Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Síða 105

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Síða 105
Áramótablað 30. desember 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 30. desember Er skipulagið í lagi...? Lausnir fyrir heimili og fyrirtæki Brettarekkar Gey mslu - og dekk jahi llur Mikil burðargeta Einfalt í uppsetningu KÍKTU VIÐ Á WWW.ISOLD.IS OPIÐ 08:00 - 17:00 Nethyl 3-3a - 110 Reykjavík Sími 53 53 600 - Fax 567 3609 eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Boltinn í beinni á castello 86 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 08.00 Barnaefni 13.30 Íþróttamaður ársins 2016 14.30 Norræn jólaveisla 16.00 Rétt viðbrögð við skyndihjálp 16.05 Jól með Claus Dalby 16.15 Marvellous (Engin takmörk) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.30 Jessie (9:28) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (50:50) 20.00 Áramótagleði RÚV (Kastljós og Vikan með Gísla Marteini) 21.35 Rætur (4:4) (Roots) Ný leikin þáttaröð í fjórum hlutum byggð á samnefndri skáldsögu eftir bandaríska rithöf- undinn Alex Hailey um uppruna þræla í Bandaríkjunum. Sagan hefst 1770 þegar Kunta Kinte er seldur í þrældóm í Gambíu og ferðast frá Vestur-Afríku til Bandaríkjanna. Þáttaröðin er endur- gerð af samnefndri þáttaröð frá 1977. Leikarar: Herbert Cavalier Jr., Jonath- an Rhys Meyers og Malachi Kirby. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Tower Heist (Turn- ránið) Gamansöm spennumynd með Eddie Murphy, Ben Affleck og Casey Affleck í aðalhlut- verkum. Hópur manna sem komast að því að þeir voru fórnarlömb í píramídasvindli yfir- manns síns ákveður að taka málin í sínar hendur og ræna glæsileg híbýli hans. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 08:05 The Middle (16:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors (82:175) 10:20 Restaurant Startup (8:10) 11:00 Grand Designs (1:9) 11:50 White Collar (1:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Grace of Monaco 14:40 E.T. Hin klassíska og rómaða Óskarsverð- launamynd frá 1982 í leikstjórn Steven Spielberg fjallar um geimveruna E.T. sem verður viðskila við félaga sína og ílengist á jörðinni. 16:30 Chuck (19:19) 17:15 The Simpsons 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:10 Goosebumps Ævintýramynd frá 2015 með Jack Black í aðalhlutverki. 20:55 The Lady in the Van Gamanmynd frá 2015 með Maggie Smith í aðalhlutverki. Sönn saga um kynni Alans Bennet af hinni heimilislausu Mary Shepherd sem í fimmtán ár bjó í sendibíl í innkeyrsl- unni við hús hans og átti sér merka sögu. 22:40 Hateful eight Mögnuð mynd frá 2015 úr smiðju Quentin Tarantino með Samuel L. Jackson, Kurt Russell og Jennifer Jason Leigh í aðahlutverk- um. Myndin gerist í Wyoming eftir borgarastríðið þar sem hausaveiðarar reyna að finna skjól í ofsafengnum snjóstormi en flækj- ast inn í atburðarás sem er lituð af svik- um og blekkingum. 01:25 Klovn Forever 03:00 Pitch Perfect 2 08:00 America's Funniest Home Videos (24:44) 08:20 The Grinder (11:22) 08:45 Grandfathered 09:05 Life In Pieces 09:30 The Muppets 09:50 Parks & Recreation (11:13) 10:15 30 Rock (11:13) 10:40 Minute To Win It Ísland (6:10) 11:30 Læknirinn í eld- húsinu (6:8) 11:55 The Voice Ísland 13:25 This is Us (6:18) 14:10 England - Ísland 16:15 Lucky In Love Sjónvarpsmynd frá 2014. Mira Simon er með ákveðnar hugmyndir um hvernig draumaĺ fið á að vera; fullkomin vinna, fullkomið hús og fullkominn maki. Þegar hún áttar sig á því að allir hennar draumar eru að rætast fer hún að sjá að draumalífið er kannski ekki jafnspennandi og hún átti von á. 17:40 Dr. Phil Banda- rískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:20 Everybody Loves Raymond (25:25) 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (15:22) 19:35 America's Funniest Home Videos (9:44) 20:00 Ég er kominn heim! Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sló eftirminnilega í gegn á EM 2016 í Frakklandi. 21:45 The Big Lebowski 23:45 Monster’s Ball 01:40 No Escape Mögnuð spennumynd frá 2015 með Owen Wilson, Lake Bell og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum. Bandarísk fjölskylda lendir í bráðri hættu eftir að borgara- styrjöld brýst út í ónefndu ríki í Asíu. Stranglega bönnuð börnum. 03:25 The November Man F jórða þáttaröðin um Sherlock Holmes með Benedict Cum- berbatch í aðalhlutverki verð- ur sýnd á BBC um áramótin. Nýja þáttaröðin er sögð vera myrk og tíðindamikil og fremur sorgleg. Aðstandendur þáttanna segja hana vera þá bestu fram að þessu. Cumberbatch hefur hlotið mik- ið lof fyrir túlkun sína á hinum sérlundaða og snjalla leynilög- reglumanni. Leikarinn segist ekki vera frá því að það hafi sett mark á persónuleika sinn að túlka karakter- inn svo lengi og segir að móðir hans telji hann hafa orðið uppstökkari og óþolinmóðari við sig eftir að hann hóf leik í þáttunum. Móðirin hafði í upphafi ekki mikla trú á að sonur- inn yrði sannfærandi Holmes þar sem hann væri ekki nógu myndar- legur. Þar hafði hún ekki á réttu að standa en leikarinn er orðinn kyn- tákn. Hann botnar ekkert í því sjálf- ur því hann hefur aldrei litið á sig sem sérstakt augnayndi. Cumberbatch hefur margsinnis verið tilnefndur til verðlauna fyr- ir sviðs- og kvikmyndaleik og vann til Emmy-verðlauna fyrir leik sinn í Sherlock. Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í The Imitation Game. Árið 2014 komst hann á lista Time yfir 100 áhrifamesta fólk veraldar. Elísabet Englandsdrottning sæmdi hann heiðursorðu árið 2015. Leikarinn er kvæntur leikstjór- anum Sophie Hunter en þau höfðu verið vinir í sautján ár áður en þau gengu í hjónaband. Þau eiga einn son og von er á öðru barni innan skamms. n Meira af Sherlock Holmes Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Sjónvarp Símans Cumberbatch með eiginkonu sinni, Sophie Hunter.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.