Svava - 01.10.1899, Page 11

Svava - 01.10.1899, Page 11
SVAVA 155 Októbeu] ];íða þau, nauðsyniua á að vevða að viðgangsmiklum and- legum frjóöngum. Sem nú stendnv getui skólinn ekki hvorttveggja, en hann getur Jpó iuurætt liina nauðsynlegu Jiekkingu og reglurnar, scm andi vísindamannsins fylgir. Hann getur vakið löngunina til að ná því takmarki, að sjá að maungildið er melið eftir sannleiksást og fegurð- artilfinningu, að vér eigum að vera rueira en skuggsjá, sem heimshátturinn endurspeglast í. Til þess að ná þessu takmarki, yrðu þeir, sem ala upp æskulýðinn, að hafa séð og viðurkent að hvert hlóm heflr sína oigin fegurð, sinn eigin ilm, að ekki tjáir að svifta hana neinu, því þá truflast heildin, að liljan væri ekki oins undrunar- verð ef hún hæri blöð rósarinnar. Líti menn uú til þeirra manna sem uppeidi æskulýðsins hafa á hönduin, sjáum vér hér og hvar menn sem skoða stöðu sína á þenna hátt; en yfirleitt munum vér sjá skólakenslustörfin skipuð af andlegum fátœklingum, sem áldrej af alhuga hafa hugsað um viðfangsefni sitt. Eíki, sem vill gora eitthvað mikið, verða eitthvað nnkið, þarf meira en þekkingu; það þarf menn, sem einhvern tíma hafa harist við allar skoðanir, og sem að minsta kosti virða kristnina sem undrunarvert lista- Vei'h, þótt þeir ekkj ájíti guðssögur hennar sannar.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.