Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2016, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2016, Blaðsíða 39
Menning Afþreying 31 Helgarkrossgátan Sudoku Auðveld Erfið Helgarblað 21.–25. apríl 2016 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Teikning: Halldór Andri eftirprentun bönnuð klukka nefgöng svara krækja ------------ tvíhljóði konu ----------- komast eins um aeldsneytiþraut------------ traust gjóta fíkn 2 eins áflog tengda- bróðir kámasagga önnin ------------ slælega vaða kappnægar storm ------------ sáran karldýri vefnaður ------------- girnast röð klístur ------------- frásögnin spjall ------------ gunga hremma ------------ krús þegar padda ------------ óstöðugur sturlað fuglinn rífa ------------ brest háski ljáðu2 einsþreytu----------- álasa bág fanga kefla maul 2 eins mublur banka kvendýr sigla skemmdar ------------- pöldru aragrúa borðandi------------ fremur áhald strik ------------ pödduna ásmegin brotið ------------ hvað? bjánanakvendýrspilfugl hraða kusk umkringd net undri ------------ flinka skinnið ----------- stroff 2 eins slæm ------------ sefast útfyrir vonda spyrja einn til 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 9 3 5 6 4 7 1 2 8 4 6 1 8 9 2 5 3 7 2 7 8 1 3 5 9 4 6 7 2 4 9 5 1 6 8 3 8 1 3 7 6 4 2 5 9 5 9 6 2 8 3 7 1 4 1 4 9 3 2 6 8 7 5 3 8 2 5 7 9 4 6 1 6 5 7 4 1 8 3 9 2 6 7 1 9 3 4 8 5 2 8 2 4 5 6 1 3 9 7 3 9 5 7 8 2 1 4 6 7 3 8 1 2 9 4 6 5 9 4 2 8 5 6 7 1 3 5 1 6 3 4 7 9 2 8 1 6 7 2 9 3 5 8 4 2 8 9 4 7 5 6 3 1 4 5 3 6 1 8 2 7 9 Verðlaunagáta Helgarkrossgátan inniheldur lausnarorð. Lausnarorð skal senda ásamt nafni og símanúmeri á netfangið krossgata@dv.is Vinningshafi krossgátu síðustu helgar er … Reynir Óskarsson Baugakór 20 203 Kópavogur Lausnarorðið var ÆVintýRi Reynir hlýtur að launum bók- ina Meira blóð Verðlaun fyrir gátu helgarblaðsins er bókin Einn af okkur Íbúarnir á svæðinu tóku sannarlega eftir honum. Stelpunum á hárgreiðslustofunni þótti hann sætur þegar hann kom einu sinni þangað í klippingu, afgreiðslumaðurinn í tölvubúðinni hélt að hann væri hommi en Kúrdanum sem átti kebabstaðinn í plássinu fannst hann vera vingjarnlegasti Norðmaður sem hann hafði nokkurn tímann hitt. Einn af okkur er áhrifamikil saga fólks í leit að samastað innan ramma samfélagsins. Rashid-systurnar frá Nesodden. þrír vinir frá Troms. Ungur maður frá Ósló. Öll hittust þau í Útey 22. júlí 2011. Einn af okkur lýsir voðaverkum og hryllingi en hún er líka mögnuð og mikilvæg sam- tímasaga um von og höfnun, ást og fordóma. Åsne Seierstad er margverðlaunaður stríðsfréttaritari og rithöfundur, einna þekktust fyrir Bóksalann í Kabúl sem naut fádæma vinsælda og kom út á fjöldamörgum tungumálum. Eftir að Anders Behring Breivik kom fyrir sprengju í stjórnarhverfinu í Ósló og myrti 69 manns í Útey hóf Seierstad í fyrsta sinn að skrifa um sína eigin þjóð. Við rannsóknir sínar sat hún tíu vikna löng réttarhöldin sumarið 2012, fékk aðgang að skýrslum lögreglu og geðlækna og átti samskipti við fjölskyldur fórnarlambanna, Breivik og foreldra hans. New York Times valdi Einn af okkur eina af tíu bestu bókum ársins 2015. Sveinn H. Guðmarsson þýddi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.