Svava - 01.10.1899, Side 14
SVAVA
158
[Okótber
sem vai' riðiun við samsæri gegn stjórninui. Sökum
þessa vav lionum haldið í oius konav heimilisfangelsi, og
rnnnsóknin gegn lionum fór að verða ærið alvarleg.
Stiidentinn var sendur sína leið, en Vogt málti flýja d,
náðir Bósa föðurbróður síns, sem var skógvörður hj;í
stórhertoganum af Jeegeuheim. Stórhertoginn var sjálf-
ur heim á höfuðbóli sínu ásamt prússneskum prins. Vogt
fékk lánaðan skógvarðarklæðnað, og tók þátt í veiðun-
urn ásamt þjónuiu hinna háu herra, en á meðan leituðu
lögregluþjónarnir hans alls staðar, nerna á landeign furst-
ans sjálfs. Prússarnir snóru aftur til hirðar sinnar, en
Vogt fór til Strassborgar og þaðan til Bern.
MeðanVogt dvaldi í Strassburg, notaði hann tím-
ann til að heimsækja sjúkrahúsin, og fanu þar marga
pólitiska flóttamonn; sömuleiðis kynti hann sór bóka-
söfnin, og söfn þau, er snertu dýrafræði nrjög nákværn-
lega. En hafði ekki dvalið þnr lengi þegar faðir hans
bað hann koma til Bcrn og hjúlpa sór við embætti sitt.
Hann var mjög hrifinn af list sáralæknanua, eu var
jafnframt svo viðkvæmur, að liann gat ekki verið við-
staddur þegar átórskurðir voru gerðir, því á þeim tímum
voru svæfandi lyf ekki kunuug orðin. Hann tók því
fyrir sig aðverða lærisvtinn próf. G. Valeníins, sem var
höfundur að lífeðlisfræði vitsmunalíífæranna.