Svava - 01.10.1899, Page 30

Svava - 01.10.1899, Page 30
174 SVAVA ’Eftiv yðíir eigin samþykki og ákvörðun er þá kon- ungurinn valinn. Sanikvæmt valdi því, sem mér er gefið, viðurkenni ég Valdintar son Birgis jarls rétt kjör- inn til konungs, og skal ég tafarlaust tiikynna hinurn lög- mönnum ríkisins val þetta, og leggja fyrir þá að sam- þykkja þið. É £ óska að hanu moð ást og orku megi landi í'áða og ríki. stjórna, laud styrkja og frið eíla‘. Þinginu var lokið. Það stóð yfir að eins liðugan eyktarþriðjung. Ivar Blaa fór satndægurs með Valdimar könung, seiii var hálfgert utan við sig, til heimilis hans að Bjælbo. EGAR Folki riddari Algotsson hafði lesið brófið frá vopnasveini sínum, lét hann ekki bíða að búast brott úv Gotlandi. Eolki var souar Algots Brynjólfssonar, lögmanns * Vestur-Gautiandi, setn átti marga aðra sontt, on Eolka. Á ieið sinni til Wreta-klaústurs kom Folki við hjá föður sínum, og fékk með sér Karl bróður smn. Seint í febr- úar kotnu þeir í nánd við Wreta-klaustur, som stendur við vatnið Iloxeu ’Ertu viss um að finua Guðmnr hér?‘ spurði Karl- ’.Já, bróðir, óg er viss um að hann kernur því svo

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.