarðvinnslunnar getur verið af ýmsum toga, en í flestum tilvikum er verið að leitast við að vinna jarðvegimr þannig að það falli sem best að þörfúm nytjaplantnanna. Með því er átt við að jarðvegsbyggingin verði hagstæð, en það er forsenda fyrir því að nægilegt loft, raki og jarðvegslíf verði til staðar (Þorsteinn Guðmundsson 1994). Það leiðir til að losun næringarefna úr jarðveginum og upptaka gengur hraðar fyrir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.