Svava - 01.10.1899, Page 15

Svava - 01.10.1899, Page 15
SYAYA Október] 159 Doktorsiiafubðt síua fékk hann 21 árs gamall meg úgæliseinkunn, en lieiðuisbrófið læsti bann niðri í kofforti nppi ú kvistlofti. Hann samdi tvær ritgerðir um taugakeríi skriðdýr- anna, sem Jiinir nafnkunnu vísindamenn, Karl Ernst von Bauer og Humboldt luku lofsorði á, enda var Vogt ekki lítið upp með sér af því. Yið mentastofuun Valeutius vav all-mikið safu af ameriskum skriðdýrum, sem Humboldt bafði skilið þav eftir: það var nákvæm vann- sókn á þessu safni, sem Yogt lagði til grundvallav þá bann samdi vitgevðiv þessav. Louis Agassiz vav maðuv nefndur, sem var stöðug- t>r gestuv í liúsi próf. Vogls, hann fór þess á leit að fá Carl Vogt fyriv aðstoðarmaim við náttúrufræðisrannsókn- i1' síuar í Neufcbatel, en Vogt gat þá ekki favið stvax og benti bonum á aunan manu, Edouard Desor, sem vantoði stöðu, og tók Agassiz hanu. Skömmu síðar kom Cavl ^ ogt oinnig til baus. Lm þessnv mundiv vav Agassiz önnum kaíinn með að ^aunsaka vatnafiskana ; hann lét byggja kofa á vatnsbakk- anum og Desov og Vogt voru látniv veva þav til að geva athuganiv. Það vav þav að Vogt skvifaði líifræðislega blutanu

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.