Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Side 64

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Side 64
Áramótablað 30. desember 2016 11Völvuspáin 2017 athygli í íþróttaheiminum, ekki bara hérlendis heldur einnig erlend- is. Bókin mun koma út í nokkrum löndum og þar dregur kappinn ekk- ert undan og opinberar áður ókunn spillingarmál í knattspyrnuheim- inum. Vonbrigði í EuroVison Íslendingar munu komast í úrslita- keppni Eurovision og miklar vonir verða bundnar við góðan árang- ur enda munu íslenski keppandinn og liðsveit hans fá mikla umfjöll- un í erlendum fjölmiðlum og þykja með geðþekkari keppendum. Áhugi landsmanna á keppninni er ekki að dala og völvan segist sjá mik- ið húllumhæ víða um land í tilefni keppninnar. Úrslitin munu hins vegar valda miklum vonbrigðum en þjóðin verður fljót að jafna sig og bindur vonir við frábæran árangur árið 2018. Milt VEðurfar Undir lokin spyr blaðamaður um veðurfar og völvan kveður upp sinn úrskurð. Veðurfar verður að mestu milt á komandi ári. Um það eru all- ar vættir sammála. Vorið mun þó kvitta rækilega fyrir mildasta vetur frá því mælingar hófust með hraust- legu hreti í maí. Völvan sér dauða andfugla á hreiðrum og harmleik tengdan skjálfandi túristum í tjöld- um. Sumarið verður það besta í manna minnum en um leið nöt- urleg áminning um hraða hlýnun jarðar. Gríðarlegir þurrkar á stórum landsvæðum í Afríku og víðar munu knýja fólksflutninga af áður óþekktri stærðargráðu. Í ráðaleysi sínu mun Evrópusambandið herða reglur um útblástur ökutækja og Íslendingum dettur ekki annað í hug en að banna plastpoka. Vesturlönd hafa flotið sofandi að feigðarósi og á því verður ekki breyting á komandi ári. Blaðamaður forvitnast um hugs- anlegar jarðhræringar og eldgos. Völvan telur að biðin eftir Kötlu eigi enn eftir að lengjast. Jarðhræringar koma þó úr óvæntri átt og völvan sér að þessu sinni skjálfandi Norð- lendinga – ekki bara vegna vor- hretsins – þegar líða tekur á árið. Mikil tíðindi eiga eftir að líta dags- ins ljós hvað vatnasvæði Mývatns áhrærir. Einn af toppunuM k VEður Völvan rís úr sæti sínu, greinilega orðin nokkuð þreytt. Hún hafði sagt blaðamanni í upphafi að hún myndi ekki spá fyrir um erlenda atburði. Blaðamaður getur samt ekki stillt sig um að spyrja. Hún hristir höfuðið og andvarpar, seg- ist sjá voðaverk víða um heim, „eins og endranær“, segir hún og bætir við að það muni heldur ekki verða til góðs að maður eins og Donald Trump stýri einu vold- ugasta ríki heims. Áður en hún kveður blaðamann með faðmlagi segist hún sjá dauðsfall í bresku konungsfjölskyldunni, „einn af toppunum“, svo vitnað sé í hana orðrétt. n Bláuhúsin v. Faxafen s: 568 1800 s: 588 9988 s: 511 2500 Kringlunni Skólavördustíg 2 Bestir í sjónmælingum Tímapantanir í síma Laugavegur 24 Sími 555 7333 publichouse@publichouse.is publichouse.is BENTO BOX 11.30–14.00 virka daga / LUNCH 11.30–15.00 um helgar / BRUNCH 1.990 kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.