Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Blaðsíða 68
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 21. júlí 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (2:26) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 The McCarthys (5:15) 10:15 Speechless (9:23) 10:35 The Office (13:27) 11:00 The Voice USA (16:28) 11:45 Your Home in Their Hands (4:6) 12:35 Survivor (7:15) 13:20 Top Gear: The Races (6:7) 14:10 Superstore (18:22) 14:35 Million Dollar Listing (4:12) 15:20 Það er kominn matur! (6:8) 15:55 Rules of Engagement (13:24) 16:20 The Odd Couple (1:13) 16:45 King of Queens (7:25) 17:10 Younger (3:12) 17:35 How I Met Your Mother (3:22) 18:00 The Biggest Loser - Ísland (7:11) Þriðja þáttaröðin af Biggest Loser Ísland. Fjórtán einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. Umsjón hef- ur Inga Lind Karlsdóttir en þjálfarar keppenda eru þau Guðríður Erla Torfadóttir og Evert Víglundsson. 19:05 Friends with Benefits (7:13) 19:30 This is Us (8:18) 20:15 Doubt (1:13) 21:00 Twin Peaks (9:18) 21:45 Mr. Robot (9:10) Bandarísk verðlauna- þáttaröð um ungan tölvuhakkara sem þjáist af félagsfælni og þunglyndi. Hann gengur til liðs við hóp hakkara sem freistar þess að breyta heim- inum með tölvuárás á stórfyrirtæki. Þættirnir hlutu Golden Globe verðlaunin sem besta þáttaröðin í sjónvarpi. 22:30 House of Lies (2:10) 23:00 Damien (3:10) 23:45 Queen of the South (4:13) 00:30 The Walking Dead (8:16) 01:15 APB (8:13) 02:00 Shades of Blue (11:13) 02:45 Nurse Jackie (8:12) Margverðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunarfræðinginn Jackie sem er snjöll í sínu starfi en er háð verkjalyfjum. 03:15 Twin Peaks (9:18) 04:00 Mr. Robot (9:10) 04:45 House of Lies (2:10) 05:15 Síminn + Spotify 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Mæja býfluga 08:10 Kormákur 08:20 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 08:30 Blíða og Blær 08:55 Lína langsokkur 09:20 Grettir 09:35 Pingu 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Kalli kanína og félagar 10:30 Lukku láki 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 11:20 Ellen 12:00 Nágrannar 13:45 Friends 14:10 Masterchef USA (1:21) 14:55 The Secret Life of a 4 Year Olds (4:7) 15:45 Dulda Ísland (7:8) Vandaðir þættir í umsjón Jóns Óttars Ragnarssonar sem fer með okkur í ævintýraleiðangur um Ísland. Samferðamenn hans eru meðal annars Magnús Scheving, Eiður Smári, Þorvaldur Davíð, Björn Thors og Erpur Eyvindarson. Hann skoðar helstu perlur landsins ásamt því að fara á leynda staði sem mætti kalla hið Dulda Ísland. 16:40 Svörum saman (6:8) 17:10 Feðgar á ferð (5:10) Þriðja þáttaröð þessara frábæru þátta þar sem feðgarnir Magnús Hlynur og Fannar Freyr ferðast um landið sunnan- vert og taka hús á skemmtilegu fólki sem á það sameiginlegt að hafa einstaklega jákvæða sýn á lífið. Eins og þeim einum er lagt ná feðgarnir alltaf að líta á björtu hliðarnar og hafa sérs- taka hæfileika til þess að draga það besta úr hversdagsleikanum. 17:40 60 Minutes 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 World of Dance (1:10) 20:00 Blokk 925 (5:7) 20:25 Grantchester (6:6) 21:15 Gasmamman (6:10) 22:00 60 Minutes 22:45 Vice 23:20 Suits (1:16) 00:05 Rizzoli & Isles (17:18) 01:00 Game of Thrones (2:7) Sjöunda þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóðuga valdabar- áttu sjö konungsfjöl- skyldna í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. 02:00 Money Monster 03:35 Person of Interest (8:13) 04:20 Rock and a Hard Place 05:45 Friends (11:24) 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka 07.08 Nellý og Nóra 07.15 Sara og önd 07.22 Klingjur 07.34 Hæ Sámur 07.41 Begga og Fress 07.53 Póló 07.59 Kúlugúbbarnir 08.22 Úmísúmí 08.45 Babar 09.08 Söguhúsið 09.15 Mói 09.26 Millý spyr 09.33 Letibjörn og læm- ingjarnir 09.40 Drekar 10.03 Undraveröld Gúnda 10.20 Matur frá öllum heimshornum – Rick Stein: Ástralía (A Cook Abroad) 11.25 Veröld Ginu 11.55 Sumartónleikar í Schönbrunn 2017 (Summer Night Concert Schönbrunn 2017) Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru í garði Schönbrunn-hallar í Vínarborg í maí. Christoph Eschenbach stjórnar Fílharmóní- usveit Vínarborgar sem leikur m.a. verk eftir Tschaikovsky og Rachmaninoff. 13.30 Mótókross (3:4) 14.00 Stundin okkar (10:27) 14.30 Íslandsmótið í golfi 17.55 Táknmálsfréttir 18.10 England - Spánn (EM kvenna í fótbolta) Bein útsending frá leik Englands og Skotlands á EM kvenna í fótbolta. 21.00 Fréttir 21.25 Íþróttir 21.35 Veður 21.40 Fólkið mitt og fleiri dýr (4:6) (The Durrells in Corfu) Hjartnæmur myndaflokkur um ekkjuna Louisu Durell sem flyst búferlum árið 1935 með fjölskyldu sína frá Bourmouth til grísku eyjunnar Korfú. Leikarar: Keeley Hawes, Josh O'Connor og Milo Parker. 22.30 Íslenskt bíósumar - París norðursins Íslensk gamanmynd frá 2014. Sagan segir frá Huga, sem hefur fundið skjól frá flækj- um lífsins í litlu, kyrr- látu þorpi úti á landi. Hann sækir AA fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann fær símhringingu frá föður sínum sem boðar komu sína er hið einfalda líf skyndilega í uppnámi. Aðalhlut- verk: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Helgi Björnsson og Björn Thors. Leikstjórn: Haf- steinn G. Sigurðsson. e. 00.05 Vammlaus (5:8) 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 23. júlí L eikarinn Martin Landau lést nýlega, 89 ára að aldri. Hann hlaut Óskarsverðlaun árið 1994 fyrir túlkun sína á hryllingsmyndaleikaranum Bela Lugosi í kvikmyndinni Ed Wood og hlaut einnig Golden Globe og Screen Actors Guild verðlaunin fyrir þetta sama hlutverk. Sautján ára gamall varð Landau teiknimyndateiknari hjá New York Daily News, en hætti fimm árum síðar til að snúa sér að kvikmyndaleik. Árið 1955 sótti hann um inngöngu í leiklistar- skóla Lee Strasberg og hann og Steve McQuenn voru einu ný- liðarnir af rúmlega 2000 umsækj- endum sem fengu samþykki það árið. Laundau lék á sviði og árið 1959 vakti hann athygli fyrir leik sinn í einni af bestu myndum Alfred Hitchcock, North by Northwest þar sem hann lék af mikilli snilld illmenni sem er á hælunum á Cary Grant og Evu Marie Saint. Hann lék í nokkur ár í sjónvarps- þáttunum Mission Impossible, og vann til Golden Globe verðlauna. Hlutverk hans voru mörg minnis- stæð og má þar nefna leik hans í mynd Woody Allen, Crimes and Misdemeanors, þar sem hann lék mann sem lætur drepa ástkonu sína þegar honum finnst hún verða orðin til leiðinda. Hann var tilnefndur til óskarsverðlauna fyr- ir leik sinn. Á sínum tíma hafnaði hann hlutverki Dr. Spock í Star Trek sjónvarpsþáttunum. Hann sagði að það hefði orðið kvöl og pína fyrir sig að leika það hlutverk. „Hver vill leika mann sem talar ætíð í sömu tóntegund, kemst aldrei í uppnám, fær aldrei sektarkennd og er aldrei hræddur?“ sagði hann. Vinur hans, Leonard Nimoy,tók að sér hlutverkið og varð heimsfrægur. Laundau var kvæntur leikkonunni Barböru Bain á árunum 1957–1993 en þau skildu. Þau eignuð- ustu tvær dætur. Um þess- ar mundir er unnið að gerð heimildamyndar um Landau. n kolbrun@dv.is Martin Landau látinn Martin Landau Lést nýlega 89 ára gamall. Í Mission Impossible Hann hlaut Golden Globe-verðlaun fyrir frammistöðu sína. D isney félagið rak nýlega Steve Whitmire sem ljáði froskinum Kermit rödd sína í 27 ár. Whitmire er afar ósáttur við uppsögn- ina. Hann segir ástæðu henn- ar vera þá að hann hafi gert athugasemdir við breytingar á karakter Kermit, sem hann seg- ir vera í andstöðu við það sem Jim Henson, skapari frosksins ástsæla, hefði viljað. Í sjónvarps- þætti átti Kermit að ljúga að frænda sínum um skilnað sinn og Piggy. Whitmore sagði það ekki í karakter Kermit að ljúga og mun hafa haft um það mörg orð. Úr herbúðum Disney kem- ur önnur skýring, semsagt sú að framkoma Whitmire hefði í langan tíma ver- ið ófagmannleg og því hefði verið gripið til þess ráðs að reka hann. Sú erfiða ákvörðun hefði verið tek- in í samráði við fjölskyldu Hen- son sem hafi gefið samþykki sitt. Það var einmitt fjöl- skylda Henson sem fékk Whit- mire til að verða rödd Kermit eft- ir lát Henson árið 1990. Whit- mire, sem var á sínum tíma við dánar- beð Henson, segist aldrei munu gleyma þeim töfrum sem fylgja froskinum ástsæla. Þeir sem hitti Kermit fái alveg sérstakan glampa í augun. Kermit hefur nú fengið nýja rödd og sá sem þar kemur við sögu heitir Matt Vogel. n Ósáttur við að þurfa að kveðja Kermit Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Hinn ástsæli Kermit Missti rödd sína og fær nýja. → Inni- og útimerkingar → Sandblástursfilmur → Striga- og ljósmyndaprentun → Bílamerkingar → Gluggamerkingar → Prentun á símahulstur → Frágangur ... og margt fleira Skoðaðu þjónustu okkar á Xprent.is SundaBorG 1, reykjavík / SímI 777 2700 / XPrent@XPrent.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.