Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Síða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Síða 63
Áramótablað 30. desember 201610 Völvuspáin 2017 EkkErt svartnæt ti Íslenska hand- boltalandsliðið mun standa sig betur en margir þorðu að vona á HM í Frakk- landi í janú- ar þó að liðið leiki ekki til verðlauna. Völvan sér ís- lenska liðið leika vel framan af móti og fara örugglega upp úr sínum riðli. En þegar í 16 liða úrslit kemur mun róðurinn þyngjast og Ís- land falla úr leik. Gylfi í stórt lið Gylfi Þór Sigurðsson fer frá Swansea og semur við sögufrægt félag á Englandi sem spilar í Evrópukeppni og Jóhann Berg Guðmundsson mun vekja mikla athygli fyrir stórkost- legt mark á vormánuðum. fjör í finnlandi Íslenska karlalands- liðið í körfubolta mun gera góða ferð til Finnlands á Eurobasket síðsumars og veita stór- stjörnum úr NBA-deildinni harða keppni. Baráttan og viljinn mun fleyta ís- lenska liðinu langt þótt enginn leik- ur muni vinnast. Hart sót t að GEir Hart verður sótt að Geir Þorsteinssyni, for- manni KSÍ, og verður hann í miklum ólgusjó fyrri hluta árs sérstaklega. Mögulega mun eitthvað gruggugt koma upp á yfirborðið en Geir mun standa það allt af sér, með naumind- um þó. Völvan sér hann sitja áfram á formannsstól sem þýðir að Guðni Bergsson mun ekki hafa erindi sem erfiði í komandi formannsslag. titillinn í Garðabæinn Stjarnan mun skína skært í Garða- bænum síðsumars þegar karlalið fé- lagsins hampar Íslandsmeistaratitlin- um eftir harða baráttu við FH og KR. Fjölnir mun einnig blanda sér í barátt- una. Völvan sér kvennalið Stjörnunn- ar einnig gera góða hluti en KR mun líka gera harða atlögu að titlinum. öfluGar íþrót ta- konur Völvan sér að gott ár er í vænd- um fyrir íslenskar íþróttakon- ur. Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun halda áfram að gera góða hluti í golfinu og verður ofarlega á blaði þegar íþróttamað- ur ársins verður kunngjörður fyr- ir árið 2017. Þá mun Hrafnhildur Lúthersdóttir vinna til verðlauna á stóru móti og skipa sér sess með- al helstu afreksmanna í íslenskri íþróttasögu. ævisaGa Eiðs smára Eiður Smári hættir í fót- bolta á ár- inu en tekur við fótbolta- tengdu verk- efni þar sem hann mun blómstra. Hann sendir frá sér ævisögu sína sem mun vekja Gleraugnaverslunin Eyesland hefur opnað nýja og glæsilega verslun á Grandagarði 13. Mikið úrval af gæðagleraugum á góðu verði – og þú færð frábæra þjónustu. Verið velkomin! Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð . sími 510 0110 . www.eyesland.is Cocoa Mint sólgleraugu kr. 12.900,- Sjáðu muninn?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.