Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2017, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2017, Blaðsíða 34
Borðstofan Hér sjáum við listana í loftinu og rósettuna yfir borðstofuborðinu. Borðið setti Hrefna sjálf saman úr borðfæti sem hún keypti í Pennanum og borðplötu úr IKEA en klappstóllinn grái er gamalt IKEA-góss sem hún keypti á Antikmarkaði á Akranesi fyrir 2.500 krónur. Plastparketið kemur úr BYKO og tegundin heitir Colorado Oak. sparistellið gleður augað Sparistellinu frá Royal Copenhagen og fallegum bollum og glösum er raðað á þessa einföldu eldhúshillu. Vinnuljósið á veggnum var keypt í versluninni Rafkaup. MaMMa MeguM við Baka? Þessa kerru keypti Hrefna í IKEA. Hún er notuð undir bökunarvörur en húsfreyjan segir dætur sínar baka mikið og þá draga þær þessa kerru með sér að eldhúsborðinu þar sem eldhúsgaldurinn er framinn. gerseMar og góss Hér má meðal annars sjá forláta hrútshaus sem húsbóndinn fékk að gjöf en að sögn Hrefnu hafði hann lengi langað í svona skraut. „Hann verkaði þetta hrútshöfuð upp á eigin spýtur. Fékk heilan haus sem hann svo tætti, sauð og hvíttaði. Hann hafði lengi langað í svona haus og ákvað svo að gera þetta bara sjálfur í stað þess að borga um hundrað þúsund fyrir, en það er algengt verð fyrir svona grip. Mávastellið fallega keypti ég á Antikmarkaðnum hér á Akranesi og könnurnar í neðstu hillunni koma af nytjamarkaði í bænum, kostuðu um 200 krónur stykkið. Mjög góð kaup þar.“ Heillast af töff konuM Skápurinn sem tengir borðstofu og stofu skartar mynd af fyrirsæt- unni Kate Moss sem var á hátindi frægðar sinnar í kringum aldamótin. „Mér finnst hún bara töffari,“ segir Hrefna. „Þess vegna keypti ég þessa mynd. Ég heillast af töff konum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.