Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Blaðsíða 22
22 Helgarblað 21. júlí 2017fréttir fyrir 10 árum n Lúkas á lífi n Karl Vignir gekk laus n Stelpurnar á EM n Strákarnir á botninum D V fjallaði þann 19. júlí um þá nýútkominn styrkleikalista FIFA. Þar mátti sjá að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var í 109. sæti og hafði aldrei verið neðar á listanum. Við hlið Ís- lendinga á listanum voru landslið Gabon og Taílands. Fljótlega upp úr þessu hófu strákarnir að spyrna í botninn og nú, 10 árum síðar, hafa þeir stokkið upp um heil 90 sæti, eru í dag í 19. sæti listans og hafa aldrei verið ofar. Við hlið Íslendinga á listanum í dag eru Svíþjóð og Wales. LúKaS fannSt á Lífi E ins undarlegt og það hljómar þá var ein stærsta frétt sumarsins 2007 sú að kínverski smáhund- urinn Lúkas fannst á lífi á ruslahaugi á Akureyri þann 16. júlí. Mánuðinn á undan hafði gengið yfir mikið fjölmiðlafár vegna meints andláts Lúkasar og ásakana um að ungur piltur hafi drepið hundinn með hrottaleg- um hætti. Sorgin og samkenndin með Lúkasi var svo mikil með- al Frónbúa að kertafleytingar og minningarathafnir voru haldn- ar víða um landið. Pilturinn varð fyrir miklu aðkasti í kjöl- farið, sérstaklega á umræðuvefj- um og bloggsíðum á veraldar- vefnum, sem leiddi m.a. til þess að hann missti vinnuna. Þá var honum og fjölskyldu hans hótað símleiðis og hann þurfti að kæra morðhótanir til lögreglunnar. Það hefur því væntanlega verið honum mikill léttir þegar Lúkas fannst á lífi og sakleysi hans þar með sannað. Eflaust hafa nokk- uð margir bloggarar setið eftir heldur lúpulegir. Manni var rænt af heimili sínu í gærmorgun, hann vafinn í lak og hent ofan í skott á bíl. Að sögn lög- reglunnar er málið allt hið undar- legasta. Um klukkan hálf átta í gærmorg- un var pilti á tvítugsaldri rænt af heimili sínu í Álfheimum í Reykja- vík. Fimm unglingar undir tvítugu náðu í piltinn inn á heimili hans og báru hann út vafinn í lak. Athugul- ir nágrannar tóku eftir þessari með- ferð á manninum og gerðu lögreglu viðvart. Piltinum var komið fyrir í skotti á bíl og ekið með hann á brott. Lög- reglan brást skjótt við og gómaði mannræningjana þar sem þeir óku eftir Snorrabrautinni. Í skotti bílsins fannst pilturinn vafinn í lak en lög- reglan frelsaði hann úr prísundinni. Fjórir farþegar voru í bílnum auk bíl- stjórans og fórnarlambsins og voru allir fimm handteknir, yfirheyrðir og vistaðir í fangageymslu. Fórnarlamb- ið slapp ómeitt. Mannræningjunum var sleppt eftir yfirheyrslu en að sögn lögreglunnar var ekkert illt á milli þeirra og fórnarlambsins. Í bílnum fannst barefli sem lög- reglan taldi að hefði átt að nota til þess að berja manninn og að sögn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða hafnaboltakylfu. Mannræningjarnir eru allir innan við tvítugt og einn þeirra aðeins fjór- tán ára. Hugsanlega var um hrekk að ræða og segja ræningjarnir að þeir hafi ekki ætlað að meiða manninn. Lögreglan segir að málið sé allt hið undarlegasta og að svona glæpir séu litnir mjög alvarlegum augum. Að sögn Lögreglunnar á höfuð- borgarsvæðinu ætlar fórnarlambið ekki að kæra verknaðinn en það er ólöglegt að aka með mann í skotti bíls og verður ökumaðurinn kærður fyrir það. Málið er áfram í rannsókn hjá lögreglunni. Hundurinn Lúkas fannst lifandi í gær á ruslahaugi á Akureyri. Áður var tal- ið að hann hefði verið drepinn á ófyr- irleitinn hátt á Bíladögum á Akureyri í síðasta mánuði. Þá var ungur pilt- ur, Helgi Rafn Brynjarsson, sakaður um að hafa sett Lúkas í íþróttatösku og sparkað í hann til ólífis. Helgi Rafn neitaði sök frá upphafi en málið var kært til lögreglunnar á Akureyri. Helgi hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan því honum og fjölskyldu hans var hótað lífláti. Hann var nafngreindur og ásakaður á umræðuvefjum og blogg- síðum á veraldarvefnum. Hann seg- ir sumarið ónýtt eftir atvikið. Eigandi hundsins biður fólk að fara varlega í að dæma menn án dóms og laga. Kemur ekki á óvart „Þetta mál er ekki búið,“ segir Helgi Rafn Brynjarsson, sem var sakaður um að hafa drepið kínverska smáhundinn Lúkas. Hann frétti fyrst af því að Lúkas væri á lífi þegar blaðamaður DV færði honum fréttirnar. Þær fréttir komu Helga þó ekki á óvart. Hann hefur all- an tímann haldið fram sakleysi sínu frá því hann var sakaður um að drepa hundinn sem nú hefur sést á lífi. Ófyr- irleitnir aðilar hafa hótað honum og fjölskyldu hans símleiðis og á veraldar- vefnum. Helgi lætur ekki deigan síga og hefur kært morðhótanir til lögreglunn- ar á höfuðborgarsvæðinu. Hann mun hvergi frá því hvika enda mikið í mun að sýna fram á og sanna sakleysi sitt. Sumarið ónýtt „Ég er ekki búinn að fara út síð- an þetta mál kom upp,“ segir Helgi um afleiðingar þess að vera sakaður um ódæðisverk að ósekju. Hann seg- ist hafa haldið sig inni við og ekkert skemmt sér síðan málið kom upp af ótta við hefndaraðgerðir óprúttinna aðila. Hann vill koma því á framfæri að fólk verði að hafa staðreyndirnar á hreinu, svo var ekki í þessu tilfelli. Hann segir þetta mál sýna múgæsingu og afleiðingar þess að vera sakaður um svona lagað. Fyrir utan þá sálarangist sem málið olli Helga hefur hann misst vinnu sem ljósmyndari og er núna at- vinnulaus. „Menn hafa farið allt of hart fram,“ segir Helgi og vonast til þess að fá frið fyrir ásökunum héðan í frá. Á ruslahaugum „Ég sá Lúkas á lífi,“ segir Kristj- ana Svansdóttir, eigandi Lúkasar, himinglöð þegar DV náði sambandi við hana. Hún segir Lúkas hafa verið hvekktan og litið hræðilega út. Líf hans hefur augljóslega verið ansi erfitt und- anfarið enda var hann logandi hrædd- ur við Kristjönu og lögreglumenn þeg- ar þau reyndu að fanga hann í gær. Kristjana segist hafa grátið gleði- tárum þegar lögreglan hringdi í gær- morgun og tilkynnti henni að sést hefði til Lúkasar. Hún segir það krafta- verk að finna Lúkas á lífi en hún bjóst alls ekki við því. „Hann er greinilega meiri nagli en ég hélt,“ segir Kristjana að lokum yfir sig ánægð með að heimta Lúkas úr helju. þriðjudagur 17. júlí 2007 n Dagblaðið vísir stofnað 1910 FréttaSKot5 1 2 7 0 7 0 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til frétta. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast 5.000 krónur. Að auki eru greiddar 10.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. Þannig er hægt að fá 15.000 krónur fyrir besta fréttaskot mánaðarins. Hvenær drepur maður hund? SUMARIÐ ÓNÝTT VEGNA ÁSAKANA UM HUNDSDRÁP Hundurinn Lúkas fannst á lífi í gær. Því var haldið fram að hann hefði verið drepinn: Sól og blíða í Grasagarðinum Gestir Grasagarðsins í Reykjavík nutu veðurblíðunnar í gær. Spretta hefur verið mikil í garðinum og blómin hafa blómgast meira en venja er til vegna þess hversu heitt hefur verið að undanförnu. DV-MYND GÚNDI Sóldýrkendur fá aldrei nóg „Þegar sólin skín vill fólk hins vegar einfaldlega komast í meiri sól,“ segir Hildur Gylfadóttir, sölustjóri hjá Terra Nova. Hún kannast ekki við að fólk hafi afbókað ferðir til heitari landa vegna blíðviðrisins að undan- förnu. „Hitinn að undanförnu hefur eiginlega haft þau áh if að fólk spyrst enn meira fyrir um sólarlandaferðir. Við getum því ekki kvartað.“ Margrét Helgadóttir, hjá Ferða- skrifstofu Íslands, tekur undir orð Hildar og segir mikið um bókanir hjá sólarþyrstum Íslendingum. Fimm ungmenni rændu manni af heimili sínu og settu í bílskott:Lentu í fangaklefa vegna hrekks Lögreglustöðin í reykjavík Mannræningjarnir voru fluttir þangað. Tveir árekstrar í Borgarnesi Tveir minniháttar árekstr- ar urðu í Borgarnesi í gær. Ann- ar um níuleytið um morguninn innanbæjar í Borgarnesi en þá fór bíll yfir á rangan vegarhelming og lenti á bíl sem kom úr gagn- stæðri átt. Hinn áreksturinn varð á brúnni inn í Borgarnes en einnig þar fór ökumaður annars bílsins yfir á rangan vegarhelming og lenti framan á bíl sem kom úr gagn- stæðri átt. Seinni áreksturinn varð um klukkan hálf tólf í gær. Sjúkra- bíll flutti fólkið úr báðum árekstr- unum á sjúkrahús til skoðunar en enginn slasaðist alvarlega. Prófl us á 140 kílómetra hraða Ökumaður var stöðvaður á 140 kílómetra hraða á Grindavíkurvegi. Hann reyndist vera á ökuréttinda auk þess sem hann var grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sekt mannsins er ekki endanlega ákvörð- uð því ekki er komin niðurstaða úr rannsóknum sem g rðar voru manninum vegna gruns um fíkni- efnaneyslu en sektin fyrir að aka á þessum hraða er 90 þúsund krónur. vaLur GrettiSSon blaðamaður skrifar: valur@dv.is Helgi rafn Ánægður með að vera loks-ins laus undan ásökunum um hundsdráp. Hundrað manns fórust í árásum Lík lágu úti um allt í versl- unarhverfi í Kirkuk í Írak í gær eftir að uppreisnarmenn gerðu sprengjuárás í borginni. Í það minnsta áttatíu manns létu líf- ið í árásinni og 170 til viðbótar særðust. Árásir á óbreytta borgara hafa aukist mjög í norðurhluta Íraks eftir að bandarískir og íraskir hermenn hófu herför gegn upp- reisnarmönnum í höfuðborginni Bagdad og Diyala-héraði. Átján manns féllu í margvís- legum árásum í Bagdad í gær, degi eftir að 22 lík fundust í höf- uðborginni. Ökumaður lét lífið í árekstri 35 ára gamall karlmaður lét lífið þegar hann lenti í árekstri við strætisvagn undir Akrafjalli um kvöldmatarleytið í gær. Maðurinn var á mótorhjóli þegar hann lenti í árekstri við strætisvagninn á gatnamótum Akrafjallsvegar og Innnesveg- ar. Gatnamótin eru um það bil miðja leið frá Hvalfjarðargöngum að Akranesi. Strætisvagninn var á leið til Akraness en ökumaður vélhjólsins á leiðinni út úr bæn- um. Slysið var í rannsókn þegar blaðið fór í prentun. 17. júlí 2007 Þ ann 20. júlí fjallaði DV um la ga sögu Karls Vignis Þorsteinssonar um að beita börn kyn- ferðisofbeldi. Þar var meðal annars rifjað upp að Karl hafi játað að hafa misnotað drengi á fjölskylduheimilinu að Kumb- aravogi á áttunda áratug síðustu aldar en þangað vandi hann komur sínar og gaf börnunum sælgæti. Þaðan var honum svo úthýst og átti það eftir að ger- ast á fleiri stöðum. Þannig rakti DV að honum var vikið úr starfi á Sólheimum í Grímsnesi, vik- ið úr nefndarstörfum hjá líknar- félagi og gerður brottrækur úr Kirkju sjöunda dags aðventista. Á síðasta staðnum ku Karl Vig - ir gjarnan hafa talað um ung börn se konfektið sitt. Þar fyrir utan hafði Karl verið grunaður um kynferðisbrot í Vestman a- eyjum og sem starfsmaður á Hótel Sögu í Reykjavík. Öll brot Karls voru hins vegar fyrnd og því gekk hann laus. Það var ekki fyrr en eftir umfjöllun Kastljóss í upphafi árs 2013 sem K l var tekinn úr umferð. Hann var tæpu ári síðar dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir kynferðisbr t sem hann framdi frá árinu 2007 til 2012. DV V rað Við a K rL Vign gEn i LauS föstudagur 20. júlí 20076 Fréttir DV Karl Vignir Þorsteinsson hefur játað að h afa misnotað þrjá drengi á Kumbara vogi kynferðislega. Karl Vignir á að baki langa sögu um að beit a börn kynferðisofbeldi. Brot hans eru fyrnd og því ekki hægt að sak- fella hann fyrir glæpina. Sjálfsvígshu gsanir leita ítrekað á eitt fórnarlamba nna. Hættul gur barna- níði g r ge gur laus Karl Vignir Þorsteinsson játar að hafa beitt þrjá drengi á Kumbara- vogi kynferðisofbeldi. Þetta gerði hann í yfirheyrslu hjá lögreglu. DV hefur áður greint frá því að hann hafi játað að misnota einn dreng á uppeldisheimilinu að Kumbaravogi á árunum 1969 til 1973. Nýjar upp- lýsingar leiða í ljós að hann hefur einnig viðurkennt að hafa misnotað tvo aðra pilta á Kumbaravogi. Elvar Jakobsson, eitt fórnar- lambanna, segist hafa bælt niður þessa erfiðu reynslu en í dag leiti reglulega á hann sjálfsvígshugsanir. DV hefur á undanförnum mánuð- um fjallað ítarlega um Karl Vigni og kynferðisbrot hans gegn börnum. Kynferðisbrotin fyrnd Elvar lagði fram kæru á hendur Karli Vigni 16. mars vegna kynferð- isofbeldis sem hann varð fyrir sem barn á Kumbaravogi. DV greindi frá því að í kjölfarið var Karl Vignir boð- aður í skýrslutöku þar sem hann játaði að hafa margoft misnotað drenginn. Þrátt fyrir að hafa ját- að brot sín verður hann ekki sótt- ur til saka þar sem sök hans er fyrnd. Réttargæslumaður fórn- arlambsins, Óskar Sigurðsson, staðfesti þetta við DV. Nýlega tóku gildi lög um afnám fyrningarfrests á kynferðisbrotum gegn börnum undir 14 ára en þau eru ekki aftur- virk. Elvar á möguleika á að gera einkarétt- arkröfu á hendur Karli Vigni og stefn- ir að því. Að sögn Elvars bældi hann niður minningarn- ar um misnotkun- ina þar til Breiðavíkurmál- ið komst í hámæli. Þá hafi þessir hræðilegu atburðir farið að rifjast upp fyrir hon- um. „Mér finnst mikilvægt að starfsemin að Kumbara- vogi á þessum tíma verði rannsökuð. Þessi maður hef- ur örugglega gert þetta allt sitt líf.“ Fórnarlamb sárt út í kerfið Í kjölfar þess að sárar minningar gerðu vart við sig leitaði Elvar sálfræðiaðstoð- ar. „Ég er nýlega farinn að leita til sérfræðinga og fá aðstoð til að vinna mig í gegnum þetta. Stundum verð ég nánast leið- ur yfir að hafa opnað á þetta því ég ræð ekki við tilfinningar mínar.“ Hann segir reiðina hafa blossað upp í sér í gegnum tíð- ina en hann hafi alltaf lokað á þær tilfinningar. „Að undanförnu hafa leitað á mig sjálfsvígshugsanir. Ég reyni þó að trúa að það sé hægt að hjálpa mér.“ Elvar segist fyllast reiði þegar hann hugsar til þess að Karl Vignir fái að ganga frjáls um göturnar eftir að hafa misnotað fjölda barna kyn- ferðislega. „Það kemur vonska upp í mér. Nú hefur hann við- urkennt að hafa misnotað þrjá stráka en samt er ekkert gert. Hann fær bara að lifa sínu lífi eins og ekkert hafi í skorist.“ Hann segist vona að Karl Vignir sjái að sér. „Ég vona líka að fleiri fái hugrekki til þess að koma fram með sögu sína um gjörðir þessa manns.“ Kristján Frið- bergsson var for- stöðumaður á Kumbaravogi á þeim tíma sem misnotkunin átti sér stað. Karl Vign- ir vandi komur sínar þangað og gaf börnunum sælgæti. Kristján sagði í samtali við DV í maí að það hefði ekki komið sér á óvart þegar hann frétti að Karl Vignir hefði játað að misnota kynferðislega dreng sem vistaður var á heimilinu. Hann neit- ar því þó staðfastlega að hafa nokk- urn tímann grunað Karl Vigni um barnagirnd á þeim tíma sem hann vandi komur sínar þangað. Kristj- án sagði Karl Vigni vera gamlan vin sinn frá Vestmannaeyjum og hafi erindi hans á Kumbaravog verið að heimsækja sig. Að lokum úthýsti Kristján honum frá Kumbaravogi en neitaði að tilgreina ástæðu þess. Hann sagði brottvísunina þó ekki tengjast barnagirnd Karls Vignis. Kristján neitaði að tjá sig við DV um hvort hann hefði verið boðaður til lögreglurannsóknar vegna málsins. Kallaði börnin konfektið sitt Komið hefur fram í DV að Karl Vignir var um tíma starfsmaður á Sólheimum í Grímsnesi þar sem honum var sagt upp störfum. Hon- um var vikið úr Aðventistakirkjunni í Reykjavík. Eftir að DV fjallaði um barnagirnd Karls Vignis var hon- um vikið úr nefndarstörfum hjá líknarfélagi. Fyrir um áratug var hann gerður brottrækur úr Kirkju sjöunda dags aðventista. Björg- vin Snorrason, fyrrverandi prestur í kirkjunni, vék honum úr söfnuð- inum eftir að stúlka greindi frá því að hann hefði beitt hana kynferð- isofbeldi. Í samtali við DV sagð- ist Björgvin telja víst að hann hefði misnotað hana margsinnis. Einnig greindi Björgvin frá því að Karl Vignir hafi gjarnan tal- að um ung börn sem konfekt- ið sitt. Í maílok sagði Björgvin: „Þetta er einfaldlega hættuleg- ur maður sem á aldrei að vera einn í kringum börn og ungmenni.“ Reynir Guðsteinsson var skóla- stjóri í grunnskólanum í Vest- mannaeyjum á sjöunda áratug síð- ustu aldar. Hann staðfesti við DV að á þeim tíma hafi komið upp minnst eitt mál þar sem Karl Vignir misnot- aði stúlkubarn. Málið var um þrjá- tíu ára gamalt þegar það kom upp á yfirborðið og því fyrnt. Á níunda áratugnum starfaði Karl Vignir á Hótel Sögu en var sagt upp störfum vegna gruns um kynferðisbrot. Hann var yfirmaður töskubera og heimildarmaður DV segir hann hafa þuklað á kynfærum drengja sem þar unnu og farið fram á það sama frá þeim. Karl Vignir hefur víða tekið þátt í félagsstarfi og var eitt sinn kosinn í skemmtinefnd Blindrafélagsins. Heimildarmenn DV segja Karl Vigni hafa góðlátlegt yfirbragð og að hann virki ekki á fólk eins og maður sem á að baki fjölda kynferðisbrota gegn börnum. Karl Vignir vildi ekki tjá sig um málið þegar DV náði tali af honum í gær. Erla hlynsdóttir blaðamaður skrifar: erla@dv.is miðvikudag ur 30. maí 20 07 2 Fréttir DV InnlendarFré ttIr ritstjorn@dv.is Eldur í Eiðismýri Eldur kviknað i í pönnu á el da- vél í fjöl ýlish úsi við Eiðism ýri rétt fyrir háde gið í gær. Slök kvilið kom snarlega á vettvang og réði niðurlögum e ldsins. Lögreg lu- menn á staðn um sög u að ein- hverjar skem mdir hefðu o rðið innandyra, ei nkum í eldhú sinu. Slökkvilið vak taði íbúðina fram yfir hád egið til þess a ð hindra að eld urinn næði sé r aftur á strik. Íbúum var nokkuð b rugð- ið en allir vor u heilir á húfi . helga Þórðard óttir Gunna r Jónsson Hittast á hverjum d egi Hjónin Helg a Þórðardót tir og Gunnar Jónss on hittast nú á hverjum degi og er þa ð mikil breyt ing frá því þegar Helga þ urfti að leggja á sig 400 kílómetra fer ðalag í hvert skipti sem hún heimsótt i mann sinn. Helga og Gu nnar eru á n íræðis- og tíræðisald ri. DV sagði frá því 25. apríl síðastlið inn að ekkert pláss hafi verið fyrir Gu nnar á hjúkru narheim- ilum í nágren ni Selfoss, þa r sem þau hafa búið all a tíð. Brugðið var því á það ráð að s enda Gunna r á hjúkr- unarheimili á Kirkjubæj arklaustri sem er í tvö h undruð kílóm etra fjar- lægð frá Selfo ssi. Helga þu rfti því að leggja á sig rú mlega fjögur hundruð kílómetra aks tursleið í fimm klukku- stundir í hve rt skipti sem hún hitti eiginmann s inn. Helga k eyrir ekki sjálf og því þ urfti hún að reiða sig á fjölskyldume ðlimi til þess að aka sér á Kirkjubæjar klaustur. Hjónin hafa nú fengið gr eitt úr sínum málu m því Gunn ari hefur verið úthluta ð plássi á h júkrunar- heimilinu að Kumbaravog i sem er í einungis tó lf mínútna a kstursfjar- lægð frá heim ili þeirra hjón a. Helga kvaðst í samtali við D V vera afar glöð yfir því að málið hefði ver- ið leyst á fars ælan hátt og það breyti miklu að geta hitt Gunnar alla daga. „Nú er hann kominn á Ku mbaravog og ég er mjö g ánægð með það. Nú heimsæki ég hann á hverju m degi og sit hjá honum með prjónan a mína,“ segir hún. H elga segist h afa fengið mikil viðbrög ð frá sveitung um sínum eftir að DV fja llaði um mál h jónanna. „Það voru m argir vinir o g kunn- ingjar sem fy lgdust með m álinu. Ég var mjög án ægð með u mfjöllun- ina og hér um bil rammaði greinina inn. Það eru margir sem h afa kom- ið í heimsókn til mín til þe ss að lesa greinina. Það er alveg ljós t að þessi umfjöllun átt i hlut að því a ð greitt var úr málunum.“ valgeir@dv.is Ölvaður á bíl Ölvaður ökumaður ók útaf gatnamótum Lauga rvatns- og Biskupstungnabrau tar aðfara- nótt sunnudag. Bílli nn hafnaði á umferðaskilti en öku mann sak- Ökumaður, rúmlega tvítugur karlmaður, var á bíl móður sinn- ar í leyfisleysi en han n er sviptur ökuréttindum. Þega r Selfosslög- regla handtók mann inn fannst hass í fórum hans. M aðurinn við- urkenndi brot sín vi ð yfirheyrslu. Hjónin Helga Þórða rdóttir og Gunn- ar Jónsson eru á ní ræðis- og tíræð- isaldri. Þau hafa ver ið gift í 65 ár og búið saman á Selfos si alla tíð. Gunn- ar þjáist af heilabilu n og hefur ver- ið á sjúkrahúsi un danfarnar fimm vikur. Ekkert pláss er fyrir Gunn- ar á hjúkrunarheim ilum á Selfossi og í nágrenni og þv í sendu læknar á Sjúkrahúsi Suðurlan ds hann á hjúkr- unarheimilið á Kir kjubæjarklaustri, en það er í um það bil 200 kílómetra fjarlægð frá Selfossi. „Þegar hann veik tist var um nokkra kosti að ræ ða, ég neitaði Kirkjubæjarklaustri vegna þess að það var allt of langt í burtu fyrir okk- ur. Ég sætti mig hi ns vegar við að hann fari á Ljósheim a, Kumbaravog eða Ás. Einn góðan veðurdag frétti ég það að hann væri á leiðinni austur á Kirkjubæjarklaust ur án þess að við fjölskyldan hans vis sum af því. Við höfðum gefið samþ ykki fyrir því að hann færi þangað í stuttan tíma, en við vissum ekki hve nær hann myndi fara. Síðan frétti ég það utan úr bæ að hann hafi verið sendur austur, án þess að ég gæti einu sinni hvatt hann,“ segir Helga. Fimm klukkutíma fer ð. Helga segir fjölsk ylduna vera afar reiða og hneyk slaða yfir því að Gunnar skuli hafa verið sendur á Kirkjubæjarklaustu r. Helga keyrir ekki sjálf og því er hún upp á fjöl- skyldu sína komin í hvert skipti sem hún vill heimsækja eiginmann sinn á hjúkrunarheimil ið. „Krakkarnir leyfa mér ekki að k eyra, ég er búin að fara tvisvar að h eimsækja hann og þetta er rosaleg a langur bíltúr. Ég þarf að keyra r úma tvö hundr- uð kílómetra hvora leið til þess að heimsækja eiginma nninn. Mér líður mjög illa yfir þessu þ ví það er ljótt að koma svona fram v ið gamalmenni. Hann er geymdur einhversstaðar einn, langt í burtu f rá öllum og þarf að vera einn allan sólarhringinn.“ Vegna vinnu barn ana geta hjón- in ekki hitt hvort a nnað nema um helgar. „Við þurfum að leggja af stað klukkan níu á mor gnana og erum komin til hans um hádegisbil, síð- an þurfum við að k eyra alla leið til baka, þannig að allu r dagurinn hef- ur farið í þetta,“ seg ir hún. Myndi heimsækja ha nn daglega Aðskilnaðurinn te kur mjög á hjónin og segir H elga að Gunn- ar kalli nafn henna r dag og nótt. Í hvert skipti sem h ún hefur heim- sótt hann á Kirkjubæ jarklaustur hef- ur hann haldið að h ún sé komin til að sækja hann. „Læ knarnir segja að hann muni ekki nafn ið mitt, en hann þekkir mig og alla fj ölskyldumeðlimi sem koma til að heim sækja hann.“ Hún segir að ef G unnar fengi pláss á hjúkrunarh eimilinu myndi hún heimsækja han n daglega. „Von- andi kemst hann á Kumbaravog fljótlega. Auðvitað m yndi ég þá vera hjá honum alla dag a, ég myndi sitja með prjónana mína á hverjum degi hjá honum og þá myndi honum líða vel og finnast h ann vera eins og heima hjá sér.Hann er vanur því að sjá mig sitja með pr jónana mína. Ef hann kemst inn á Ku mbaravog þá fer ég þangað á hverju m degi, en mér gefst enginn kostur á því þegar hann er í þessari fjarlægð. “ Fréttir DV réttIr ritstjorn@dv.is helga Þórðardóttir Gunnar Jónsson fErðast 400 kílómEtra fyrir hvErja hEimsókn ValGEir Örn raGnarss on blaðamaður skrifar: valg eir@dv.is „Krakkarnir leyfa mér ekki að keyra, ég er búin að fara tvisvar að heimsækja hann og þetta er rosalega lang - ur bíltúr.“ Allir hagnast á afnámi tekjut engingar bóta „Við viljum að tónlis tarnám verði metið til jafns við allt annað fyrir hádegisfundi í d ag um fram- kröfur gerðar til nem enda. Því sé nám er dýrt og við v iljum ekki að það sé einungis aðg engilegt ríku Fjóla sem býst við lí flegum fundi málaflokkanna hafa boðað komu ölvunarakstur Brotist var inn í tvö h ús að- - borgarsvæðinu. Smá ræði var tekið og skemmdarv erk unninn þegar brotist var inn . Þjófanna er leitað en ekki er b úið að hafa uppi á þeim. Ekkert var um ölv- - dags. Þó voru sautjá n manns inu. Yngsti stúturinn var 15 ára helga Þórðardóttir o g Gunnar Jónsson He lga getur aðeins heim sótt eiginmann sinn u m helgar og þarf að re iða á aðra til þess að keyra hana á k irkjubæjarklaustur. Ömurlegar að stæður dv sag ði frá því 24. apríl að fjö gur hundruð k ílómetrar skildu gömlu h jónin að. gunn ari hefur nú verið úthlu tað plássi á ku mbaravogi. skert þjónusta í Árbænum „Furðu vekur að þetta er ge rt rétt áður en b oðað hefur ve rið að gjaldfrjálst eigi að vera f yrir námsmenn í strætó til að a uka nýtingu vagn anna og drag a úr umferð. Með þessu er veri ð að skera Árbæja rhverfi frá hel stu skólum lands ins og stærstu vinnustöðum . Það verður a ð teljast sérstak lega undarleg t í ljósi áforma u m gjaldfrjálsa r al- menningssam göngur fyrir n áms- menn,“ segir Dagur B. Egg erts- son, oddviti S amfylkingarin nar í borgarstjórn. Strætó bs. h fur tilkynnt u m breytingar á l eiðakerfi stræ tis- vagna og tíðn i ferða. Ein af breyt- ingunum er a ð hraðleiðin S 5 frá Árbænum ke yrir Sæbraut, í stað Miklubrautar áður. Dagur t elur þessar breytin gar þvert á yfi rlýsta stefnu um bæ ttar almennin gs- samgöngur í höfuðborginn i. kántríbærinn skagaströnd Nafni sveitarf élagsins Höfð a- hrepps verðu r breytt í Skag a- strönd. Hugu r íbúa var kan naður í nýafstöðnum alþingiskosn ing- um og var nið urstaðan afge randi, tæplega sjötíu prósent íbúa vilja nafnið Skagas trönd. Í tilkyn ningu frá Magnúsi J ónssyni sveita r- stjóra segir að málið verði a fgreitt á næsta hrepp snefndarfund i. tvöfaldur varaformaður Katrín Jakobs dóttir, varafor - maður Vinstr ihreyfingarin nar – græns fram boðs, sem ko sin var á þing í vo r í fyrsta sinn , var kjörin varafor maður þingfl okks vinstri grænn a á þingflokks - fundi í gær. Þ ar með er hún hvort tveggja varaform ðu r flokksins og þ ingflokksins. Katrín er eini nýliðinn í stjórn þingflo kksins. Ögmu nd- ur Jónasson e r sem fyrr þin g- flokksformað ur og Kolbrún Halldórsdótti r ritari þingflo kks- ins. Karl Vignir Þo rsteinsson hÆttUlEGUr mað Ur Kristján Frið bergsson, fy rrverandi forstöðumað ur uppeldish eimilisins á Kumbaravo gi, segir það ekki hafa komið sér á ó vart að Karl V ignir Þor- steinsson ha fi játað að h afa marg- sinnis misnot að kynferðisle ga dreng, sem var vista ður á heimil inu. Ítar- lega hefur ve rið fjallað um starfsemi Kumbaravogs í blaðinu a ð undan- förnu. DV gre indi frá því í g ær að Karl Vignir hafi ját að í yfirheyrsl u lögreglu að hafa beitt drenginn kyn ferðislegu ofbeldi fyrir luktum dyrum á árun- um 1969 til 1973. Sök ma nnsins er hins vegar fy rnd og því er ekki hægt að aðhafast fr ekar í málinu . neitar að tjá s ig um lögregluranns ókn Kristján Frið bergsson nei tar því staðfastlega að hann haf i nokkurn tímann gruna ð Karl Vigni u m barna- girnd á tíma bilinu sem h ann vandi komur sínar á Kumbaravo g og seg- ir erindagjar ðir hans haf a verið að heimsækja si g, enda hafi þeir verið gamlir vinir f rá því þeir bju ggu báðir í Vestmannae yjum. Kristján úth ýsti Karli V igni á endanum frá uppeldishei milinu á Kumbaravogi , en Kristján segir það ekki hafa ver ið vegna bar nagirndar mannsins. Kr istján neitaði hins veg- ar að tilgreina hvaða ástæð ur lágu að baki því og va rðist allra freg na. Hann neitaði jafnfr amt að tjá si g nokkuð um lögreglu rannsókn m álsins og hvort hann h afi verið kalla ður til yf- irheyrslu veg na málsins o g sagðist ekki vilja ræð a frekar við D V. Eins og fram kom í DV í gæ r hef- ur réttargæslu maður kæran da í mál- inu, Óskar S igurðsson, ó skað eftir lögregluskýrs lu og öðrum gögnum sem lögregla hefur aflað við rann- sókn málsins , en ekki feng ið í hend- ur ennþá. Vikið úr kirkju söfnuði Karl Vignir v ar safnaðarm eðlim- ur í Kirkju sj öunda dags aðventista en honum va r vikið úr söf nuðinum fyrir um það bil áratug síð an. Björg- vin Snorraso n, fyrrverand i prestur í kirkjunni, v ék Karli Vign i úr söfn- uðinum eftir að stúlka g reindi frá því að hann hefði misno tað hana kynferðislega . Málið kom aldrei til kasta lögreglu en Björgvin telur víst að Karl Vign ir hafi misno tað hana margsinnis. „ Þetta gerðist bæði áður en hún varð kynþroska og eftir. Karl Vignir talaði u m börn á þes sum aldri sem konfekti ð sitt,“ segir h ann og á þar við að K arl Vignir ha fi sérstak- lega sóst eftir því að misno ta börn á þessum aldri . Karl Vignir var á tímab ili um- sjónarmaður aðventukvöl da í kirkj- unni í Reykja vík en Björgv in tók það hlutverk af h onum vegna þess að orðrómur var þegar komin n á kreik um barnagirn d hans. Hins vegar var málið þanni g að safnaða rmeðlim- ir höfðu ekk i haldbærar sannanir um kenndir m annsins. „Við höfðum aldrei neinar sannanir fyr r en stúlk- an steig fram og greindi fr á málinu. Þetta er einfa ldlega hættul egur mað- ur sem á aldr ei að vera ein n í kring- um börn og u ngmenni.“ Reynir Guðs teinsson var skóla- stjóri í grunns kólanum í Ve stmanna- eyjum á sjöu nda og áttun da áratug síðustu aldar, en Karl Vigni r er fædd- ur og uppali nn í Vestman naeyjum. Reynir staðfe stir að minn sta kosti eitt tilvik í Ves tmannaeyjum þar sem Karl Vignir m isnotaði ung a stúlku kynferðislega , málið var tæplega þrjátíu ára g amalt þegar það kom upp á yfirbor ðið og varð þv í aldrei að lögreglumáli. Þrátt fyrir ítre kaðar tilraun ir náð- ist ekki í Karl Vigni við vinn slu frétta- rinnar. ValGEir Örn raGnarsson blaðamaður sk rifar: val geir@dv.is Krotað hefur v erið yfir andli t mannsins Heim ildarmenn dv lýsa karli vigni sem hlýj um og góðleg um manni og margir eiga erfitt með að trúa því að hann sé barna níðingur. tölvuóð þjóð Það verður víst seint hægt að segja að Íslendingar séu ekki tæknivæddir en á þessu ári eru tölvur á átta af hverjum níu heimilum og 84% heimila g átu tengst internetinu. Þetta kem - ur fram í úttekt Hagstofunn ar á upplýsingatækni hér á land i. Nærri níu af hverjum tíu ne t- tengdum heimilum nota AD SL, SDSL eða annars konar xDS L nettengingu og einungis sjö ent nettengdra heimila nota hefðbundna upphringiteng ingu eða ISDN. Einnig kemur fra m að níu af hverjum tíu Íslending um á aldrinum 16 til 74 ára nota t ölvu og internet og flestir nota tö lv- urnar til samskipta og upplý s- Þriðjudagur 29. maí 2007 Fréttir DV InnlendarFréttIrritstjorn@dv.is Banki styrkir matjurtarækt Kaupþing tekur þátt í átaki til að auka áhuga leikskóla- barna á grænmeti og græn- metisneyslu. Öllum leikskó l- um landsins bjóðast tæki og tól til að útbúa hjá sér mat- jurtagarð. Frá þessu er sagt á vef Víkurfrétta. Vonast er til þess að börnunum finnis t spennandi að rækta græn- meti og fyrir vikið verði einn ig spennandi fyrir þau að borð a grænmeti sem þau hafa sjál f jón fær helmingi lægri biðlaun Jón Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Fram - sóknarflokksins, fær helmin gi lægri biðlaun en aðrir ráðhe rrar Framsóknarflokksins sem lé tu af jÁtar En slEPPUr Karlmaður hefur játað ítrek aða kyn- ferðislega misnotkun á dr eng sem vistaður var á uppeldishei milinu á Kumbaravogi á árunum 196 9 til 1973. DV sagði frá því að fórnarlam bið hefði lagt fram kæru hjá lögreglun ni á höf- uðborgarsvæðinu þann 16. mars síð- astliðinn, þar sem krafist va r ítarlegr- ar rannsóknar á framferði m annsins. Maðurinn, Karl Vignir Þors teinsson, var í kjölfarið boðaður í ský rslutöku, þar sem hann játaði að hafa misnot- að drenginn margsinnis á tím abilinu. Þrátt fyrir að játning liggi fy rir, getur lögreglan ekki aðhafst frekar í málinu, þar sem sök mannsins er fy rnd. Í al- mennum hegningarlögum er kveðið á um að ef sök er fyrnd, sé e kki hægt refsa fyrir háttsemina. Réttargæslumaður kæranda , Ósk- ar Sigurðsson héraðsdómslö gmaður, hefur staðfest þetta við DV. lögregla verst fregna DV hefur sagt frá að Karl Vignir hafi verið starfsmaður á Só lheimum Í Grímsnesi, þaðan var hon um vikið úr starfi. Þá hefur honum v erið vik- ið úr Aðventistakirkjunni í R eykjavík og eftir að DV fjallaði um ba rnagirnd hans var honum vikið úr nefndar- störfum sem hann gegndi hjá líkn- arfélagi. Karl vandi komu r sínar á Kumbaravog á fyrrgreindu tímabili þar sem hann bauð drengn um sæl- gæti áður en hann misnot aði hann fyrir luktum dyrum. Björgvin Björgvinsson, yfirm aður kynferðisafbrotadeildar lög reglunn- ar á höfuðborgarsvæðinu , varðist allra fregna af framvindu ran nsóknar málsins og neitaði að tjá si g við DV að öðru leyti en að málið ha fi komið inn á borð til lögreglunnar. Óskar Sigurðsson, réttarg æslu- maður kæranda hefur ós kað eft- ir lögregluskýrslu og öðru m gögn- um sem lögregla hefur aflað en ekki fengið þau í hendur en nþá. Því liggur ekki fyrir hvort Krist ján Frið- bergsson, sem var forstöðu maður á Kumbaravogi á þeim tíma s em brot- in áttu sér stað, hafi verið bo ðaður til yfirheyrslu, eða aðrir sem tengdust uppeldisheimilinu. ólíklegt að miskabætur v erði greiddar Réttur til skaða- og misk abóta fyrnist tíu árum eftir að bro t er fram- ið, hins vegar er ákvæði í f yrningar- lögum þar sem kveðið er á um að mögulegt sé að sækja bóta mál þótt krafan sé fyrnd ef brotam aður er sakfelldur fyrir dómi. Nýle g lög um afnám fyrningarfrests á k ynferðis- brotum þegar fórnarlambið er undir fjórtán ára aldri eru heldur ekki aft- urvirk. Óskar Sigurðsson telur þv í ólík- legt að kærandi eigi rétt á m iskabót- um, þar sem ekki er hæg t að sak- fella Karl Vigni vegna brota nna. Um ábyrgð Kristjáns Friðberg ssonar í málinu segir hann: „Forstö ðumaður heimilisins var ábyrgur fyr ir öryggi barnanna, en það er ómög ulegt að segja til um hvort hann viss i af brot- unum eða ekki og því er áby rgð hans í þessu máli óljós.“ Munum ná réttlætinu fra m Páll Rúnar Elísson, form aður Breiðavíkursamtakanna se gir sam- tökin ekki una því ef mi skabætur verða ekki greiddar. „Við mó tmælum því harðlega og við erum alls ekki sáttir við þá stöðu. Samtöki n eru rétt að byrja að láta að sér kveð a og við munum reyna að ná réttlæt inu fram á næstunni.“ Hann tekur ekki undir álit Ó skars og telur að málið þurfi að v era kruf- ið betur. Páll Rúnar segist h ins vegar ekki vilja tjá sig meira um málið að svo komnu. ValGEir Örn raGnarsson blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is Kumbaravogur maðurinn va ndi komur sínar á kumbaravog og misnot aði drenginn kynferðislega á árunum 1969 t il 1973. Karl Vignir Þorsteinsson kro tað hefur verið yfir andlit hans. Bæjarstjórn vill olíuhreinsun Vilji er fyrir því að skoða fre k- ar möguleika á uppbygging u olíuhreinsistöðvar innan m arka Ísafjarðarbæjar. Birna Lárusdóttir, formaður bæjarstjórnar Ísafjarðarbæj ar, segir að ályktun þess efnis h afi verið samþykkt einróma á fu ndi bæjarstjórnar í síðustu viku . „Þetta er fyrst og fremst vilja yfir- lýsing. Við erum að lýsa yfir vilja okkar til að skoða möguleik ana.“ Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur sent frá sér sams konar vilja yfir- „Næsta skref er að meta að- stæður á þessum stöðum m eð tilliti til náttúruverndar og s am- félagsmála,“ segir Aðalstein n Óskarsson, framkvæmdastj óri Fjórðungssambands Vestfir ð- „Þegar við vorum nánast k omin upp þá kom bara svona sm ellur eða hvinur og flekinn byrjaði að síga nið- ur,“ segir Halldór Halldór sson, úr- smiður á Akureyri. Hann var einn þeirra sex sem flutu niður m eð snjó- að því áttatíu metra breið ur. Flóð- ið féll í hvilft sem er í fjall inu, ofan og sunnan við brekku sem nefnd er Strýta. Halldór segir veður hafa ver- ið þokkalegt, hiti um frost mark og snjórinn nýr. Heyrðu skyndilega mikinn hvin snjóflóð í hlíðarfjalli snjólau st er í akureyrarbæ en fyrr í vikunni snjóaði nokkuð í fjöll í Eyjafirði og skapaðist því tækifæri til að op na skíðasvæðið í Hlíðarfjalli um hvítasunnuhelg ina. Frétt dV frá þv í í gær „Karl Vignir talaði um börn á þessum aldri sem konfektið sitt.“ dV Mynd ÁsG Eir aðventistakir kjan í reykjavík karl i vigni var vikið úr kirkjunni ef tir að stúlka greindi frá því að hann hefði misnotað hana kynferðislega . Bátasmiðja hvött áfram Bátasmiðjan Siglufjarðar Seig- ur ehf. hlaut nýverið hvatningar- verðlaun stjórnar Samtaka sveitar- félaga á Norð- urlandi vestra. Verðlauni hlaut smiðjan vegna hugkvæmni og áræðis s starfsmen og stjórnendur sýndu við upp- byggingu hennar. Adolf H. Berndsen, formað- ur samtak nn , veitti verðlaunin við hátíðle a at öfn í húsaky - um Siglufj r Se gs þriðj - daginn. Hvatningarverðl uni hafa verið afhent frá á inu 1999. fimmtudagur 31. maí 20074 Fréttir DV InnlendarFréttIr ritstjorn@dv.is hafna skóla� gjöldum „Við erum algjörlega á móti skólagjöldum,“ segir Dagný Ósk Aradóttir, formaður Stúdenta- ráðs Háskóla Íslands. Stjórn ráðsins gagnrýnir að í stjórnar átt ála nýrrar ríkis- stjórnar sé ekki tekin afstaða til skólagjalda við opinbera háskóla. „Það kom skýrt fram í stefnuskrá Samfylkingarinnar að hún væri á móti þessari gjaldtöku og okkur finnst undarlegt að ekki sé tekin afstaða til jafn mikilvægs máls í stjórnarsáttmála nýrrar ríkis- stjórnar.“ Dagný segir ánægjulegt að stjórnarflokkarnir virðist sam- mála um að menntun sé fram- tíðin. „En það er síðan spurning hvernig þeir ætla að vinna að þessum málum.“ Maður d tt af he ti Maður meiddist á fæti þeg- ar hann datt af hesti sínum í grennd við Sauðárkrók í fyrradag. Maðurinn var að ríða út á Sauðár- króksbraut- inni við bæinn Litlu- Gröf og er sennilegt að hann hafi ökklabrotnað. Maðurinn réð ekki við hestinn sem líklega hefur fælst vegna bílaumferðar. lúðvík formaður þingflokks Samfylkingin kaus nýja stjórn þingflokks síns í gærmorgun. Formaður þingflokksins var kjörinn Lúðvík Bergvinsson. Steinunn Valdís Óskarsdóttir var kjörin varafor- maður og Árni Páll Árnason ritari. Bæði Steinunn Valdís og Árni Páll eru nýir þingmenn en Lúðvík hefur setið á þingi í tólf ár eða frá árinu 1995. Lúðvík tek- ur við starf þingflokksformanns af Össuri Skarphéðinssyni sem r iðn ðarráðherra í nýrri ríkis- stjórn Samfylkingar og Sjálfstæð- isflokks. Kærðir fyrir mikið kókaínsmygl Fyrirtaka fór fram í gær í réttar- höldum yfir tveimur mönnum sem eru ákærðir fyrir að hafa smyglað um fjórum kílóum af kók íni til landsins. Mennirnir voru handteknir þegar þeir höfðu leyst bíl úr tolli í Reykja- víkurhöfn í febrúar síðastliðnum. Hinir ákærðu heita Rúnar Þór Ró- bertsson og Jónas Árni Lúðvíksson. Áður hefur Rúnar verið handtekinn í tengslum við hassmál í Þýskalandi. Þ r fann lögreglan 35 kíló af hassi og var Rúnar handtekinn í kjölfarið. Báðir menn neita sök í málinu. Lögfræðingur Jónasar vill meina að Jónas hafi vitað að það væru ekki fíkniefni í bílnum þegar hann sótti þau. Ástæðan sem gefin er upp er frétt sem birtist í DV í desember á síðasta ári, áður en núverandi rit- stjórn tók við. Þá var sagt frá því að tíu kíló af amfetamíni væru í bíln- um og hann biði niðri á höfn. Frétt- in var röng en kom engu að síður upp um rannsóknarhagsmuni lög- reglu. Fíkniefnadeild lögreglunnar skipti út fíkniefnum fyrir gerviefni og beið þess að bifreiðin yrði sótt þegar greinin birtist. Að sögn Sveins Andra Sveinssonar lögmanns vissi skjól- stæðingur hans að verið væri að tala um þessa bifreið og því ætlaði hann alls ekki að sækja fíkniefni þegar hann fjarlægði gerviefni úr bílnum á Suðurlandi. Þar af leiðandi var hann meðvitaður um að lögreglan vissi af málinu og að engin fíkniefni væru í bílnum. Málinu var frestað í gær í fyrirtök- unni en kvaddir voru til matsmenn til þess að taka út taugasálfræðimat á Rúnari Þór. Þessu mótmælti þó verj- andi Jónasar, Sveinn Andri, en báðir mennirnir eru enn í gæsluvarðhaldi síðan þeir voru handteknir í febrúar. Þótti lögmanni matið lengja gæslu- varðhaldið óþarflega. Aðalmeðferð þess verður því ekki fyrr en í byrjun júlí. Gangi vörn málsins út á að gamla DV sagði frá fréttinni of snemma þá yrði það í fyrsta sinn sem slík vörn er notuð. valur@dv.is rúnar Þór róbertsson Hefur verið ákærður fyrir stórfelldan innflutning á kókaíni til landsins. Karl Vignir Þorsteinsson Karli Vig i Þorsteinssyni, sem hef- ur játað fyrir lögreglu að hafa marg- sinnis misnotað dreng kynferðislega sem vistaður var á uppeldisheimil- inu á Ku baravogi, var gert að hætta í félagsstarfi í Áskirkju eftir að mál hans ko til kasta lögreglu í vor. Eins og fram hefur komið í DV í vik nni eru brot Karls Vignis sem áttu sér stað á árunum 1969 til 1973 fyrnd og því sleppur hann við refs- ingu. Karl Vignir var aðstoðarum- sjónarmaður opinna húsa í Áskirkju í tæplega þrjú ár. Séra Sigurður Jóns- son sóknarprestur í kirkjunni stað- festi þetta við DV. Hann segir Karl Vigni hafa borið af sér góðan þokka og verið afar vel liðinn meðal safnað- armeðlima. „Það kom okkur algjör- lega í opna skjöldu þegar við heyrð- um af máli hans. Karl Vignir virkaði á okkur sem hlýlegur og góður maður. Þegar málið komst upp ræddi ég við hann og gerði honum að hætta,“ seg- ir Sigurður. Góðlátlegt yfirbragð Karl Vignir hafði áður komið að félagsstarfi í kirkju en DV greindi frá því í gær að honum hafi verið vikið úr Aðventistakirkjunni í Reykjavík eftir að ung stúlka greindi frá því að hann hefði ítrekað misnotað hana kyn- ferðislega. Áður en stúlkan greindi frá sögu sinni var orðrómur um barnagirnd mannsins þegar kom- inn á kreik og hafði Björgvin Snorra- son, fyrrverandi prestur í kirkjunni, tekið umsjón aðventukvölda af Karli Vigni. Heimildarmönnum DV ber öll- um saman um að Karl Vignir komi vel fyrir og hafi góðlátlegt yfirbragð, hann virki ekki á fólk sem maður sem á langan kynferðisbrotaferil að baki. Karl Vignir hefur víða komið sér í félagsstarf, fyrir nokkru síðan bauð hann sig fram til nefndarsetu í skemmtinefnd Blindrafélagsins og hlaut kosningu, á síðasta aðalfundi félagsins hlaut hann hins vegar ekki endurkosningu. Þá er hann annar tveggja stofnenda líknar- og vinafé- lagsins Bergmáls. Vikið úr starfi á hótel sögu Karl Vignir starfaði á Hótel Sögu á níunda áratugnum. Þaðan var honum vikið úr starfi vegna gruns um kynferðisbrot hans. Karl Vignir var yfirmaður töskubera á hótelinu, en flestir þeirra voru drengir á ungl- ingsaldri. Heimildarmaður DV, sem starfaði á hótelinu um miðjan ní- unda áratuginn, segir Karl Vigni hafa misnotað stöðu sína sem yfirmaður drengjanna og þuklað á kynfærum þeirra og farið fram á það sama frá þeim. Drengjunum umbunaði hann með því að raða niður vöktum á hót- elinu að þeirra ósk. Enginn þeirra kærði brotin til lögreglu. Konráð Guðmundsson sem var hótelstjóri á Hótel Sögu á þeim tíma sem Karl Vignir starfaði þar, staðfest- ir að Karl Vignir hafi verið rekinn úr starfi. Ástæður uppsagnarinnar voru að hans sögn margþættar, en meðal þeirra voru kynferðisbrot hans gegn drengjunum á hótelinu. „Ég komst ekki að kynferðisbrotum hans fyrr en seinna og þegar það kom í ljós lét ég hann fara,“ sagði Konráð við DV. ValGEir Örn raGnarsson blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is misnOtaði UnDirmEnn sína „Það kom okkur algjör- lega í opna skjöldu þeg- ar við heyrðum af máli hans. Karl Vignir virk- aði á okkur sem hlýleg- ur og góður maður.“ miðvikudagur 30. maí 2007 Fréttir DVInnlendarFréttIrritstjorn@dv.is Eldur í Eiðismýri Eldur kviknaði í pönnu á elda-vél í fjölbýlishúsi við Eiðismýrirétt fyrir hádegið í gær. Slökkvilið kom snarlega á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Lögreglu-menn á staðnum sögðu að ein-hverjar skemmdir hefðu orðiðinnandyra, einkum í eldhúsinu.Slökkvilið vaktaði íbúðina fram yfir hádegið til þess að hindra að eldurinn næði sér aftur á strik. Íbúum var nokkuð brugð-ið en allir voru heilir á húfi. helga Þórðardóttir Gunnar Jónsson Hittast á hverjum degi skert þjónusta í Árbænum „Furðu vekur að þetta er gert rétt áður en boðað hefur verið að gjaldfrjálst eigi að vera fyrir námsmenn í strætó til að aukanýtingu vagnanna og draga úr umferð. Með þessu er verið að skera Árbæjarhverfi frá helstuskólum landsins og stærstu vinnustöðum. Það verður að teljast sérstaklega undarlegt í aldfrjálsar al- gur fyrir náms-menn,“ segir Dagur B. Eggerts-son, oddviti Samfylkingarinnar í Strætó bs. hefur tilkynnt um breytingar á leiðakerfi strætis-vagna og tíðni ferða. Ein af breyt-ingunum er að hraðleiðin S5 frá Árbænum keyrir Sæbraut, í stað Miklubrautar áður. Dagur telur þessar breytingar þvert á yfirlýsta stefnu um bættar almennings-samgöngur í höfuðborginni. varaformaður Katrín Jakobsdóttir, varafor-maður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, sem kosin var á þing í vor í fyrsta sinn, var kjörin varaformaður þingflokks vinstri grænna á þingflokks-fundi í gær. Þar með er hún hvort tveggja varaformaður flokksins og þingflokksins. Katrín er eini nýliðinn í stjórn þingflokksins. Ögmund-ur Jónasson er sem fyrr þing-flokksformaður og Kolbrún Halldórsdóttir ritari þingflokks- Karl Vignir Þorsteinsson hÆttUlEGUr maðUr Kristján Friðbergsson, fyrrverandi forstöðumaður uppeldisheimilisins á Kumbaravogi, segir það ekki hafa komið sér á óvart að Karl Vignir Þor-steinsson hafi játað að hafa marg-sinnis misnotað kynferðislega dreng, sem var vistaður á heimilinu. Ítar-lega hefur verið fjallað um starfsemi Kumbaravogs í blaðinu að undan-förnu. DV greindi frá því í gær að KarlVignir hafi játað í yfirheyrslu lögregluað hafa beitt drenginn kynferðislegu ofbeldi fyrir luktum dyrum á árun-um 1969 til 1973. Sök mannsins er hins vegar fyrnd og því er ekki hægt að aðhafast frekar í málinu. neitar að tjá sig um lögreglurannsókn Kristján Friðbergsson neitar því staðfastlega að hann hafi nokkurntímann grunað Karl Vigni um barna-girnd á tímabilinu sem hann vandi komur sínar á Kumbaravog og seg-ir erindagjarðir hans hafa verið að heimsækja sig, enda hafi þeir verið gamlir vinir frá því þeir bjuggu báðirí Vestmannaeyjum. Kristján úthýsti Karli Vigni áendanum frá uppeldisheimilinu á Kumbaravogi, en Kristján segir það ekki hafa verið vegna barnagirndar mannsins. Kristján neitaði hins veg-ar að tilgreina hvaða ástæður lágu að baki því og varðist allra fregna. Hann neitaði jafnframt að tjá sig nokkuð um lögreglurannsókn málsins og hvort hann hafi verið kallaður til yf-irheyrslu vegna málsins og sagðistekki vilja ræða frekar við DV.Eins og fram kom í DV í gær hef-ur réttargæslumaður kæranda í mál-inu, Óskar Sigurðsson, óskað eftir lögregluskýrslu og öðrum gögnumsem lögregla hefur aflað við rann-sókn málsins, en ekki fengið í hend-ur ennþá. Vikið úr kirkjusöfnuðiKarl Vignir var safnaðarmeðlim-ur í Kirkju sjöunda dags aðventista en honum var vikið úr söfnuðinum fyrir um það bil áratug síðan. Björg-vin Snorrason, fyrrverandi prestur í kirkjunni, vék Karli Vigni úr söfn-uðinum eftir að stúlka greindi frá því að hann hefði misnotað hana kynferðislega. Málið kom aldrei til kasta lögreglu en Björgvin telur víst að Karl Vignir hafi misnotað hana margsinnis. „Þetta gerðist bæði áður en hún varð kynþroska og eftir. Karl Vignir talaði um börn á þessum aldri sem konfektið sitt,“ segir hann og á þar við að Karl Vignir hafi sérstak-lega sóst eftir því að misnota börn á þessum aldri. Karl Vignir var á tímabili um-sjónarmaður aðventukvölda í kirkj-unni í Reykjavík en Björgvin tók þaðhlutverk af honum vegna þess aðorðrómur var þegar kominn á kreik um barnagirnd hans. Hins vegar varmálið þannig að safnaðarmeðlim-ir höfðu ekki haldbærar sannanir um kenndir mannsins. „Við höfðumaldrei neinar sannanir fyrr en stúlk-an steig fram og greindi frá málinu. Þetta er einfaldlega hættulegur mað-ur sem á aldrei að vera einn í kring-um börn og ungmenni.“ Reynir Guðsteinsson var skóla-stjóri í grunnskólanum í Vestmanna- eyjum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar, en Karl Vignir er fædd-ur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Reynir staðfestir að minnsta kosti eitt tilvik í Vestmannaeyjum þar semKarl Vignir misnotaði unga stúlku kynferðislega, málið var tæplega þrjátíu ára gamalt þegar það kom upp á yfirborðið og varð því aldrei aðlögreglumáli. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náð-ist ekki í Karl Vigni við vinnslu frétta-rinnar. ValGEir Örn raGnarsson blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is Krotað hefur verið yfir andlit mannsins Heimildarmenn dv lýsa karli vigni sem hlýjum og góðlegum manni og margir eiga erfitt með að trúa því að hann sé barnaníðingur. tölvuóð þjóðÞað verður víst seint hægtað segja að Íslendingar séu ekkitæknivæddir en á þessu ári erutölvur á átta af hverjum níuheimilum og 84% heimila gátutengst internetinu. Þetta kem-ur fram í úttekt Hagstofunnar áupplýsingatækni hér á landi.Nærri níu af hverjum tíu net-tengdum heimilum nota ADSL,SDSL eða annars konar xDSLnettengingu og einungis sjö ent nettengdra heimila notahefðbundna upphringitengingueða ISDN. Einnig kemur fram að níu af hverjum tíu Íslendingum á aldrinum 16 til 74 ára nota tölvuog internet og flestir nota tölv-urnar til samskipta og upplýs- Þriðjudagur 29. maí 2007 Fréttir DV InnlendarFréttIrritstjorn@dv.is Banki styrkir matjurtaræktpþing tekur þátt í átakika áhuga leikskóla- á grænmeti og græn-yslu. Öllum leikskól-sins bjóðast tæki ogútbúa hjá sér mat-tagarð. Frá þessu er sagtkurfrétta. Vonast ers að börnunum finnistdi að rækta græn- fyrir vikið verði einnigdi fyrir þau að borðai sem þau hafa sjálfjón fær helmingi lægri biðlaunrðsson, fyrrverandirmaður Fram-kksins, fær helmingi en aðrir ráðherrar lokksins sem létu af jÁtar En slEPPUrKarlmaður hefur játað ítrekaða kyn-ferðislega misnotkun á dreng semvistaður var á uppeldisheimilinu áKumbaravogi á árunum 1969 til 1973.DV sagði frá því að fórnarlambið hefðilagt fram kæru hjá lögreglunni á höf-uðborgarsvæðinu þann 16. mars síð-astliðinn, þar sem krafist var ítarlegr-ar rannsóknar á framferði mannsins. Maðurinn, Karl Vignir Þorsteinsson,var í kjölfarið boðaður í skýrslutöku,þar sem hann játaði að hafa misnot-að drenginn margsinnis á tímabilinu.Þrátt fyrir að játning liggi fyrir, geturlögreglan ekki aðhafst frekar í málinu,þar sem sök mannsins er fyrnd. Í al-mennum hegningarlögum er kveðiðá um að ef sök er fyrnd, sé ekki hægt refsa fyrir háttsemina.Réttargæslumaður kæranda, Ósk-ar Sigurðsson héraðsdómslögmaður, hefur staðfest þetta við DV.lögregla verst fregnaDV hefur sagt frá að Karl Vignirhafi verið starfsmaður á SólheimumÍ Grímsnesi, þaðan var honum vikið úr starfi. Þá hefur honum verið vik-ið úr Aðventistakirkjunni í Reykjavíkog eftir að DV fjallaði um barnagirndhans var honum vikið úr nefndar-störfum sem hann gegndi hjá líkn-arfélagi. Karl vandi komur sínar á Kumbaravog á fyrrgreindu tímabili þar sem hann bauð drengnum sæl-gæti áður en hann misnotaði hannfyrir luktum dyrum.Björgvin Björgvinsson, yfirmaðurkynferðisafbrotadeildar lögreglunn-ar á höfuðborgarsvæðinu, varðistallra fregna af framvindu rannsóknar málsins og neitaði að tjá sig við DVað öðru leyti en að málið hafi komiðinn á borð til lögreglunnar.Óskar Sigurðsson, réttargæslu-maður kæranda hefur óskað eft-ir lögregluskýrslu og öðrum gögn-um sem lögregla hefur aflað enekki fengið þau í hendur ennþá. Þvíliggur ekki fyrir hvort Kristján Frið-bergsson, sem var forstöðumaður áKumbaravogi á þeim tíma sem brot-in áttu sér stað, hafi verið boðaður tilyfirheyrslu, eða aðrir sem tengdust uppeldisheimilinu.ólíklegt að miskabætur verðigreiddarRéttur til skaða- og miskabóta fyrnist tíu árum eftir að brot er fram-ið, hins vegar er ákvæði í fyrningar-lögum þar sem kveðið er á um aðmögulegt sé að sækja bótamál þóttkrafan sé fyrnd ef brotamaður er sakfelldur fyrir dómi. Nýleg lög umafnám fyrningarfrests á kynferðis-brotum þegar fórnarlambið er undirfjórtán ára aldri eru heldur ekki aft-urvirk.Óskar Sigurðsson telur því ólík-legt að kærandi eigi rétt á miskabót-um, þar sem ekki er hægt að sak-fella Karl Vigni vegna brotanna. Umábyrgð Kristjáns Friðbergssonar ímálinu segir hann: „Forstöðumaðurheimilisins var ábyrgur fyrir öryggibarnanna, en það er ómögulegt aðsegja til um hvort hann vissi af brot-unum eða ekki og því er ábyrgð hansí þessu máli óljós.“Munum ná réttlætinu framPáll Rúnar Elísson, formaðurBreiðavíkursamtakanna segir sam-tökin ekki una því ef miskabæturverða ekki greiddar. „Við mótmælumþví harðlega og við erum alls ekki sáttir við þá stöðu. Samtökin eru rétt að byrja að láta að sér kveða og viðmunum reyna að ná réttlætinu framá næstunni.“Hann tekur ekki undir álit Óskarsog telur að málið þurfi að vera kruf-ið betur. Páll Rúnar segist hins vegar ekki vilja tjá sig meira um málið aðsvo komnu. ValGEir Örn raGnarssonblaðamaður skrifar: valgeir@dv.is Kumbaravogur maðurinn vandi komursínar á kumbaravog og misnotaði drenginnkynferðislega á árunum 1969 til 1973. Karl Vignir Þorsteinsson krotað hefurverið yfir andlit hans. Bæjarstjórn vill olíuhreinsunVilji er fyrir því að skoða frek-möguleika á uppbyggingulíuhreinsistöðvar innan markaarðarbæjar.Birna Lárusdóttir, formaðurjarstjórnar Ísafjarðarbæjar,gir að ályktun þess efnis hafisamþykkt einróma á fundirstjórnar í síðustu viku.tta er fyrst og fremst viljayfir-. Við erum að lýsa yfir vilja til að skoða möguleikana.“rstjórn Vesturbyggðar hefurfrá sér sams konar viljayfir-æsta skref er að meta að-stæður á þessum stöðum meðil náttúruverndar og sam-mála,“ segir Aðalsteinnson, framkvæmdastjóriðungssambands Vestfirð- „Þegar við vorum nánast kominupp þá kom bara svona smellur eðahvinur og flekinn byrjaði að síga nið-ur,“ segir Halldór Halldórsson, úr-smiður á Akureyri. Hann var einnþeirra sex sem flutu niður með snjó- að því áttatíu metra breiður. Flóð-ið féll í hvilft sem er í fjallinu, ofan og sunnan við brekku sem nefnd erStrýta. Halldór segir veður hafa ver-ið þokkalegt, hiti um frostmark og snjórinn nýr. Heyrðu skyndilega mikinn hvinsnjóflóð í hlíðarfjalli snjólaust er í akureyrarbæ en fyrr í vikunni snjóaði nokkuð í fjöll í Eyjafirði og skapaðist því tækifæri til að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli um hvítasunnuhelgina.Frétt dV frá því í gær „Karl Vignir talaði um börn á þessum aldri sem konfektið sitt.“ dV Mynd ÁsGEir aðventistakirkjan í reykjavík karli vigni var vikið úr kirkjunni eftir að stúlka greindi frá því að hann hefði misnotað hana kynferðislega. Frétt dV frá því í gær MiðViKudaGinn 30. Maí FiMMtudaGinn 31. Maí „nú hefur hann viðurkennt að hafa misnotað þrjá stráka en samt er ekkert gert. Hann fær bara að lifa sínu lífi eins og ekkert hafi í skorist.“ karli vigni v r viki úr starfi á Hótel sögu v gna gruns um kynferðisbrot gegn ndirmönnum sínum. Heimildarmaður dv sem st rf ði á ótelinu sagði hann h f þuklað kynfæri drengjanna og farið fr m á það sa a fr þeim. fyrrverandi prestur í aðve tistakirkjunni vék k rli vi ni úr söfn ðinum eftir að stúlka agði han haf isnotað sig. Presturinn sag i k rl ig i kalla bör in ko fektið sitt. Karl Vignir Þorsteins- son vandi komur sínar á uppeldisheimilið að kumbaravogi og hefur játað að hafa misnotað þar þrjá drengi á árunum 1969 til 1973. 20. júlí 2007 DV Sport fimmtudagur 19. júlí 2007 17 ÍÞRÓTTAMOLAR RúRik og stefán byRjuðu báðiR Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófst í gær með fjórum leikjum. tveir íslenskir leikmenn komu þar við sögu en því miður voru þeir báðir í tapliðum. miðjumaðurinn Stefán gíslason er nýgenginn í raðir Bröndby frá norska liðinu lyn og lék hann allan leikinn þegar Bröndby tapaði fyrir Esbjerg 1-0 á útivelli. Hinn ungi rúrik gíslason lék allan leikinn fyrir Viborg sem tapaði 2-0 fyrir randers á útivelli. rúrik er nýkominn til Viborg en hann hefur verið á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Charlton undanfarin ár. höskulduR á heimleið Víkingar hafa fengið sannkölluð gleðitíðindi en hægri bakvörðurinn Höskuldur Eiríksson er aftur á leið til liðsins. Höskuldur var fyrirliði Víkinga í fyrra en hann hefur verið á láni hjá norska liðinu Viking frá Stafangri. Síðan hann kom til Noregs hefur hann hinsvegar verið mikið meiddur og nú er hann á leið aftur til íslands og er reiknað með því að hann verði orðinn klár í slaginn þegar Víkingur mætir fram í næstu viku. Höskuldur lék alla leiki Víkings í landsbankadeildinni í fyrra en liðið er nú í harðri fallbaráttu í áttunda sæti deildarinnar og því ánægjulegt fyrir það að endurheimta Höskuld til baka. EM U-19 kvEnna A-riðill Ísland - Noregur 0-5 Danmörk - Þýskaland 0-1 Staðan lið l u j t m St 1 Noregur 1 1 0 0 5:0 3 2 Þýskal. 1 1 0 0 1:0 3 3 danm. 1 0 0 1 0:1 0 4 ísland 1 0 0 1 0:5 0 B-riðill Spánn - Frakkland 0-1 Pólland - England 1-1 Staðan lið l u j t m St 1 frakkl. 1 1 0 0 1:0 3 2 England 1 0 1 0 1:1 1 3 Pólland 1 0 1 0 1:1 1 4 Spánn 1 0 0 1 0:1 0 EvrópUk. MEistaraliða FH - HB 4-1 1-0 freyr Bjarnason, 2-0 matthías Vilhjálmsson, 2-1 tommy Nielsen sjálfsmark, 3-1 Sigurvin Ólafsson, 4-1 matthías Vilhjálmsson. sænska úrvalsdEildin Hammarby - Kalmar 1-0 - gunnar Þór gunnarsson og Heiðar geir júlíusson sátu báðir á bekknum hjá Hammarby. gunnar Þór kom inn á undir lokin á leiknum. Staða efstu liða lið l u j t m St 1 Elfsborg 15 8 4 3 22:14 28 2 Halmst. 14 8 3 3 22:14 27 3 Kalmar 14 8 1 5 21:13 25 4 djurgard. 14 7 3 4 19:12 24 5 Hammab. 14 6 3 5 20:14 21 6 malmö 14 5 5 4 17:13 20 danska úrvalsdEildin Nordsjæl. - FC Kaupmannah. 1-0 Randers - Viborg 2-0 AGF - Horsens 1-2 Esbjerg - Bröndby 1-0 ÚRsLiT gæRdAgsins Þjóðverjar unnu Dani í opnunarleik A -riðils á EM skipað stúlkum 19 ára og yngri: ÞJÓÐVERJAR FARA VEL AF STAÐ Danmörk og Þýs aland, sem eru ásamt Íslendingum og Norðmönnum í A-riðli, mættust á Víkingsvellinum í gær. Þjóðverjar þykja sigurstrangleg- ir á mótinu, enda handhafar Evrópu- meistaratitilsins. Svo fór að þýska liðið hrósaði 1-0 sigri með marki frá Mon- ique Kerschowski á 20. mínútu. Kerschowski skoraði tvö mörk í úr- slitaleiknum gegn Frökkum í fyrra þar sem Þjóðverjar unnu 3-0. Það er því ljóst að hér er á ferðinni efnileg stelpa sem vert er að fylgjast með. Þjóðverjar fengu fyrsta færið eft- ir aðeins sextíu sekúndu þegar Isa- bel Kerschowski, tvíburasystir marka- skorarans Monique, skaut rétt yfir mark Dana. Eftir það var ljóst í hvað stefndi og þrátt fyrir að hafa aðeins unnið með einu marki var sigur Þjóð- verja aldrei í hættu. Danska liðið varð- ist aftarlega á vellinum og gekk erfið- lega að brjóta á bak aftur sterka vörn Þjóðverja. Franska liðið er til alls líklegt á mótinu. Í gær mættu frönsku stúlk- urnar þeim spænsku og eftir harða baráttu náði Amandine Henry að skora eina mark leiksins á 82. mín- útu. Frakkland var betri aðilinn í leiknum og sigur liðsins sanngjarn. Frakkland hefur tvö síðustu ár endað í öðru sæti í lokakeppni EM U-19 og er eflaust farið að hungra í sigur á mótinu. Liðið fer vel af stað og er líklegur kandídat sem sigurvegari mótsins að þessu sinni. Pólland og England eru í B-riðli ásamt Frökkum og Spánverjum. Þau mættust á Fylkisvelli í gær og skildu jöfn, 1-1. Pólska liðið komst yfir á 12. mínútu þegar Jayne Eadie varð fyrir því óláni að skora í eigið mark. Það var svo fjórum mínútum eftir venju- legan leiktíma sem Fern Whelan náði að jafna metin fyrir Englendinga og þar við sat. dagur@dv.is efnilegar stúlkur Þjóðverjar hafa á að skipa g óðu liði og hér er Nicole Banecki að ógna vörn danska liðsins. Íslenska U-19 ára landslið kvenna tók á móti því norska í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu en þetta var opnunarleikur mótsins. Leikurinn fór fram á Laugardalsvelli við góðar knattspyrnuaðstæður. Fyr- ir leikinn var búist við hörkuleik þar sem talið var að bæði lið ættu mögu- leika á að vera í baráttu um annað sæti riðilsins. Norska liðið byrjaði leikinn tölu- vert betur og átti hættulegri færi en það íslenska í fyrri hluta hálfleiksins. Það var á 40. mínútu sem Noregur skoraði fyrsta mark leiksins. Maren Mjelde átti gott skot fyrir utan mark- teig, Petra Lind virtist vera með bolt- ann en missti hann inn og Norðmenn komust yfir 1-0. Aðeins fjórum mínút- um síðar skoruðu norsku stúlkurnar annað mark sitt en það var aftur Mar- en Mjelde sem það gerði, nú úr víta- spyrnu. Guðrún Erla Hilmarsdóttir braut þá á Idu Enget innan vítateigs- ins og var réttilega dæmt víti. Maren gerði engin mistök á vítapunktinum og skoraði örugglega annað mark sitt í leiknum. Staðan í hálfleik var því 2-0 fyrir gestina frá Noregi. góð byrjun í seinni hálfleik Íslensku stelpurnar byrjuðu síð- ari hálfleik af krafti en á 48. mínútu fékk Guðný Björk Óðinsdóttir sann- kallað dauðafæri en skaut boltanum rétt framhjá markinu. Boltinn hrökk til Guðnýjar að því er virtist af hendi eins Norðmannsins en dómarinn lét leikinn réttilega halda áfram. Því mið- ur náði Guðný ekki að nýta færið. Á 56. mínútu voru íslensku stelp- urnar óheppnar að jafna ekki þeg- ar Hlín Gunnlaugsdóttir átti gott skot utan af velli eftir að markvörður Norðmanna hafði hætt sér of langt út úr markinu. Þær norsku náðu hins vegar að bjarga á marklínu. tvö mörk á einni mínútu Þvert gegn gangi leiksins skoruðu Norðmennirnir svo tvö mörk með mínútu millibili. Fyrra markið kom á 65. mínútu þegar Petra Lind varði vel skot frá norsku stúlkunum, boltinn barst til Idu Enget sem skoraði auð- veldlega af stuttu færi. Dómarinn var varla búinn að flauta miðjuna þegar íslensku stúlkurnar misstu boltann til þeirra norsku. Ingvild Isaksen komst ein á auðan sjó gegn Petru í markinu, lék á hana og renndi boltanum í autt markið. Staðan orðin 4-0 og útlitið vægast sagt dökkt. Norsku stúlkurnar voru ekki hætt- ar því þær bættu við fimmta markinu á 84. mínútu eftir hornspyrnu en það var Elise Thorsnes sem það gerði með góðum skalla. Þar við sat og Noregur sigraði Ísland, 5-0. líkamlegt atgervi slakara Ólafur Guðbjörnsson, þjálfari Ís- lands, var að vonum svekktur yfir úr- slitum leiksins en sagði að íslenska liðið hefði auðveldlega getað komist inn í leikinn í upphafi síðari hálfleiks. „Ég er að sjálfsögðu mjög vonsvikinn. Mér fannst fyrstu þrjátíu mínútur fyrri hálfleiks mjög jafnar en við fengum tvö ódýr mörk á okkur. Við komum svo til baka í upphafi síðari hálfleiks og hefðum getað komið okkur inn í markið en nýttum ekki tækifærin. Því fór sem fór. Norsku stelpurnar voru góðar í kvöld og áttu sigurinn skilið,“ sagði Ólafur. Hann bætti við að íslenska liðið væri ekki eins líkamlega sterkt og það norska. „Ég tel að meginmunurinn á liðunum í dag hafi verið sá að lík- amlegt atgervi norsku stelpnanna er betra. Það er eitthvað sem íslenskur kvennafótbolti þarf að vinna í,“ sagði Ólafur. Maren Mjelde, fyrirliði norska liðsins, var ánægð með sigurinn og ekki síst að skora tvö mörk í leiknum. „Ég er ánægð með leikinn og það að ná að skora tvö mörk, það er frábært. Það er ekki oft sem ég næ að skora enda spila ég í vörninni með mínu fé- lagsliði,“ sagði Mjelde glöð. Jarl Torske, þjálfari norska liðsins, hafði undirbúið lið sitt vel fyrir leik- inn. „Við undirbjuggum okkur vel fyr- ir leikinn. Ég hafði séð íslenska liðið spila nokkrum sinnum og vissi að þær eru með nokkra góða leikmenn inn- anborðs. Ég varaði stelpurnar mínar við í hálfleik og sagði þeim að Íslend- ingar gæfust aldrei upp. Það var ein- mitt þannig. Ég er að sjálfsögðu mjög ánægður með úrslit leiksins,“ sagði Jan í leikslok. Íslensku stelpurnar töpuðu stórt fyrir þeim norsku í opnunarleik úrslitakep pni Evrópu- mótsins á Laugardalsvelli. Norsku stú lkurnar skoruðu fimm mörk gegn eng u. Þriðjudagur 6. marS 200716 Sport DV HvAð g RisT á s tærsti leikur dagsins er klárlega viður eign síð- ustu tveggja Evrópumeistara Liverpool o g Barce- lona. Liverpool leiða einvígið 2-1 eftir m agnaðan sigur á Nou Camp. Ekkert lið hefur var ið titilinn í Meistaradeildinni og Börsungum h efur ekki gengið vel á Englandi í Evrópukeppnum . 25 sinn- um hafa þeir komið til Englands og að eins farið fimm sinnum með sigur af hólmi (5 - 8 - 12). Liverpool hef- ur haldið hreinu á Anfield í síðustu tveim ur Evrópuleikj- um, en Börsungar þurfa að skora tvö m örk ætli þeir sér áfram. Og merkilegt nokk, þá hefur Ba rcelona aðeins unnið Werder Bremen og Levski frá Só fíu í Meistara- deildinni þetta tímabilið. Enginn leikm aður er í leik- banni í leiknum en þeir Momo Sissoko og Dirk Kuyt hjá Liverpool og Thiago Motta fara í le ikbann fái þeir gult spjald. Bæði lið töpuðu um helgina, Barcelona fyrir Sevilla og Liverpool fyrir Manchester Un ited. Miðjumaður Barcelona Xavi sagði að ha ns lið muni sækja til sigurs. „Hlutirnir verða öðruvísi á Anfield. Við komum hingað til að vinna og munum spila sóknar- leik,“ sagði þessi snjalli 27 ára gamli mið jumaður. Þjálfari Börsunga Frank Rijkaard sagði a ð sitt lið yrði að vera tilbúið í leikinn því Liverpo ol muni láta þá hafa fyrir hlutunum. „Við vitum við hverju er að búast gegn Liverpool. Þeir munu berjast líkt og Sevi lla gerðu á móti okkur en það er vonandi að við höfum lært eithvað á laugardaginn.“ Rijkaard vildi ekki kenna neinum um tapið gegn Sevilla, þar sem Ronaldin ho klúðraði vítaspyrnu og þeir Ludovic Gu ily og Gianluca Zambrota fengu rautt spjald . „Ég kenni engum einum um, við vinn- um og töpum saman sem lið. Ég mun ek ki gráta tapið, ég hef þegar sagt að þessi leik - ur mun ekki ráða úrslitum í spænsku deildinni,“ sagði hollendingurinn að lokum. Rafa Benitez þjálfari Liverpool sagði liðsmönnum sínum að gleyma sáru tapi gegn Manchester United og einbeita sér að því að slá Barcelona út úr keppninni. „Við verðum að ná tapinu gegn Manchester út úr hausnum á okk- ur og einbeita okkur að Barcelona. Ég tel að það verði auðvelt að mótivera mannskapinn fyrir leikinn. Við vissum að þessir dagar myndu ráða örlögum okka r á tímabilnu. Við verðum að sjá möguleika na sem við höfum í Meistaradeildinni.“ Hollendingurinn Dirk Kuyt hefur trú á sínu liði. „Ef við sýnum sama leik og á móti Manchester er ég ekki í nokkrum vafa að við vinnum Barcelona og förum áfram í undanúrslit.“ Fyrirliði Liverpool Steven Gerrard sagði að liðið yrði að sýna sama karakt er og í fyrri leiknum. „Við vitum að einvígið er ekki búið. Við verðum að fara inní leikinn með því hu g- arfari að staðan sé 0-0 ekki 2-1. Við sön n- uðum fyrir tveimur árum ð við getu m unnið þessa keppni og við getum gert þ að © G RA PH IC N EW S MEISTARADEILD EVRÓPU 2006 - 2007 Leikir 7. Mars Leikdagur Roma Barcelona Inter Milan Liverpool Valencia Lyon 2 - 1 2 - 2 0 - 0 Markatala Lyon á móti Ítölskum liðum 3 jafntei Markatala Leikir liðanna 3 jafntei Markatala Leikir liðanna 3 jafntei S3 J2 T2 8-4 4 sigrar S4 J3 T0 12-3 5 sigrar PortoChelsea Úrslit fyrri leiksins 1 - 1 Markatala Leikir liðanna 1 jafntei S3 J3 T1 10-5 1 sigur S4 J2 T1 11-5 1 sigur S3 J2 T2 13-6 1 sigur S5 J1 T1 13-6 3 sigrar S3 J2 T2 7-7 3 sigrar S4 J2 T1 14-8 3 sigrar Varnarlínan Raúl hefur skorað 58 mörk í Evrópukeppnum með Real Madrid og vantar aðeins ögur mörk til að bæta met Gerd Muller Unnar tæklingar Heppnaðar sendingar Miðjulínan Arsenal Bayern Chelsea Valencia Liverpool PSV Lille Inter 4 mörk fengin á sig 80 786 5 8 6 6 6 7 77 75 66 63 63 58 Arsenal Barcelona AC Milan Manchester Utd PSV Real Madrid Bayern Roma 450 423 399 380 371 360 334 327 Leikir 6. Mars S3 J1 T3 8-9 0 sigrar Markatala Leikir liðanna 2 jafntei S3 J2 T2 8-4 1 sigur CelticAC Milan PSV Eindhoven Real Madrid Arsenal Bayern Munich Markatala Leikir liðanna 2 jafntei Markatala Leikir liðanna 2 jafntei S4 J1 T2 7-6 1 sigrar S3 J2 T2 7-4 2 sigrar S4 J2 T1 17-10 6 sigrar S3 J3 T1 12-6 9 sigrar 0 - 0 0 - 1 2 - 3 Lille Markatala Leikir liðanna 1 jafntei S2 J3 T2 8-6 0 sigrar S5 J0 T2 11-5 2 sigrar Manchester Utd 1 - 0 8 MEISTARADEILD EVRÓPU Markahæstu leikmenn 2006-7Skoruð mörk frá uppha Mörk Raul Di Stefano van Nistelrooy Eusebio Shevchenko Henry 56 5 5 2 1 49 48 47 42 45 Real Madrid Real Madrid Real Madrid Benca Chelsea Arsenal Leikirnir í kvöld LiverpooL - BarceLona liverpool hefur unnið þrjá af síðustu sjö leikjum á móti Barcelona (3-3-1). Barcelona hefur þrisvar spilað á anfield. Einu sinni unnið, einu sinni tapað og gert eitt jafntefli. liverpool hefur aðeins unnið þrjá af ellefu heimaleikjum sínum gegn spænskum andstæðingum. Síðast þegar liverpool vann spænskan andstæðing var það Barcelona í uEfa-keppninni 2001. Barcelona hefur aðeins unnið fimm sigra á enskri grundu í 25 leikjum (5- 8-12). Ekkert lið hefur unnið meistaradeild- ina tvisvar í röð. liverpool hefur unnið síðustu þrjá heimaleiki og haldið hreinu í síðustu tveimur. galatasary er eina liðið sem hefur unnið liverpool í meistaradeildinni. Barcelona tapaði fyrir Sevilla 2-1 í síðasta deildarleik. liverpool tapaði fyrir man. utd 0-1 í síðasta deildarleik. Höskuldur æfir með Viking í Noregi Höskuldur Eiríksson, fyrirliði Vík- ings í Reykjavík, æfði í gær með norska liðinu Viking. Norsku víkingarnir sýndu Höskuldi áhuga og mun hann æfa með félaginu til sunnudags. Han var sáttur við frammistöðu sína í gær en samkvæmt norskum fjölmiðlum voru æfingarnar þó ekki með þeim hætti að Höskuldur hefði fengið næg tækifæri til að sýna sig og sanna. „Það voru tvær æfingar. Fyrst var fótboltaæfing og svo á seinni æfing- unni var styrktarprógramm og lyfting- ar,“ sagði Höskuldur í samtali við DV. Fyrir eru tveir íslenskir leikmenn í röð- um liðsins, Birkir Bjarnason og Hann- es Þ. Sigurðsson. „Þetta var skemmti- leg æfing í gær en kannski erfitt ð meta stöðuna eftir hana. Völlurinn var þungur og blautur en annars var þetta fínt og ég er mátulega sáttur við frammistöðu mína. Ég hef ekki æft á grasi síðan í september, maður er að koma sér inn í þetta,“ sagði Höskuldur en honum líst mjög vel á allar aðstæður hjá Viking. „Liðið er með frábæran völl og allar aðstæður eru til fyrirmyndar.“ Höskuldur sagðist þó ekki alveg vita hverjir möguleikar hans væru á að fá samning. „Það er of snemmt að segja til um það núna. Þetta er mjög sterkt lið, þeir hafa fína reynslu af íslenskum leikmönnum. Þeir eru ánægðir með frammistöðu og framkomu íslenskra leikmanna hjá félaginu og það ætti ekki að skemma fyrir mér,“ sagði Hös- kuldur. Margir íslenskir leikmenn hafa verið orðaðir við Viking síðustu mán- uði en þar má nefna Rúrik Gíslason, Helga Val Daníelsson og Emil Hall- freðsson. Höskuldur spilar sem hægri bak- vörður og fékk hann viðurnefnið Bik- ar-Höski síðasta sumar vegna þess hve drjúgur hann var fyrir Víkinga í VISA-bikarnum. H nn er fæddur 1981 og hefur alltaf spilað hér á landi en draumur hans er að komast í atvinnu- mennskuna erlendis. „Ég væri auðvit- að ekki hérna úti ef ég hefði ekki áhuga á að prófa þetta. Þetta er skemmtileg reynsla og sjáum til hvernig gengur,“ sagði Höskuldur. elvargeir@dv.is Bikar-Höski í noregi Höskuldur Eiríksson á æfingu með Viking í gær.Í LenskA L ðið MæTTi O jARLi Í M káRi gaRðaRsson blaðamaður skrifar: kari@dv.is yfirburðir Norsku stelpurnar sýndu mikla yfirburði á laugardalsvelli m í gær. tækling íslenska liðið átti við ramman reip að dr ga. dv mynd stefá Þ ann 18. júlí 2007 hóf ís- lenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum yngri en 19 ára keppni í loka- keppni EM í fótbolta. Lokamótið fór fram á Íslandi og fyrsti leik- ur stúlknanna var gegn Noregi. Þær fóru illa af stað og töpuðu með fimm mörkum gegn engu. Nákvæmlega 10 árum síðar, síð- astliðinn þriðjudag, hóf A-lands- lið kvenna leik í lokakeppni EM í Hollandi og gekk sú frumraun mun betur. Í byrjunarliðinu í þess- um erfiða leik gegn Noregi fyrir 10 árum voru meðal annarra þær Rakel Hönnudóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Fanndís Frið- riksdóttir en þær eru allar í lands- liðshópnum á EM í Hollandi þessa dagana. Þó að stúlkurnar hafi tapað öllum sínum leikjum í lokakeppninni fyrir 10 árum þá gat Fanndís hugg- að sig við að henni tókst að skora öll þrjú mörk Íslands í keppninni. íslenska u-19 kv nn - landsliðið hóf ik á EM 19. júlí 2007 íslenska karlalandsliðið í fótbolta í sögulegri lægð 19. júlí 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.