Svava - 01.10.1899, Page 31

Svava - 01.10.1899, Page 31
Október] SVAVA 175 fyiir, að við fmnum liann hér. Hanu hefir aldrei luugðið loforð sín, og aldrei lalað ósatt orð ímín eyru'. ’ÞcL gétur hann fræ'tt okkur um það, hvort Ingiríð- ur er euu í klaustiinu‘. ’Það er ég sannfærður um‘. Bræðurnir voru nú komnir í skógarjaðarinn og sáu lieim að klaustiiuu, þeir viku inn í skógiun aftur, því þeir vililu ekki 'láta sjá sig. I því bili kemur Guðmar tram úr skóg'inum og gengur út á veginn. ’Ert það þú, Guðmar?‘ kallaði Folki glaður mjög'. ‘Eg verð feginn að sjá þig. Er Ingivíður onn í klaustrinu ? ‘ ’Já, hún er þar‘. ’Það er goti, þá ráðumst við á garðshliðið, brjótum það og tökum Ingii'íði hurt með valdi. Hvar er hestur- lun þinn Guðmar? Gegn þremur hraustum. og hugdjörf- 11 "i riddurinn, getur jafnvel stór fylking af minnum ekki varist'. ’Hesturinn minn‘, svaraði Guðmar, ‘er hér við hendina, þegar ég þarf hans. Ég held samt að við ná- "m ekki klaustrinu með valdi. Ég hefi kyust dyraverði, sem er gamall og gráhærður maður, on hvorki óvinur kvenna né víus, við höfum talað saman gegtium hurðar- &atið og drukkið saman gegnum það, eu aldrei hefir lnmu

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.