Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 70

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 70
60 Magnesíum Basait. sem er ríkjandi í berggrunni íslands, er að jafnaði ríkt af magnesíumi. Það skortir því ekki í íslenskan jarðveg, en styrkur þess í fóðri er þó oft lægri en æskilegt er talið. Því hefur sums staðar verið mælt með því að nota blandaðan áburð með magnesíumi. í nokkrum tegundum blandaðs áburðar frá Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi er 1,0 til 1,4% magnesíum. Algengt mun að borin séu á um 8 kg/ha af magnesíum þar sem þessi áburður er notaður og er það ekki ólíkt því sem er fjarlægt með uppskeru. Þar sem búljáráburður er ekki notaður er því reglunni um að jafnmikið sé borið á og íjarlægt sæmilega vel fullnægt með þessum áburði. íblöndun magnesíums í áburð er kostnaðarsöm og því er rétt að spyrja hvort sá árangur náist sem til er ætlasl. I fyrsta lagi má búast við að forði sé víða svo mikill og veðrun svo ör að ekki gangi að ráði á magnesíum í jarðvegi. Undantekningar gætu verið í sandjarðvegi, á líparítsvæðum og í framræstum mýrum þar sem áfok er lítið. Til viðhalds er notkun á dólómítkalki vænlegri leið. í öðru lagi er óvíst að svona lítið magn hafi þau áhrif til að auka magnesíum í fóðri sem sóst er eftir. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar með að bera á magn- csíumsúlfat. Oftast hafa verið borin á 50 kg Mg/ha, þ.e. um sexfalt það magn sem kemur með blönduðum áburði. í þrem tilraunum á Suðurlandi, þar sem einna helst hefúr verið talin þörf á að magnesíum skorti, jókst magnesíum í heyi að meðaltali í 19 tilraunaár úr 0,167% i 0,192% við þennan stóra magnesíumskammt. Aukningin nemur 0,025±0,0042 prósentueiningum (staðalfrávik 0,018), en í 8 skipti varð prósentan sarnt ekki nema á bilinu 0,13-0,16% Mg með magnesíumáburði. Aukningin verður eflaust mun minni með því litla magni sem er í blönduðum áburði og varla svo að rnáli skipti til að auka gæði fóðurs. Því má telja blöndun magnesíums í áburð óþarfan aukakostnað. Sé talin þörf á öruggari vitneskju um áhrif þessarar íblöndunar þarf allmargar tilraunir í nokkur ár þar sem um lítil áhrif er að ræða. Utskolun og veðrun Segja má að það mikilvægasta, sem hægt er að gera til viðhalds næringarefna, sé að koma í veg fyrir óþarfa útskolun. Tvennt skiptir einkum máli, að komast hjá sigi vatns gegnum jarð- veginn eins og kostur er og að nota ekki áburð umfram þarfír eða áburðarefni sem sýra jarð- veg og valda með því útskolun og veðrun. Útskolun er að jaíhaði lítil sem engin að vori og sumri þegar gróðurinn nýtir meira vatn til vaxtar en fellur sem úrkoma. í haustrigningum, þegar gróðurinn er hættur að nýta vatnið, getur útskolun hafist. Hún stöðvast þegar jarðvegur frýs. Mest verður útskolun að líkindum ef leysingarvatn rennur ekki af á yfirborði heldur sígur niður í gegnum jarðveginn vegna þess að jörð hefur ekki náð að frjósa áður en snjóaði. Snjór safnar í sig mun meiri ólireinindum úr lofti en regn þegar hann fellur (Sigurður Reynir Gislason 1993). Óhreinindin sitja einkum á yfirborði snjókristallanna og berast því að miklu leyti í fyrsta leysingarvatnið. Styrkur leystra efna getur því orðið töluverður og það getur orðið töluvert súrara en annað yfirborðsvatn (Sigurður Reynir Gíslason o.fl. 1999). Sígi þetta vatn gegnum jarðveg veldur það aukinni út- skolun og veðrun jarðvegssteinda. Helgi Hallgrímsson og Jóhannes Sigvaldason (1974) fundu að jarðvegur í snjódældum, þar sem snjór safnast á vetrum og jarðvegur er því oft þíður, er snauður af kalsíum. Jóhannes Sigvaldason (1995) tók sýni í mismikilli fjarlægð frá skjólbelti og fann að í allt að 8 m fjarlægð var pH lægra og kalsium og magnesíum minna en þegar fjær dró. Munurinn er að vísu ekki mikill, annars vegar 16,5-18,5 mj/lOOg og hins vegar 21-24 tnj/lOOg jarðvegs af kalsíum, minna þar sem meiri snjór safnast og jarðvegsklaki er því minni. Aðeins er um eitt snið að ræða og því hugsanlega munur á jarðvegi frá upphafi. I grónum jarðvegi tekur gróðurinn upp næringarefni. Koltvísýringur myndast við öndun og ýmsar lífrænar sýrur myndast í jarðvegi. Þessi efni vinna að því að leysa upp steindir í jarðvegi. Næringarefni verða nýtanleg. Sumt skolast út og nýjar steindir myndast. Til verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.