Svava - 01.10.1899, Page 6

Svava - 01.10.1899, Page 6
150 SVAYA [Októbíir Llásua atriði, og einuig því, að það innilega bancl sem teugir oss þessti fræðikerfi, hijóti að slitna Jregar þessi trú hverfur, þá villast meuu á orsök og aíleiðing. Þau samstiltu áhrif er slíkur tilbúningur hefir á oss, komast það hæst, að vér álítum staðreyudina seiu í honum felst, sanua. Ef vér á einu eða annan hátt nrissum þetta sam- nemi, þá tökum vér hinar einsíöku setningar og gagn- lýnum þær, segjum síðan skilið við þá skoðun, semvér í raun í'éttri vorum löngu búnir að sleppa, og segjumst gera það af því, að setningar þessa tilbúnings hafi ekki opinberað oss sauuleikann. Eius og vér þekkjum, hefir sérliver nrentun þrenn- an tilgang: að þroska ytri stofnanir lífsius, að efla við- urkenninguna á sjálfgildum sauuleika og að viðhalda fjörugu andlegu ]£fi með því að hlynna að fegurðinni. Umráðasvið þessi standa í nánu sambandj livert til ann- ars. Þegar maðurinn mentast andloga, verður hann þreklýndur, glaður og fjölhæfur; hann skoðar hlutina fiá æðra sjónanuiði, lætur leiðast af meginreglum en ekki af daglegum þörfum eingöngu. Séu lífsskilyrðin hagstæð, má ganga að því vístt að þroskun andlegs lífs einstaklingsins verður jöfn og róleg, en undir því er starf hans í þarfir vísindanna komið. Afloiðing vinnu þessarar gerir lífið fegurra og fær listfengum anda efni tii að srníða úr.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.