Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2017, Side 66
menning - SJÓNVARP
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
42 Helgarblað 1. september 2017
Föstudagur 1. september
14.35 Spánn - Svartfjalla-
land
(EM karla í körfubolta)
16.35 Sögustaðir með
Einari Kárasyni
17.05 Flikk Flakk 17.50
Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir hans
18.10 Hundalíf
Þáttaröð þar sem tveir
sérfræðingar skoða
hvernig besti vinur
mannanna, hundurinn
hefur aðlagast þétt-
býlinu
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Menningarveturinn
Bein útsending úr
Hörpu þar sem að
Bergsteinn Sigurðsson
og Guðrún Sóley
Gestsdóttir fá til sín
gesti og
20.00 Klassíkin okkar
Í vor gafst almenningi
færi á að kjósa sér
draumaóperutónleika
með Sinfóníuhljóm-
sveit Íslands á vef RÚV.
Nú er komið að því að
Sinfóníuhljómsveit
Íslands leiki verkin
sem flest atkvæði
hlutu á á sannkall-
aðri óperuveislu í
beinni útsendingu úr
Eldborgarsal
23.00 Banks lögreglufull-
trúi
(DCI Banks)
Bresk sakamálamynd.
Alan Banks lögreglu-
fulltrúi rannsakar
dularfullt sakamál.
Meðal leikenda eru
Stephen Tompkinson,
Lorraine Burroughs,
Samuel Roukin og
Colin Tierney. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi barna.
00.30 The Necessary
Death of Charlie
Countryman
Rómantískur
spennutryllir. Charlie
fellur fyrir rúmenskri
konu í Búkarest
en ofbeldisfullur
fyrrverandi eiginmaður
hennar gerir þeim erfitt
fyrir. Leikstjóri: Fredrik
Bond. Leikarar: Shia
LaBeouf, Evan Rachel
Wood og Mads Mikkel-
sen. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
02.10 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond
08:25 Dr. Phil
09:05 90210
09:50 Psych
10:35 Síminn + Spotify
13:35 Dr. Phil
14:15 America's Funniest
Home Videos
14:40 Heartbeat
15:25 Friends With Better
Lives
15:50 Glee
16:35 King of Queens
17:00 Man With a Plan
17:25 How I Met Your
Mother
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
19:10 The Late Late Show
with James Corden
19:50 Family Guy
20:15 The Bachelorette
21:45 Nerve
Spennumynd frá 2016
með Emma Roberts og
Dave Franco í aðalhlut-
verkum.
23:25 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
00:05 Prison Break
00:50 American Crime
01:35 Damien (7:10)
02:20 Quantico (6:22)
Spennuþáttaröð um
nýliða í bandarísku
alríkislögreglunni.
03:05 Shades of Blue (4:13)
Bandarísk sakamála-
sería með Jennifer
Lopez og Ray Liotta í
aðalhlutverkum.
03:50 Mr. Robot
04:35 Intelligence (1:13)
Intelligence er stór-
brotinn og dramat-
ískur nettryllir frá CBS
um hátækninjósnar-
ann Gabriel Vaughn
sem er verðmætasta
leynivopn Banda-
ríkjamanna. Gabriel
er með ígrædda
örflögu í heilanum sem
gerir hann að fyrstu
mannlegu ofurtölv-
unni sem er beintengd
við hátækniþróað
upplýsinganet.
05:25 House of Lies (1:12)
Marty Khan og félagar
snúa aftur í þessum
vinsælu þáttum sem
hinir raunverulegu
hákarlar viðskiptalífs-
ins.
05:55 Síminn + Spotify
07:00 Simpson
07:25 Litlu Tommi og Jenni
07:45 Kalli kanína
08:05 The Middle
08:30 Pretty little liars
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors
10:20 The New Girl
10:45 Martha & Snoop's
Potluck Dinner Party
11:05 Í eldhúsi Evu
11:40 Heimsókn
12:05 Falleg íslensk heimili
12:35 Nágrannar
13:00 Tootsie
Skemmtileg Óskarsverðlauna-
mynd með Dustin
Hoffman í aðalhlut-
verki
14:55 High Strung
16:35 Satt eða logið
17:15 Simpson
17:40 Bold and the Beauti-
ful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Ísland í dag
19:20 Bomban
20:10 The Portrait of a Lady
Áhrifamikil og róm-
antísk mynd frá 1996
með Nicole Kidman og
John Malkovich. Isabel
Archer er á undan sinni
samtíð og storkar
ríkjandi gildum. Hún fer
í ferðalag um Evrópu
og lendir þar í klónum
á Madame Merle og
Gilbert Osmond sem
ákveða að hagnast á
þessari ungu og sak-
lausu konu. Myndin er
gerð eftir meistaraverki
rithöfundarins Henrys
James.
22:30 Mechanic: Resur-
rection
Spennutryllir frá 2016
með Jason Statham,
Jessicu Alba og Tommy
Lee Jones. Hættuleg-
asti leigumorðingi í
heimi, Arthur Bishop,
hélt að sér hefði tekist
að breyta um lífstíl og
segja skilið við líf leig-
umorðingjans, þegar
hættulegasti óvinur
hans rænir kærustunni
hans.
00:10 Triple 9
Hörkuspennandi mynd
frá 2016 sem fjallar
um fjóra gjörspillta
lögreglumenn sem í
samstarfi við voldug
glæpasamtök eins og
rússnesku mafíuna
misnota aðstöðu sína
til að fremja vopnað og
ofbeldisfullt bankarán.
02:05 Nobody Walks
Dramatísk mynd
frá 2012 með John
Krasinski í aðalhlut-
verki.
03:25 Tootsie
Skemmtileg Ósk-
arsverðlaunamynd
með Dustin Hoffman í
aðalhlutverki.
05:20 The Middle
Veðurspáin
Föstudagur
Laugardagur
VEðuRSpÁ: VEðuR.IS
12˚ é 3
14˚ ì 8
14˚ ì 12
15˚ é 8 19˚ ë 5
17˚ ì 4
16˚ é 3
14˚ ì 2
16˚ è 3
11̊ è 2
Veðurhorfur á landinu
Suðvestan 8-15 m/s, hvassast við suðausturströndina og norðvestan til. Bjartviðri
norðan- og austanlands, en annars skýjað og sums staðar súld. Fer að draga úr vindi
annað kvöld. Hlýnar í veðri hiti 12 til 22 stig á morgun, hlýjast fyrir austan.
13˚ 3
Stykkishólmur
14˚ é 2
Akureyri
17˚ ì 5
Egilsstaðir
11̊ 14
Stórhöfði
12˚ 6
Reykjavík
13˚ é 3
Bolungarvík
13˚ é 2
Raufarhöfn
12˚ ì 6
Höfn
Eldbakaðar pizzur
hafnargata 36a, kEflavík / nálægt flugstöðinni
salur
fyrir
hópa
sími 557 1007
hamborgarar,
salöt, pasta,
kjúklingavængir
og flEira
Okkar kjarnastarfssemi er
greiðslumiðlun og innheimta.
Hver er þín?
515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is
Síðan 2006