Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 203

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 203
193 mikilvægt að velja rétta plóggerð og aukabúnað sem á við hverju sinni og jafnframt að menn kunni að leggja upp teig og ljúka plægingu með sómasamlegum hætti. Afköst. Aíköst eru eftir aðstæðum, jarðvegsgerð, ökuhraða og að auki er í mörgum tilvikum hægt að stilla plóginn á ýmsar strengbreiddir. Algengast er að nota 14" plóga í túnræktinni (skerabreidd um 360 mm), en þá má oft stilla í allt að 510 mrn (20") strengbreidd háð að- stæðum. Algeng stilling á plógum er um 400 mm til að fá góða veltu á strengina og áferðar- fallega plægingu. Algengur ökuhraði er urn 6-8 km/klst við plægingar og reikna má með að urn 15-25% tímans fari í undirbúning og lokafrágang við spildurnar og að auki snúninga við horn. Að þessu athuguðu má ætla að afköstin geti verið frá um 0,5-1,0 ha/klst miðað við þrí- skera og að algeng afköst séu nálægt 0,7 ha/klst háð því að stærð dráttarvélar sé ekki takmark- andi þáttur. Dráttarátak - aflþörf. Af innlendum rannsóknum rná ráða að dráttarátakið sé á bilinu 40-60 kN/m2 (nálægt 40-60 kp/dm2. flatarmál=þversk.flötur strengs). Mest mældist átakið á ný- ræstri rnýri en rninnst á vel framræstri mýri. Auk þess er átakið háð ökuhraða, en þau áhrif aftur tengd jarövegs- og plóggerð. Til einfóldunar er hér miðað við að átakið verði um 60 kN/m2, plægingardýptin um 250 mm og strengbreiddin um 400 mm. Þá rná ætla að dráttar- átakið verði unr 18 kN. í innlendum ramisóknum (Grétar Einarsson 1977) hefur komið í ljós að þegar tekið er tillit til þyngdar dráttarvélar og ólíkra jarðvegsgerða með hliðsjón af spyrnu dráttarvéla þarf um 120 kN/m2 (12.000 kg í dráttan'él á móti m2 í streng) við góðar aðstæður, þ.e. á þurrum jarðvegi þar sem dráttarvélin nær góðri spvrnu, upp í urn 170 kN/m2 við erfiðar aðstæður í blautum og seigum mýrarjarðvegi. Framangreindar tölur miðast við afturdrifsvélar, en ætla má út frá prófunarskýrslum varðandi dráttarvélar að dráttarhæfnin sé að jafnaði um 20% rneiri á aldrifsvélum af sömu þyngd. Af þessu rná ráða að afturdrifsvélar þurfi að vera á bilinu 3,6 tonn til urn 5,1 t og aldrifsvélar um 2,9 t til um 4,1 t til að hafa nægilega dráttargetu við allar algengar aðslæður hér á landi til að fullnýta afkastagetu þrískera plógs. í stöku til- vikurn, t.d. á þétturn leirjarðvegi, gæti þó þurft verulega þyngri dráttarvélar. Tœtarar Jarðtætarar voru fý'rst notaðir hér á landi við „þúfnabana“ sem kornu til landsins árið 1921 (Árni G. Eylands 1950). Þeir voru mikilvirk tæki en ekki notaðir nema í nokkur ár. Tætararnir ná síðan mikilli útbreiðslu með tilkomu heimilisdráttan'élanna og eru ráðandi fínvinnslutæki um og upp úr miðri öldinni. í meginatriðum eru þeir líkir að uppbyggingu og þeir voru í upp- hafi. Uppbygging. Flestar gerðir þeirra eru festir á þrítengi dráltarvélar og knúnir frá tengidrifi. Tætararnir eru með láréttan hnífaöxul þvert á ökustefnu. Aflfærslan til hans er í flestum til- vikum urn vinkildrif ofan á miðju tæki og þaðan í keðjudrif á hlið hans niður í hnífaöxul. í vinkildrifinu eru fleiri sett al" tannhjólum til að breyta hraða öxulsins og þar með vinnslunni. Hnífaöxullinn er með krögum, oft um 20 cm millibili, þar sem á eru festir hnífar sem geta verið af mismunandi lögun eftir jarðvegsgerð, en við okkar aðstæður eru oftast notaðir L-laga hnífar sem skera jarðveginn í sundur. Tveir eða þrír hnífar eru á hverjum kraga sem snúa ýmist til hægri eða vinstri. Festingu þeirra er þannig háttað að í lengdarstefni hnífaáss mynda þeir spírallögun til að jafn átakið. Þvermálið á lmífaöxli er oft um 45-55 cm og hraðinn á bilinu 150-250 sn/rnín (Berntsen 1987). Þykkt skurðar eftir hvern hníf er breytileg frá um 5- 30 cm. Hnífarnir þeyta jarðveginum á stillanlegt spjald aftan á tætaranum og staða þess hefur mikil áhrif á viimsluna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.