Svava - 01.10.1899, Síða 29

Svava - 01.10.1899, Síða 29
SVAVA 173 Október] ma'öur er jafn líklegur til íið haldíi við friði innánríkis, eins og Yaldimar sonur Birg’is jarls'. Undrunar-niðgl kvað við lijá hændunum, og einu þeirra kallaöi : ’Þetta er að cins harn‘. Þegar bændurnar þögnuðu aftur, sagði Ivar Blaa : ’Já, haiui er raunar barn enn þá, en úr þessum galla bætist daglega, og ég lield fast við þá skoðun, að eng- inn er eins líklegur til að viðhalda innanríkis friði, eins og cininitt þetta barn. Móðir hans er alsystir konuugs- ins framliðna, og enginn getur, af þeirri ástæðu, mót- niælt honum með lagalegum rétti. Auk þessa ínun Birgir j-irl, faði.r hans, aðstoða hann í ríkisstjórninni, og eng- inn þaif að ímynda sér að hann raski ró ríkisins. Ég skora því á ykkur ulla, sem hér eruð staddir, að sainþylckja þessa upþástungu míu, að Váldimar son Birgis jarls sé valinu til konutigsÉ Um leið og Ivai' lnuk máli síuu, gall við allur þing- héimur og hrópaði já, til samþyktur uppástungti Ivars Blaa. , A þenna liátt var Yaldimar Birgisson í einu liljóði til konungs kjöriun, moð u'msjón og aðstoð föður síus að því er ííkisstjórn snerti. Þeg.ar ioksins gleðiópuuum linti, tók iögmaðurinn afttir til orða:

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.