Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Blaðsíða 44
Hauskúpuförðun – Hrein list Skapar listaverk alla daga, ekki bara á hrekkjavöku Mér var boðið í Hall-oweenpartí í október 2015, með stuttum fyrirvara og var því ekki með bún- ing tilbúinn,“ segir Davis í viðtali við Allure. Hún ákvað því að farða helming andlitsins sem hauskúpu og vakti förðunin mikla athygli og aðdáun og var hún mynduð stanslaust allt kvöldið. Á sama tíma var Davis að opna Instagram-síðu og var því upplagt að gera hana að „hugmyndabanka“ fyrir slíka förðun, þar sem hún birtir myndir, myndbönd og leiðbeiningar. Hún meira að segja kallar sjálfa sig gælunafninu The Skulltress. „Ég valdi að tileinka síðuna hauskúpum, sem hentar líka vel þar sem arfleifð mín er mexíkósk og ensk. Ég er líka heilluð af hvernig hauskúpur eru framsettar í tísku, listum og húðflúrum.“ Davis, sem búsett er í London, er lærður förðunarfræðingur, hefur starfað við fagið í 15 ár og sér núna um hárgreiðslu- og förðunardeild Þjóðaróperu Englands. Vinnan við hvert listaverk tekur um sex til tíu klukkutíma með öllu tilheyrandi: ljósmyndun, eftirvinnslu, póstun á samfélagsmiðla og frágangi. Kíktu á Instagram-síðuna hennar, the_wigs_and_makeup_ manager, þar sem sjá má förðunarlistaverk, sem helguð eru hauskúpum. Á Instagram-síðu förðunarfræðingsins Vanessa Davis má finna hrein listaverk í förðun. Hún helgar síðuna hauskúpuförðun og hún er ekki bundin við hrekkjavökuna, heldur má finna eitthvað nýtt á hverjum degi.„Ég bjó mínar tvær uppáhalds- farðanir til vegna þess að ég elska að nota liti og aukahluti saman til að breyta andlitinu og bæta við mismunandi formum og áferð. Ég er heilluð af því hvernig ljósið fell- ur á beinabygginguna og hvernig má magna og ýkja förðunina með Swarovski kristöllum, pallíettum og stóru skrauti. Uppáhalds Davis á sér tvær uppáhalds farðanir. Önnur er þessi hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.