Svava - 01.10.1899, Side 25
Október] SYAYA 1G9
Lögmaður LTpplendinga liafði kallað saman iil þiugs
í'lla atkvæðisbæra menn, til að velja landinu lconung- 10.
febiúar.
Bændur fréttu ekki lát konungs fyr en þeir koniu á
þingið. Eins og' vant er að vera, kornu ýmsar skoðanir í
ljós, og ýmsir me'nn voru nefndir sem þeir hæfustu til
konungstignarinnar. Sumir vildu hafa Birgir jarl fyrir
konung; aðrir Filip Knútsson; þriðju Magnus Brok, son-
arson Birgis Brosa; fjórðu Karl TÍlísson, son jarlsins CJlfs
Fasa. Mnrgir voru enn til nefndir, senr ekki þykir við
eiga að telja upp hér.
Ivar Blaa hafði komið því svo fyrir, að ekki var
stefnt til þings fyr en tveim dögum áður en konung slcyldi
kjósa, til þess, að menn skyldu elcki verða búnir að koma
sér saman um hvern þoir ættu að lcjósa, og liann ætti
þtir af leiðandi hægra með að stjórna vilja þeirra.
Enn fremur íókk hanu lögmauninn til að láta kon-
ungsvalið fara fram áttunda daginn eftir dauða konuugs,
°S kom með því í veg fyrir að þeir sem í hásætið vildu
ná, gætu inyndað sér flokk til fylgis á þinginu, því fæstir
þeirra vissu um dauða konungsins fyr en orðið var um
seinan að mynda sér flokk,
Snemma morguus 10. fehrúar 1250 streymdi follcið
þangað, sem velja átti konunginn. Ekkert lierhergi