Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Page 108
Áramótablað 30. desember 2016 Menning Sjónvarp 89
Mánudagur 2. janúar
RÚV Stöð 2
15.30 Það kom söngfugl
að sunnan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Barnaefni
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Morgan Freeman:
Saga guðstrúar
(4:6) (The Story of
God with Morgan
Freeman) Leikarinn
Morgan Freeman
ferðast um allan
heim og rannsakar
hugmyndir trúaðra
manna og svör
trúarbragðanna við
eilífðarspurningum
mannkynsins um
líf eftir dauðann og
tilurð heimsins.
21.05 Miðnætursól
(3:8)(Midnattssol)
Sænsk spennu-
þáttaröð frá sömu
handritshöfundum
og gerðu Brúna.
Í bænum Kiruna
í Norður-Svíþjóð
finnst franskur
ríkisborgari myrtur
á hrottafenginn
hátt. Lögregluyfir-
völd á staðnum og
frönsk lögreglukona
vinna nú við að
finna morðingjann.
Rannsóknin stendur
sem hæst þegar
sólin ætlar aldrei
að setjast í sænska
sumrinu. Leikarar:
Leila Bekhti, Gustaf
Hammarsten og
Jakob Hultcrantz
Hansson. Atriði í
þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Charcot - Leyndar-
mál pólanna
23.15 Kastljós
23.45 Dagskrárlok
07:00 The Simpsons
07:20 Tommi og Jenni
07:40 The Middle (17:24)
08:05 2 Broke Girls
08:30 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 Doctors (34:175)
10:20 Who Do You Think
You Are? (5:10)
11:20 Sullivan & Son
11:45 My Dream Home
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol
14:25 Falcon Crest
15:15 Ground Floor (3:10)
15:40 Tommi og Jenni
16:05 Anger
Management
16:30 The Simpsons
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Landnemarnir
19:55 Hugh's War on
Waste (1:3)
20:55 Insecure (1:8)
Gamanþáttur úr
smiðju HBO og
fjalla um hina
hispurslausu en
afar óöruggu unga
konu sem leikin er
af Issa Rea sem er
jafnframt höfundur
þáttanna og er
tilnefnd til Golden
Globe verðlaunanna
2017 sem besta
leikkona í gaman-
þáttaröð.
21:25 Shameless (3:12)
22:20 Eyewitness (7:10)
23:05 Timeless (6:16)
23:50 Notorious (6:10)
00:35 Blindspot (9:22)
01:20 Lucifer (9:13)
02:05 Major Crimes
02:50 The Third Eye
03:40 Bones (8:22)
04:25 The Mysteries of
Laura (18:22)
08:00 America's
Funniest Home
Videos (27:44)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Bachelor
09:45 Síminn + Spotify
11:10 Minute To Win It
Ísland (9:10)
12:00 The Voice Ísland
13:30 This is Us (9:18)
14:15 America's
Funniest Home
Videos (9:44)
14:40 Grandfathered
15:05 Grandfathered
15:25 Younger (9:12)
15:50 Royal Pains (8:13)
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (1:25)
19:00 King of Queens
19:25 How I Met Your
Mother (16:22)
19:50 The Good Place
20:15 No Tomorrow
21:00 Rookie Blue
21:45 Blue Bloods (3:22)
22:30 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:10 The Late Late Show
with James Corden
23:50 The Catch (3:10)
Spennuþáttaröð
frá framleiðendum
Grey’s Anatomy,
Scandal og How
to Get Away With
Murder.
00:35 Sex & the City (1:20)
01:00 Rosewood (17:22)
01:45 Madam Secretary
02:30 Rookie Blue (20:22)
03:15 Blue Bloods (3:22)
04:00 The Tonight
Show starring
Jimmy Fallon
04:40 The Late Late Show
with James Corden
Sjónvarp Símans
R
adio Times hefur val-
ið Næturvörðinn (The
Night Manager) besta
breska sjónvarpsþáttinn.
Þættirnir hlutu bæði mik-
ið lof gagnrýnenda og áhorfenda
og hafa verið tilnefndir til fjölda
verðlauna. Næturvörðurinn var
sýndur á RÚV þannig að íslensk-
ir sjónvarpsáhorfendur þekkja vel
til þessara gæðaþátta. Þættirnir
eru byggðir á njósnasögu John Le
Carre og þar tókst hinn heillandi
Tom Hiddleston á við versta mann
í heimi en sá var leikinn af mikilli
innlifun af Hugh Laurie. Elizabeth
Debicki lék dularfullu konuna sem
þeir hrifust báðir af.
Í öðru sæti yfir bestu sjónvarps-
þættina var Line of Duty þar sem
fjallað er um spillingu innan lög-
reglunnar og í því þriðja Happy
Valley, Hamingudalur, þar sem
Sarah Lancashire leikur lögreglu-
konu sem er hið mesta hörkutól.
Meðal annarra þátta sem íslensk-
ir áhorfendur ættu að kannast
við voru Stríð og friður sem lenti í
fimmta sæti og ný þáttaröð af The
Missing (Hvarfinu) var í sjötta sæti.
Planet Earth var í áttunda sæti en
vinur okkar allra, Sir David Atten-
borough, er umsjónarmaður
þeirra. The Crown, rómaðir þættir
um valdaferil Elísabetar Englands-
drottningar, lentu í sjöunda sæti en
þeir eru að slá í gegn á Netflix. n
Næturvörðurinn bestur
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
The Crown
0° -3°
8 2
11.21
15.40
13
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Laugardagur
13
2
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
7
6
9
7
2
8
6
0
-3
8
5
18
5
2
4
2
5
4
3
3
-2
8
2
21
6
-3
9
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
5.1
-3
2.1
-1
7.7
5
0.8
-1
3.9
-5
3.0
-2
5.6
5
1.2
-1
3.0
-7
3.0
1
6.8
5
1.6
-1
1.0
-6
1.6
-2
2.9
0
0.2
-6
6.0
-2
3.2
-3
4.0
4
2.9
-2
6.0
-1
3.1
3
8.4
6
0.7
1
1.5
-4
4.9
1
9.4
5
3.1
-2
1.6
-4
3.4
1
5.5
4
2.8
-3
5.4
-3
5.3
1
9.7
5
4.1
-2
4.9
-4
2.0
0
5.4
4
0.8
-1
UPPLýSINGAR FRá VEDUR.IS oG FRá YR.No, NoRSKU VEðURSToFUNNI
Umhleypingar Heldur hefur verið umhleypingasamt. Von er á
skaplegu veðri á gamlársdag. MYND SIGTRYGGUR ARIMyndin
Veðrið
Kólnar í veðri
Vestlægur stormur á Norð-
austur- og Austurlandi með
snjókomu. Hægari vindur í
öðrum landshlutum og él en
styttir upp sunnantil annað
kvöld. Frost 0 til 6 stig.
Föstudagur
30. desember
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Föstudagur
Kólnar aftur og dregur
talsvert úr vindi.
Stöku él.
40
13
-2
12-2
3-4
9-3
80
6-1
150
1-5
8
-3
4.8
-5
3.3
-5
5.1
3
1.3
-6
3.5
-1
2.8
1
6.1
4
2.2
-2
5.2
-3
4.4
1
1.0
1
3.6
-1
3.0
-3
2.1
-5
2.3
2
2.1
-3
11.3
0
8.1
5
13.3
7
3.9
3
1.3
1
0.7
0
1.4
0
4.5
-3