Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2017, Side 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 1. september 2017
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Laugaragur 2. september
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kioka
07.08 Ofurgroddi
07.15 Lundaklettur
07.22 Ólivía
07.33 Húrra fyrir Kela
07.56 Símon
08.00 Molang
08.05 Með afa í vasanum
08.16 Ernest og Célestine
08.30 Hvolpasveitin
08.53 Skógargengið
09.04 Alvinn og íkornarnir
09.15 Hrói Höttur
09.25 Zip Zip
09.37 Lóa
09.50 Litli prinsinn
10.15 Pólland - Ísland
(EM karla í körfubolta)
12.50 Mótorsport
(Rallý Reykjavík)
13.20 Grikkland - Frakk-
land
(EM karla í körfubolta)
15.15 Finnland - Ísland
(Undankeppni HM
karla í fótbolta)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Ljósan
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Lífið heldur áfram
20.40 Bíóást: To Kill a
Mockingbird
Í vetur sýnir RÚV vel
valdar kvikmyndir sem
hafa valdið straum-
hvörfum í kvikmynda-
sögunni. Að þessu
sinni segir blaðakonan
Kolbrún Bergþórsdóttir
frá myndinni To Kill
a Mockingbird. Hér er
á ferðinni sígild kvik-
mynd eftir samnefndri
bók Harper Lee. Atticus
Finch, lögmaður í
Suðurríkjum Bandaríkj-
anna á kreppuárunum,
tekur að sér að verja
saklausan svartan
mann og þarf þá
einnig að verja börn sín
fyrir miklum fordómum
bæjarbúa. Myndin
hlaut þrenn Ósk-
arsverðlaun og þrenn
Golden Globe-verðlaun
árið 1963. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.50 Undankeppni HM
karla í fótbolta
Samantekt
23.15 The Adventure of
Rocky & Bullwinkle
Sprenghlægileg og æv-
intýraleg gamanmynd.
Þegar þrjár hættulegar
sögupersónur sleppa
inn í raunheima verða
félagarnir Rocky og
Bullwinkle að stöðva
þær með aðstoð
alríkislögreglunnar.
Leikstjóri: Des McAnuff.
Leikarar: Robert De
Niro, Rene Russo og
Piper Perabo. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
00.45 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Mæja býfluga
08:00 Stóri og litli
08:15 Gulla og grænjaxlarnir
08:25 Með afa
08:35 Nilli Hólmgeirsson
09:00 K3
09:10 Tindur
09:20 Pingu
09:25 Víkingurinn Viggó
09:40 Tommi og Jenni
10:05 Kalli kanína
10:25 Ævintýri Tinna
10:50 Beware the Batman
12:00 Bold and the Beautiful
13:45 Friends
14:05 Grey's Anatomy
15:35 Grand Designs
16:25 Brother vs. Brother
17:10 Bomban (2:8)
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Top 20 Funniest 2
19:55 A Quiet Passion
Dramatísk mynd frá
2016 sem byggð er á
sönnum atburðum
með Cynthiu Nixon,
Jennifer Ehle og Keith
Carradine. Bandaríska
ljóðskáldið Emily
Dickinson fæddist 1830
og þótt ljóð hennar
sum næðu hylli var líf
hennar mikil ráðgáta í
augum samtíðarfólks
hennar.
22:00 The Interpreter
Pólitískur spennutryllir
um svikráð og samsæri
innan Sameinuðu
þjóðanna.
01:45 Rudderless
Frábær mynd frá 2014
í leikstjórn William H.
Macy sem fer einnig
með aukahlutverk í
myndinni.
03:30 Lovelace
Dramatísk mynd
sem byggð er á lífi
aðalleikkonu hinnar
goðsagnakenndu
klámmyndar Deep
Throat. Með aðal-
hlutverk fara Amanda
Seyfried og Peter
Sarsgaard.
05:00 Knights of Badassdom
Ævintýraleg gam-
anmynd frá 2013
um félagana Joe,
Eric og Hung, sem
ákveða að taka þátt
í lifandi uppfærslu á
hlutverkaleik þar sem
sögusviðið er Land
ódauðleikans. Allt
gengur samkvæmt
áætlun til að byrja
með og þátttakendur
í leiknum skemmta sér
hið besta.
06:25 Friends
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond
08:20 King of Queens
08:45 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother (17:20)
09:50 American Housewife
10:15 Parks & Recreation
10:35 The Great Indoors
11:00 The Voice USA
12:30 The Bachelorette
14:00 Gordon Ramsay
Ultimate Cookery
Course
14:30 Is Binge Drinking
Really That Bad?
Skemmtileg heimildar-
mynd frá BBC þar sem
tvíburabræðurnir Chris
og Xand van Tulleken
sem báðir eru læknar,
gera tilraun á eigin
skinni.
15:20 Friends with
Benefits
15:45 Rules of
Engagement (24:24)
16:10 The Odd Couple
16:35 King of Queens
17:00 Man With a Plan
17:25 The Voice Ísland
19:05 Friends With Better
Lives
19:30 Glee
20:15 Dead Poets Society
Bráðskemmtileg mynd
frá 1989 með Robin
Williams í aðal-
hlutverk. Prófessor
Keating, nýja ensku
kennari, segir frá Félagi
látinna skálda, Dead
Poets Society, og
hvetur nemanda sína
til afreka og til að gera
sífellt betur.
22:25 Mad Dog and Glory
Rómantísk gaman-
mynd frá 1993 með
Robert De Niro, Uma
Thurman og Billy
Crystal í aðalhlutverk-
um. Feiminn lögreglu
ljósmyndari bjargar
lífi glæpaforingja.
Glæpaforinginn er
mjög þakklátur en
lögreglumaður má
ekki láta sjá sig með
honum. Myndin er
stranglega bönnuð
börnum.
00:05 Unbreakable
Mögnuð mynd frá
árinu 2000 með
Bruce Willis, Samuel
L. Jackson og Robin
Wright í aðalhlutverk-
um. Myndin er bönnuð
börnum yngri en 12
ára.
01:55 The Grey
03:55 '71
Mögnuð mynd frá
2014. Ungur breskur
hermaður verður að-
skila við hersveit sína
í óeirðum á strætum
Belfast árið 1971.
Stranglega bönnuð
börnum.
05:35 Síminn + Spotify
H
in ástsæla leikkona Judi
Dench er orðin 82 ára göm
ul. Í ár á hún 60 ára leikaf
mæli og ný kvikmynd með
henni í aðalhlutverki verður fljót
lega frumsýnd. Sú heitir Victoria og
Abdul og segir frá vináttu Viktoríu
drottningar og indversks þjóns
hennar, Abdul. Þetta er í annað
sinn sem Dench leikur Viktoríu,
en árið 1997 fór hún með hlutverk
hennar í myndinni Mrs. Brown.
Fyrir þá mynd var hún tilnefnd til
Óskarsverðlauna, en alls hefur hún
sjö sinnum verið tilnefnd til þeirra.
Hún hlaut Óskarinn fyrir hlutverk
Elísabetar I Englandsdrottningar í
Shakespeare in Love.
Sjón leikkonunnar hefur dapr
ast mjög síðustu árin og hún getur
ekki lengur lesið bækur en hlustar
í staðinn á hljóðbækur. Eigin
maður hennar, leikarinn Michael
Williams, lést árið 2001 og þau
eignuðust eina dóttur. Dench seg
ist sjá eftir því að hafa ekki eign
ast fleiri börn, það hafi staðið til
að eignast sex börn. Hún á vin,
umhverfissinnann David Mills, en
sagðist nýlega ekki ætla að ganga í
hjónaband á ný þótt hún sé hæstá
nægð í sambandinu. Hún væri
einfaldlega orðin of gömul fyrir
hjónaband og auk þess myndi
Mills ekki biðja hennar. Þau Mills
kynntust árið 2015 og þá sagði
Dench: „Það er dásamlegt að vera
ástfangin, vera í því ástandi að
gleðjast við að sjá einhvern sem
kemur manni til að hlæja og nota
legt er að vera með.“ n
kolbrun@dv.is
Dench leikur Viktoríu drottningu í annað sinn
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Ptacnikova bar sigur úr býtum
L
enka Ptacnikova bar sigur
úr býtum á nýafstöðnu Ís
landsmóti kvenna. Lenka
vann allar sínar skákir, fimm
að tölu og vann því öruggan sigur.
Þetta er í níunda skipti sem Lenka
hampar titlinum og í sjötta skipt
ið í röð sem hún hreppir gullverð
launin. Í öðru sæti varð Jóhanna
Björg Jóhannsdóttir en hún laut
aðeins í gras gegn Lenku. Jóhanna
Björg hefur stundað háskólanám
í Ungverjalandi undanfarin ár
og teflt lítið á meðan. Það var því
afar ánægjulegt að sjá hana aft
ur við skákborðið. Kempurnar
Sigur laug Regína Friðþjófsdótt
ir og Guðlaug Þorsteinsdóttir
deildu þriðja sæti ásamt Lisseth
Mendez Acevedo frá Kosta Ríka.
Lisseth er kærasta og barnsmóð
ir stórmeistarans Hjörvars Steins
Grétars sonar og flutti nýlega til
landsins.
Meistaramót Skákfélagsins
Hugins er hafið og er tveimur um
ferðum lokið. Fjórir skákmenn
hafa fullt hús vinninga, áður
nefndur stórmeistari Hjörvar
Steinn Grétarsson, alþjóðlegi
meistarinn Björn Þorfinnsson
og FIDEmeistararnir Sigurður
Daði Sigfússon og Vignir Vatnar
Stefánsson. Hjörvar Steinn og
Björn eru tveir stigahæstu menn
mótsins og þeir munu mætast í
þriðju umferð mótsins sem fram
fer næstkomandi mánudags. Það
verður eflaust ein af úrslitaskák
um mótsins.
Þá munu þau stórtíðindi eiga
sér stað um helgina að Jóhann
Hjartarson hefur leik á Heims
bikarmótinu í Tíblisi. Hann mun
tefla stutt tveggja skáka einvígi
við tékkneska ofurstórmeistar
ann David Navara, sem situr í 33.
sæti heimslistans. Sigurvegar
inn heldur áfram í aðra umferð
en hinn sigraði heldur strax aftur
heim á leið. Fjallað er nánar um
viðburðinn á öðrum stað í blað
inu.n
Við elskum umslög
- en prentum allt mögulegt
• Nafnspjöld
• Reikninga
• Veggspjöld
• Bréfsefni
• Einblöðunga
• Borðstanda
• Bæklinga
• Markpóst
• Ársskýrslur
Hagnýtar upplýsingar www.umslag.is
Umslag | Lágmúli 5 | Reykjavík | Sími 533 5252 | umslag@umslag.is