Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 26

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 26
SVAVA 170 [Októder var svo stóvt að námað gæti allan þann niannfjökla, enda var á þeim tímum venja að halda öil þing úti, eins og vév vitum. Þar sem þingið skyldi halda, hallaði landshvginu lítið eitt, og var svo til hagað að eitt borð og fáeinir óvandað- ir tréhekkir var sett nþp á brekkubrúninni. Þar skyldi lögmaðuriun og æðstu menn ríkisins vera, cn bændur og annar almúgi var utan í brekkunni og gerðu ýrnist að etanda, sitja eða liggja eftir eigin velþóknan. Loksins kom lögmaðurinn, það var roskinn og tígu- legur maður sem bauð góðan þokka af stír. Skvaldrið og suðan í bænduuum minkaði nú til muna. Ásamt iögmanninum kom ívar Elaa og leiddi við hönd sér lítinn 10 ára gamlan dreng, laglegan en fiemur kvenlegan. Engum af bænduuum kom til hugar að drei'gur þessi mundi verða konungur þeirra innan stundar. Þegar Ivar Blaa og fylgdarlið hans var sezt niður, stóð Jögmaðurinn upp og bað menn hafa lágt um sig. Allir þögnuðu þegar og biðu þess að lögmaður talaði. ’Allir þtír, sem hér ernð staddir, . riddarar, prestar, kaupstaðarfólk og bændur', sagði lögmaðurinn hátt og greinilega, 'skuluð vita, að frá Gotlandi hefir oss borist pú sorgarfregn, að hinn ústsæli konungur vor, Eiríkur

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.