Svava - 01.10.1899, Side 12

Svava - 01.10.1899, Side 12
156 SVAVA [Októbes Carl Vogt. —\ r&i 1— ■JnAllL CHEISTOPHER VOGT vur fæddur í Giessen í V Hessen 5. júlí 1817; hann var elztur af 9 bömum foreldra sinna. Faðir hans hét Wilhelm Vogt, dr. og prófessor við háskólann í Hesson; raóðir hans var Lovísa Folleníus. I Giessen virtu og elskuðu allir íbúarnir próf. Vogt, en embættismanna ílokkurinn hafði liorn í síðu hans, af því þeirn þótti skoðun hans helzt til frjálslog; hann var alþýðuvinur og lýðvaldssinni. Að því er suertir ætt konu dr. Vogts, þá var faðir hennar dómari, álkunnur fyrir ráðvendni og grundaða þokkingu, en grunaður af stjórninni fyrir að vera þjóð- valdsmaður, enda styrktu synir hans grun þenna, því þeir voru allir þjóðvaldssinnar, og enda þótt einu þeina væri hermaður, annar lagamaður og hinn þriðji skáld, A'Oru þeir um síðir gerðir útlægir. Einn bræðra þessara, Karl Theódór Christian Follen- íus, sem var bendlaður við morð Kotzebue, varð nafn- kunnur í Ameriku sem Carl Follen prófessor við Hovvard

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.