Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2017, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2017, Blaðsíða 44
STJÖRNUSPÁ HRÚTUR 21. mars–19. apríl Fjölbreytileiki umvefur hrút. Eld- móður, áræði ríkir. Viðskipti eru á borðum og nýtt spennandi kemur inn. Óvæntir hlutir banka upp á. Verkefnið erfitt en skilar góðu. Umsvif eru í viðskiptum og margt gott er á leiðinni inn. Vinátta ríkir og er heilun. NAUT 20. apríl–20. maí Jafnvægi ríkir eftir mikla vinnu. Togstreitu setur maður í bið. Mikill kærleikur umvefur naut. Uppfylltar óskir mæta. Velvild, vinátta og mik- ill sköpunarmáttur er í pípunum. Eitthvað sem snertir vinnu er baðað ljósi. Breytingar framundan. Góðar fréttir eru á leið inn. Útlönd. Ham- ingja er heilun. TVÍBURAR 21. maí–20. júní Fjölbreytileiki og samvinna ríkir hjá tvíburum. Orkan styður vel við jafnvægi og öfugt. Hugrekki, seigla og þolinmæði ríkir. Ef áhyggjur koma upp er nauðsyn að gæta vel að sínu. Hinkra ef töf kemur upp t.d. í umhverfi fjármála. Viðskipti eru alltaf erfið en skila góðu. Nýtt upphaf og vinnan gefandi þótt erfið sé. Kær- leikur er heilun. KRABBI 21. júní–22. júlí Forsjónin sér um sína. Töfrar eru í kortunum. Samvinna er krabba mikilvæg. Veraldleg velgengni. Fara vel með sitt og gæta vel að sínum. Vinátta er ríkjandi Og nýtt ástríðufullt samband kemur inn og fylgir því umhyggja og velvild. Óvæntir hlutir mæta, snerta vinnu og fjármál. Fjölskyldan er heilun. LJÓN 23. júlí–22. ágúst Fjölhæfni ríkir og breytingar fylgja með. Endurnýjun, endurreisn og mikil orka fylgir ferðinni. Eldmóður, áræði, elja, hugrekki fylgir jafnvægi og öfugt. Góðar fréttir koma frá stjórnsýslunni. Hvatning frá vinum. Viðskipti eru ríkjandi og heimilið snýst um þau mál. Ný ástríðufull orka kemur þar inn og breytingar með. Upphefð og virðing er heilun. MEYJA 23. ágúst–22. sept. Jafnvægi og jafnræði skiptir meyju miklu máli. Fullkomleikinn um- vefur og mannkærleikurinn einnig. Heimurinn og hamingjan heilsar. Viðskipti. Öll virðum við stjórn- kerfin en meyjan er einnig mjög stjórnkæn. Hvatning frá vinum. Uppfylltar óskir eru í kortunum eða langþráður draumur. Frjósemi mikil. Velvild, vinátta er heilun. VOG 23. sept.–22. okt. Viðskipti eru ríkjandi hjá voginni. Breytingar í viðskiptum og umfang mikið, fara vel með heilsu og orkuna sína. Hvatning frá vinum. Nýtt upphaf kemur inn, tengist það fjármálum og eignum. Góðar fréttir erlendis frá. Jákvæð orka er ríkj- andi. Eldmóður, seigla er heilun. BOGMAÐUR 22. nóv.–21. des. Frumleiki, og orka einkenna bog- manninn. Til forystu reiðubúinn. Árangur er innan seilingar. Miklar breytingar framundan í viðskipt- um. Óvæntir hlutir banka upp á og tengjast fjármálum. Góðar fréttir. Forsjónin verndar og kastar sínum töfrum fyrir bogmann. Nýtt upp- haf, nýtt líf er heilun. STEINGEIT 22. des.–19. jan. Frumleiki, sköpun, vald er umhverfi sem geit líður vel í. Til forystu reiðu- búin. Forsjónin umvefur umhverfi geitar. Miklar breytingar í umhverf- inu á næstunni. Velvild, vinátta, vel- gengni ríkir. Stjórnkænska. Viðskipti er vinna. Spenna ríkir og snertir það umfang eigna og fjármála. Eitt tekur enda og annað tekur við varðandi fjármál. Kærleikur er heilun. VATNSBERI 20. jan.–18. feb. Endurnýjun, endurreisn og mikil orka ríkir hjá vatnsbera en einnig þarf að gæta að jafnvægi til móts við orkuna. Frumsköpunarkrafturinn ræður för. Nýr starfsfélagi er á næsta leiti. Hvatning er frá vinum. Stjórn- kerfi ber að virða. Nýtt upphaf, nýtt líf. Mikil vernd er yfir vinnu og um- hverfi. Óvænt gleði ríkir. Umhyggja og vinátta er heilun. FISKAR 19. feb.–20. mars Umsvif eru mikil í viðskiptum. Mikil uppbygging búin að vera og verður. Hamingjan bankar á dyr. Óvæntar uppákomur og þeim fylgir ást og vinátta, einnig óvæntir hlutir. Mál tekur enda og því lýkur farsæl- lega. Fullkomleiki og mannkærleik- ur er heilun. 1.–7. september SPORÐDREKI 23. okt.–21. nóv. Eldmóður, áræði og orka ríkir en samhliða þarf jafnvægi. Töfrar eru ríkjandi. Sköpunarkraftur, vald og frumleiki dansa í kringum sporð- dreka. Óvænt gleði ríkir í kringum viðskipti. Breytingar eru allt um kring. Fjölskyldan umvafin kær- leika. Eitt tekur enda og fylgir því gleði og einnig velgengni og nýtt tekur við. Öryggi og ást er heilun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.