Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 23

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 23
13 leyti er þetta fánýt iðja því oft skortir traustar forsendur til slíkra reiknilista. Að auki eru hollustuþættirnir ólíkir að því leyti að neytendur eiga tvímælalaust rétt á öruggum matvælum og það er framleiðandans og allra aðstandenda vörunnar að tryggja eins og kostur er að varan sé ekki rnenguð af sjúkdómsvaldandi örverum eða mengunarefnum. Þegar um er að ræða næringarlega samsetningu er nokkuð annað upp á teningnum, því slik hollusta er að verulegu leyti háð vali neytandans, hvort hann kaupir súkkulaði eða gulrót, kjöt eða físk, mjólk eða gosdryklc. Framleiðendur matvara þurfa eigi að síður að láta sig næringargildið varða, því neytendur eru háðir því framboði sem býðst í matvöruverslunum, auk þess sem verðlag skiptir miklu máli fyrir fæðuvalið og þar með hollustuna. Það er athyglisvert að hinn almenni neytandi virðist meta vægi ofangreindra hollustuþátta nokkuð ólíkt því sem beinhart áhættumat gefur tilefni til. Ef iitið er á hve þungt næringarleg samsetning fæðunnar vegur með hliðsjón af dánarorsökum í Evrópu kemur í ljós að rangt fæðuval, þ.e. of nrikil mettuð fita og of lítið af grænmeti og ávöxtum er ofarlega á lista yfir þá umhverfisþætti eða lífshætti sem stytta ævi Evrópubúans. Ástæðan er sú að þar koma m.a. við sögu helstu dánarorsakir í Evrópu. þ.e. hjarta- og æðasjúkdómar og krabbamein. I nýlegri skýrslu frá Evrópusambandinu er þannig lagt mat á vægi umhverfis- og lífsstílsþátta á heilsu og tekið tillit til aldurs eða fjölda tapaðra æviára í flóknu reiknilíkani. Tóbaksnotkun trjónir þar efst á lista. næst á eftir kemur misnotkun áfengis og vímuefna, en fæðuval og samsetning næringarefna er í þriðja sæti, á undan áhrifum mengunar. umferðarslysa, sýkinga og fleiri þátta. Fæðubornir sjúkdómar valda einnig miklum usla í Evrópu og kosta þjóðfélögin gífurlegar fjárhæðir eins og kunnugt er. Samkvæmt skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnun er áætlað að árið 1995 hafi 130 milljónir Evrópubúa sýkst af fæðubornum sjúkdómum. Vægi þessa þáttar í töpuðum æviárum er hins vegar sem betur fer lítið. Flvert og eitt dauðsfall af slíkum orsökum, t.d. ef urn er að ræða Creutzfeldt-Jakob’s sjúkdóm, verður þó að líta allt öðrum og alvarlegri augum en dauðsfall vegna reykinga eða rangra fæðuvenja, þar sem try'gging fyrir hreinni og ómengaðri fæðu hlýtur að teljast til grundvallarmannréttinda, rétt eins og menn telja sig eiga rétt á að reykja eða eta sig í hel. Sá hollustuþáttur sem vekur hvað mesta athygli almennings og jafnvel ótta er hins vegar sá þáttur sem, eftir því sem best er vitað. hefur minnst vægi í útreiknuðum heilsuáhrifum borið saman við hina tvo. I Vestur-Evrópu alla vega telst vægi aðskotaefna fyrir heilsu íbúanna sem betur fer fremur lítið borið saman við matarsýkingar og næringarlega sam- setningu fæðunnar. Sem dæmi má nefna að áhrif næringar á krabbameinsáhættu eru áætluð um 20-30% í mörgum Evrópulöndum, þ.e. að hægt væri að koma í veg fyrir 20-30% krabba- meina ef mataræði væri háttað á annan veg. Þar vegur þyngst að auka hlut grænmetis og ávaxta, en einnig að forðast of mikla fitu og rnikið steikt kjöt eða fisk. Aðskotaefni eru hins vegar aðeins talin valda u.þ.b. einu af hundraði fæðutengdra krabbameina. Ótti fólks við hugsanleg aðskotaefni er því úr öllu samræmi við þekkt heilsuáhrif um- ræddra efna. hvort heldur um er að ræða aukefni eða mengunarefni. Tortryggnin er jafnvel slík að fólk forðast holla fæðu af ótta við að eitra fyrir sér og fjölskyldunni. Ástæðan er væntanlega sú að á þessu sviði stendur neytandinn gjörsamlega varnarlaus og berskjaldaður þar sem aðskotaeínin eru oftast ósýnileg í vörunni, nema um íblönduð aukefni sé að ræða. Eins eru þetta yfirleitt rnjög svo fráhrindandi efni, komin í vöruna af óæskilegum eða ónáttúrulegum orsökum, t.d. vegna mengunar eða vinnslu, og rnörg efnin geta jafnframt, sé þeirra neytt í of rniklu magni, leitt til heilsutjóns. Einstaka mengunarefni, t.d. díoxín, eru meira að segja svo eitruð að magnið þarf ekki einu sinni að vera hátt til að valda alvarlegum skaða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.