Svava - 01.10.1899, Side 40

Svava - 01.10.1899, Side 40
184 SVAVA. [Okióbeb að því, þó Valdimar læiði ekki þau slörf sem konuuga nauðsynjar mn að kunnn, en þegar hans misti við, kora það í Ijós að þjóðinni hefði verið betra að Valdimar hefði í líma lært að stjórna löndum og þjóð. Framkvæind konungsvaldsins er einliver sú ábyrgð- annesta staða í heiminum, og þá jafnframt sú vaDdamesta og flóknasta, og það er eins með þá stöðu og h’verja aðra stöðn, að menn verða að læra að standa vol í henni; þurfa þeim mun meiri undirbúning undir stöðuna, sem hún er vandasamari. Því verður ekki neitað að Birgir jarl, með því að láta Valdimar engan þátt taka í ríkisstjórninui með sér, er óbeinlínis'orsök í glappaskotum þeim sem Valdimar konungur gerði í n'kisstjórninni, efcir aö hann var orð- inn einn um hana. Að sönnu hafði Birgir jarl nokkra afsökun löngunar sinnar til verald!egra valda. Fyrri gifting hansgerði hann tengdan gamalli konuugsætt, og þegar Ingiborg, fyrri kona lians, lézt árið 1254, gelck hann að eiga Mechtild, ekkjudrotninguua dönsku. Auk þessa giftist Eichissa dóttir hans konungi Norðmanna. Vald Birgis, sem þá lét sér uægja að hafa nýju nafn- bótina hertogi, var þó svo inikið, bæði innan og utan í'ikis, að almenningur kallaði hann 'konung. Oftar en einu sinni yar hanu kjörinn gerðarmaöur til

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.