Svava - 01.10.1899, Side 45
SVAVA
189
Októbep.]
’Ég vcit það, faðir Sigwart, eins og ég veit að þór
voruð kennari minn eitt raissiri1.
’Þess vegna elska ég þig lika hjartanlega, nngi
raaður1, sagði munkurinn, um leið og svo cljöfullegt bros
lék um varir hans, að efasamt var hvort meining hans
var einlæg.
’Lofiðmér að heyra ráð yðar, faðir Sigwart*.
’Já, ég hefi lofað því, ungi maður. Ég held ávalt
loforð mín, enda þótt það kosti alla lífsgleði míua að
onda þau‘, sagði munkurinn, í undarloga Iiolum róm, og
óviðfeldinn eldur leiftraði i augum hnus.
’L’ofið mér þáað heyra ráðið'.
’Sjáðu, Herviður Erlendsson, heimti maður mikið,
fier maður eitthvað, heimti maðnr lítið, fær mnður ekkcrt.
Kú verðnr þú að reyna hvort þessi sama regla gildir
°kki um kvenfólk og ás'tir'.
’I sannleika.......,‘
’Þú þarft ekld að óttást að þú heiiiitir of mikið af
kvenfólkinu, þið elskar þá ekki, sem eru hæglátir og
úframfoernir. Veilu djarfur Herviður, þá vinuur þúsigur'.
’Mór er í hug að giftast Eaguhildi'.
’Giftast! Hvað gngnar það? Þú ert of UDgnr til að
R'iftast. Njóttu æskunnar i Ellin er nautnalaus. Enn
þá er of snemt fyrir þigað fá þér heimiliskross'.