Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Blaðsíða 54
30 menning - afþreying Helgarblað 21. júlí 2017 Helgarkrossgátan Sudoku Auðveld Erfið Verðlaunagáta Helgarkrossgátan inniheldur lausnarorð. Lausnarorð skal senda ásamt nafni og símanúmeri á netfangið krossgata@dv.is Stúlkan á undan Höfundur: J.P. Delaney „Gerðu lista yfir allt sem þú átt og telur bráðnauðsynlegt.“ Beiðnin er furðuleg, jafnvel óviðeigandi – og með því að svara henni setja tvær konur, sem hvorki tengjast né þekkjast, af stað atburðarás sem þær sjá ekki fyrir endann á. Emma Eftir að hafa orðið fyrir ofbeldisfullu innbroti langar Emmu að flytja en íbúðirnar sem hún skoðar eru ýmist of dýrar eða ótraustar. Þar til hún kemur í Folgatestræti 1. Húsið er meistara- verk nafntogaðs arkitekts. Leigan er lág en það eru reglur: Arkitektinn hefur óskorað vald yfir því hvað fer inn í húsið og rýminu er ætlað að hafa áhrif á þann sem í því býr. Það heppnast fullkomlega. Jane Eftir erfiða reynslu þarf Jane að byrja upp á nýtt. Hún heillast strax af húsinu í Folgatestræti 1 – og skapara þess sem er fáskiptinn og tælandi. En fljótlega fer hún að heyra sögur um fyrri íbúa hússins, um stelpuna sem dó og var víst svo ótrúlega lík henni sjálfri. Í leit sinni að sann- leikanum flækist Jane æ meira í ósýnilegan vef sem erfitt er að sjá hver spinnur. Stúlkan á undan er snilldarvel fléttuð hrollvekja sem heldur lesendum í heljargreipum frá upphafi til enda. JP Delaney er dulnefni höfundar sem áður hefur sent frá sér metsölubækur undir öðrum nöfnum. Ísak Harðarson þýddi. Verðlaun fyrir gátu helgarblaðsins eru bókin Stúlkan á undan Vinningshafi krossgátu síðustu helgar er … Gréta F. Kristinsdóttir Sautjándajúnítorgi 3 Lausnarorðið var NaGladeKK Gréta hlýtur að launum bók- ina Hvít fiðrildi 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Teikning: Halldór Andri eftirprentun bönnuð fuglana mall ögnin rullurnar spjall skeggla efnislitla venslaðar mat vinnu- samur grastopp ----------- knæpa kappnæga utan ------------ 2 eins 2 eins ------------ eftir borg ------------ árföður smyrja ofkæling púka ------------- dýrahljóð týnir stuna ------------ 2 eins sperran tóntákn sund mylja röð tré klukku borðandi skinn ------------ mann kögur ------------- auða ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- rumpur gruna 2 eins band ------------ planta plötu- spilara ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- strákapör haf ------------ skanka skapraunar ------------ hastinu eiðfestu ------------ gunga kusk ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- hæna draug ------------- gosdrykk hankana tungl hærra ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- munda elur ------------ nöldur sigtið lík ------------ út- byggingin ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ávinnur fjarg- viðrast 2 eins utan ------------ farga ---------- ---------- ---------- ---------- án afláts ------------ saug ym ------------- áflog útnesin elg ---------- ---------- ---------- ---------- puðar reið lævís samtök samdar lirfur varðandi aflaga andvarpið fúll svifryk slæmar 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 9 2 7 5 8 3 1 6 4 3 5 6 4 1 2 9 7 8 8 4 1 6 7 9 2 5 3 7 3 2 8 9 5 6 4 1 4 8 5 2 6 1 3 9 7 6 1 9 7 3 4 5 8 2 1 6 4 9 2 8 7 3 5 2 7 8 3 5 6 4 1 9 5 9 3 1 4 7 8 2 6 6 5 9 3 8 1 7 4 2 1 2 7 4 9 6 5 3 8 3 4 8 2 5 7 1 9 6 5 7 1 6 3 2 9 8 4 2 8 4 1 7 9 3 6 5 9 6 3 5 4 8 2 7 1 4 3 6 7 1 5 8 2 9 8 1 2 9 6 3 4 5 7 7 9 5 8 2 4 6 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.