Svava - 01.10.1899, Qupperneq 3

Svava - 01.10.1899, Qupperneq 3
Október] SVAYA 147 Innnnrúmið, og sameiginlegt iunbyrðis afl heldur þeim kyrrum á brautum sínum, og eins og einn hnötturinn að- g'reinir sig frá Öðrum ineð sínu sérstaka ágæti og yfh'- burðum, þanuig er mannkynið samsafn af tegundar nnsmunandi oinstaklingum, sem í ytra lífi sínu eru háðir lögumog samþyktum. Frá þessu sjónarmiði hefir mann- h’g þrá þrjú stefnumið. í fyrsta lagi: að fullkomna ytri samhönd einstaklinganna, með öðrum orðum : að korna lfigi á mannfélagið moð jöfnum skiftura á skyldum og i'éttindum. í öðru lagi: að auka þekkinguna á stað- reyndunum umhverfis oss, að finna lögin sem þær stafa af og afleiðingarnar sem fylgja þeim. í þtiðja lagi: þroskun séreðlis einstaklingsins. Sérhver maður hefir á síuu starfsviði, fyrir uppeldi s>tt, örlög sín, lundarfar sitt og náttúrufar, fengið skil- y'ði fyrir injög persónulegri sameiguarskoðun á hlutun- lllu- En þessi skoðun kemur ekki fram í lífinu sökura að þeir sem hafa alið hann upp, bafa innrætt honum ‘‘öra, 0ft gagustæða skoðun, ýmist ineð hóli eða hóiunum. þegar svo iaDgt er komið að hann hefir öðlast með- Jitundina um þaun dýrðlega rétt sinn, að raega hyggja ulit sitt á hlutunum eftir eigin geðþótta, heíir hann ekki wtíð dug til að endurlífga hina niðurbældu uppruna-skoð- 10*

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.