Svava - 01.10.1899, Side 35
SVAVA
179
Október]
kvennahópinu, ýmist föl seni nár eðu rauð sem blóð,"1 af
því hún þekti unnusta sinn í þessum framliðna riddara.
Hún sagði samt ekkert, en þaö vav nær því liðið yfir
hana af skelfiegu og sorg.
Alt ( einu reis riddavinn á fætur með hvíta línið
ýfir sór. Hann hélt á sverðinu í hendi sér og líktist mjög
Mikael engli, þar sem hann var á leiðinni til að berjast
við drekann.
Hunnurnar, sem blindaðar voru af hjátrú og hindur-
vitnum kaþólsku trúarinnar, gátu ekki skilið að þetta
væri alt náttúrlegt. Þær kölluðu hástöfum að þetta væri
yfirnáttúrlegt og cngil-opinberun. Jafuvel abbadísin
Varð óttasleginn. Hún hafði aldrei séð anuað eins.
Engillinn gekk skjótlega til Ingiríðar, tók hana á
loft og bar hana að klausturhliðinu.
Allar'nunnurnar öfunduðu Ingiríði af því, að eng-
illinn skyldi taka haua, einmitt hana, sem enn var synd-
ug og vngst í stöðunni.
Klausturhliðið var opið, því Guðmar og flaskan
böfðu tafið fyrÍL- dyraverðinum.
Þegar Guðmar sá Eolka koma í áttina til klaustur-
iiíiðsins, rétti hann að dyiaverði bikar fieytifullan af
Viíni, en þegar gamli ínaðurinn var búinn að tæma bik-
\ 12*
j
1
I
i
1
\
1 . . *