Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2017, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2017, Síða 44
STJÖRNUSPÁ HRÚTUR 21. mars–19. apríl Fjölbreytileiki umvefur hrút. Eld- móður, áræði ríkir. Viðskipti eru á borðum og nýtt spennandi kemur inn. Óvæntir hlutir banka upp á. Verkefnið erfitt en skilar góðu. Umsvif eru í viðskiptum og margt gott er á leiðinni inn. Vinátta ríkir og er heilun. NAUT 20. apríl–20. maí Jafnvægi ríkir eftir mikla vinnu. Togstreitu setur maður í bið. Mikill kærleikur umvefur naut. Uppfylltar óskir mæta. Velvild, vinátta og mik- ill sköpunarmáttur er í pípunum. Eitthvað sem snertir vinnu er baðað ljósi. Breytingar framundan. Góðar fréttir eru á leið inn. Útlönd. Ham- ingja er heilun. TVÍBURAR 21. maí–20. júní Fjölbreytileiki og samvinna ríkir hjá tvíburum. Orkan styður vel við jafnvægi og öfugt. Hugrekki, seigla og þolinmæði ríkir. Ef áhyggjur koma upp er nauðsyn að gæta vel að sínu. Hinkra ef töf kemur upp t.d. í umhverfi fjármála. Viðskipti eru alltaf erfið en skila góðu. Nýtt upphaf og vinnan gefandi þótt erfið sé. Kær- leikur er heilun. KRABBI 21. júní–22. júlí Forsjónin sér um sína. Töfrar eru í kortunum. Samvinna er krabba mikilvæg. Veraldleg velgengni. Fara vel með sitt og gæta vel að sínum. Vinátta er ríkjandi Og nýtt ástríðufullt samband kemur inn og fylgir því umhyggja og velvild. Óvæntir hlutir mæta, snerta vinnu og fjármál. Fjölskyldan er heilun. LJÓN 23. júlí–22. ágúst Fjölhæfni ríkir og breytingar fylgja með. Endurnýjun, endurreisn og mikil orka fylgir ferðinni. Eldmóður, áræði, elja, hugrekki fylgir jafnvægi og öfugt. Góðar fréttir koma frá stjórnsýslunni. Hvatning frá vinum. Viðskipti eru ríkjandi og heimilið snýst um þau mál. Ný ástríðufull orka kemur þar inn og breytingar með. Upphefð og virðing er heilun. MEYJA 23. ágúst–22. sept. Jafnvægi og jafnræði skiptir meyju miklu máli. Fullkomleikinn um- vefur og mannkærleikurinn einnig. Heimurinn og hamingjan heilsar. Viðskipti. Öll virðum við stjórn- kerfin en meyjan er einnig mjög stjórnkæn. Hvatning frá vinum. Uppfylltar óskir eru í kortunum eða langþráður draumur. Frjósemi mikil. Velvild, vinátta er heilun. VOG 23. sept.–22. okt. Viðskipti eru ríkjandi hjá voginni. Breytingar í viðskiptum og umfang mikið, fara vel með heilsu og orkuna sína. Hvatning frá vinum. Nýtt upphaf kemur inn, tengist það fjármálum og eignum. Góðar fréttir erlendis frá. Jákvæð orka er ríkj- andi. Eldmóður, seigla er heilun. BOGMAÐUR 22. nóv.–21. des. Frumleiki, og orka einkenna bog- manninn. Til forystu reiðubúinn. Árangur er innan seilingar. Miklar breytingar framundan í viðskipt- um. Óvæntir hlutir banka upp á og tengjast fjármálum. Góðar fréttir. Forsjónin verndar og kastar sínum töfrum fyrir bogmann. Nýtt upp- haf, nýtt líf er heilun. STEINGEIT 22. des.–19. jan. Frumleiki, sköpun, vald er umhverfi sem geit líður vel í. Til forystu reiðu- búin. Forsjónin umvefur umhverfi geitar. Miklar breytingar í umhverf- inu á næstunni. Velvild, vinátta, vel- gengni ríkir. Stjórnkænska. Viðskipti er vinna. Spenna ríkir og snertir það umfang eigna og fjármála. Eitt tekur enda og annað tekur við varðandi fjármál. Kærleikur er heilun. VATNSBERI 20. jan.–18. feb. Endurnýjun, endurreisn og mikil orka ríkir hjá vatnsbera en einnig þarf að gæta að jafnvægi til móts við orkuna. Frumsköpunarkrafturinn ræður för. Nýr starfsfélagi er á næsta leiti. Hvatning er frá vinum. Stjórn- kerfi ber að virða. Nýtt upphaf, nýtt líf. Mikil vernd er yfir vinnu og um- hverfi. Óvænt gleði ríkir. Umhyggja og vinátta er heilun. FISKAR 19. feb.–20. mars Umsvif eru mikil í viðskiptum. Mikil uppbygging búin að vera og verður. Hamingjan bankar á dyr. Óvæntar uppákomur og þeim fylgir ást og vinátta, einnig óvæntir hlutir. Mál tekur enda og því lýkur farsæl- lega. Fullkomleiki og mannkærleik- ur er heilun. 1.–7. september SPORÐDREKI 23. okt.–21. nóv. Eldmóður, áræði og orka ríkir en samhliða þarf jafnvægi. Töfrar eru ríkjandi. Sköpunarkraftur, vald og frumleiki dansa í kringum sporð- dreka. Óvænt gleði ríkir í kringum viðskipti. Breytingar eru allt um kring. Fjölskyldan umvafin kær- leika. Eitt tekur enda og fylgir því gleði og einnig velgengni og nýtt tekur við. Öryggi og ást er heilun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.