Svava - 01.10.1899, Side 41

Svava - 01.10.1899, Side 41
SVAVA 185 Október] að jafna misklíðar riiilli nábúakonungauna, já, eitt sinn Vai' hann jaínvel dómari í þrætumáli milli Danakon- Upgs og- eikibiskupsins i Lundi. ’Allir viðurkondu að Lirgir væri hinn vitrasti og voldugasti höfðingi á Norð- uvlöudum, svo það ev ails ekki að uiidra þó að hann héldi fast.við völdin, og vildi ekki sleppa þeim, hvorki 1 hendur sonar síns né annara. Valdimar konungi syni sínum útvegaði Bivgir til konu ijrinsessu Soft’íu frá Danmövku, einkum í því skyni nð tryggja vináttubönd ííkjanna. Að komast fyrir vilja þeina í þeim efnum, kom Birgi ckki til hugar. Þau ár sem Birgir réði fyrir ríkinu, voru sönn vel- niegunarár fyrir þjóðiua. Að cins einu sinni gátu Folk- uDgar hafi lítilfjövlega uppveist, en dugnaður og hygg- ;ndi Bivgls lconiu strax í veg fyrir lmna. Eins og áður er sagt, dó Birgir 1266. Kom þá til kastn Valdimars konungs, að stjórna ríkinu, og sýna hvort Birgir faðir hans hefði verið eins frægur í uppeld- islistinni og luinn var í ríkisstjórninni. •o

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.