Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2017, Side 67

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2017, Side 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 1. september 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Laugaragur 2. september 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka 07.08 Ofurgroddi 07.15 Lundaklettur 07.22 Ólivía 07.33 Húrra fyrir Kela 07.56 Símon 08.00 Molang 08.05 Með afa í vasanum 08.16 Ernest og Célestine 08.30 Hvolpasveitin 08.53 Skógargengið 09.04 Alvinn og íkornarnir 09.15 Hrói Höttur 09.25 Zip Zip 09.37 Lóa 09.50 Litli prinsinn 10.15 Pólland - Ísland (EM karla í körfubolta) 12.50 Mótorsport (Rallý Reykjavík) 13.20 Grikkland - Frakk- land (EM karla í körfubolta) 15.15 Finnland - Ísland (Undankeppni HM karla í fótbolta) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ljósan 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Lífið heldur áfram 20.40 Bíóást: To Kill a Mockingbird Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straum- hvörfum í kvikmynda- sögunni. Að þessu sinni segir blaðakonan Kolbrún Bergþórsdóttir frá myndinni To Kill a Mockingbird. Hér er á ferðinni sígild kvik- mynd eftir samnefndri bók Harper Lee. Atticus Finch, lögmaður í Suðurríkjum Bandaríkj- anna á kreppuárunum, tekur að sér að verja saklausan svartan mann og þarf þá einnig að verja börn sín fyrir miklum fordómum bæjarbúa. Myndin hlaut þrenn Ósk- arsverðlaun og þrenn Golden Globe-verðlaun árið 1963. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.50 Undankeppni HM karla í fótbolta Samantekt 23.15 The Adventure of Rocky & Bullwinkle Sprenghlægileg og æv- intýraleg gamanmynd. Þegar þrjár hættulegar sögupersónur sleppa inn í raunheima verða félagarnir Rocky og Bullwinkle að stöðva þær með aðstoð alríkislögreglunnar. Leikstjóri: Des McAnuff. Leikarar: Robert De Niro, Rene Russo og Piper Perabo. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Mæja býfluga 08:00 Stóri og litli 08:15 Gulla og grænjaxlarnir 08:25 Með afa 08:35 Nilli Hólmgeirsson 09:00 K3 09:10 Tindur 09:20 Pingu 09:25 Víkingurinn Viggó 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Kalli kanína 10:25 Ævintýri Tinna 10:50 Beware the Batman 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Friends 14:05 Grey's Anatomy 15:35 Grand Designs 16:25 Brother vs. Brother 17:10 Bomban (2:8) 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 A Quiet Passion Dramatísk mynd frá 2016 sem byggð er á sönnum atburðum með Cynthiu Nixon, Jennifer Ehle og Keith Carradine. Bandaríska ljóðskáldið Emily Dickinson fæddist 1830 og þótt ljóð hennar sum næðu hylli var líf hennar mikil ráðgáta í augum samtíðarfólks hennar. 22:00 The Interpreter Pólitískur spennutryllir um svikráð og samsæri innan Sameinuðu þjóðanna. 01:45 Rudderless Frábær mynd frá 2014 í leikstjórn William H. Macy sem fer einnig með aukahlutverk í myndinni. 03:30 Lovelace Dramatísk mynd sem byggð er á lífi aðalleikkonu hinnar goðsagnakenndu klámmyndar Deep Throat. Með aðal- hlutverk fara Amanda Seyfried og Peter Sarsgaard. 05:00 Knights of Badassdom Ævintýraleg gam- anmynd frá 2013 um félagana Joe, Eric og Hung, sem ákveða að taka þátt í lifandi uppfærslu á hlutverkaleik þar sem sögusviðið er Land ódauðleikans. Allt gengur samkvæmt áætlun til að byrja með og þátttakendur í leiknum skemmta sér hið besta. 06:25 Friends 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 King of Queens 08:45 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (17:20) 09:50 American Housewife 10:15 Parks & Recreation 10:35 The Great Indoors 11:00 The Voice USA 12:30 The Bachelorette 14:00 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course 14:30 Is Binge Drinking Really That Bad? Skemmtileg heimildar- mynd frá BBC þar sem tvíburabræðurnir Chris og Xand van Tulleken sem báðir eru læknar, gera tilraun á eigin skinni. 15:20 Friends with Benefits 15:45 Rules of Engagement (24:24) 16:10 The Odd Couple 16:35 King of Queens 17:00 Man With a Plan 17:25 The Voice Ísland 19:05 Friends With Better Lives 19:30 Glee 20:15 Dead Poets Society Bráðskemmtileg mynd frá 1989 með Robin Williams í aðal- hlutverk. Prófessor Keating, nýja ensku kennari, segir frá Félagi látinna skálda, Dead Poets Society, og hvetur nemanda sína til afreka og til að gera sífellt betur. 22:25 Mad Dog and Glory Rómantísk gaman- mynd frá 1993 með Robert De Niro, Uma Thurman og Billy Crystal í aðalhlutverk- um. Feiminn lögreglu ljósmyndari bjargar lífi glæpaforingja. Glæpaforinginn er mjög þakklátur en lögreglumaður má ekki láta sjá sig með honum. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 00:05 Unbreakable Mögnuð mynd frá árinu 2000 með Bruce Willis, Samuel L. Jackson og Robin Wright í aðalhlutverk- um. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 01:55 The Grey 03:55 '71 Mögnuð mynd frá 2014. Ungur breskur hermaður verður að- skila við hersveit sína í óeirðum á strætum Belfast árið 1971. Stranglega bönnuð börnum. 05:35 Síminn + Spotify H in ástsæla leikkona Judi Dench er orðin 82 ára göm­ ul. Í ár á hún 60 ára leikaf­ mæli og ný kvikmynd með henni í aðalhlutverki verður fljót­ lega frumsýnd. Sú heitir Victoria og Abdul og segir frá vináttu Viktoríu drottningar og indversks þjóns hennar, Abdul. Þetta er í annað sinn sem Dench leikur Viktoríu, en árið 1997 fór hún með hlutverk hennar í myndinni Mrs. Brown. Fyrir þá mynd var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna, en alls hefur hún sjö sinnum verið tilnefnd til þeirra. Hún hlaut Óskarinn fyrir hlutverk Elísabetar I Englandsdrottningar í Shakespeare in Love. Sjón leikkonunnar hefur dapr­ ast mjög síðustu árin og hún getur ekki lengur lesið bækur en hlustar í staðinn á hljóðbækur. Eigin­ maður hennar, leikarinn Michael Williams, lést árið 2001 og þau eignuðust eina dóttur. Dench seg­ ist sjá eftir því að hafa ekki eign­ ast fleiri börn, það hafi staðið til að eignast sex börn. Hún á vin, umhverfissinnann David Mills, en sagðist nýlega ekki ætla að ganga í hjónaband á ný þótt hún sé hæstá­ nægð í sambandinu. Hún væri einfaldlega orðin of gömul fyrir hjónaband og auk þess myndi Mills ekki biðja hennar. Þau Mills kynntust árið 2015 og þá sagði Dench: „Það er dásamlegt að vera ástfangin, vera í því ástandi að gleðjast við að sjá einhvern sem kemur manni til að hlæja og nota­ legt er að vera með.“ n kolbrun@dv.is Dench leikur Viktoríu drottningu í annað sinn Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Ptacnikova bar sigur úr býtum L enka Ptacnikova bar sigur úr býtum á nýafstöðnu Ís­ landsmóti kvenna. Lenka vann allar sínar skákir, fimm að tölu og vann því öruggan sigur. Þetta er í níunda skipti sem Lenka hampar titlinum og í sjötta skipt­ ið í röð sem hún hreppir gullverð­ launin. Í öðru sæti varð Jóhanna Björg Jóhannsdóttir en hún laut aðeins í gras gegn Lenku. Jóhanna Björg hefur stundað háskólanám í Ungverjalandi undanfarin ár og teflt lítið á meðan. Það var því afar ánægjulegt að sjá hana aft­ ur við skákborðið. Kempurnar Sigur laug Regína Friðþjófsdótt­ ir og Guðlaug Þorsteinsdóttir deildu þriðja sæti ásamt Lisseth Mendez Acevedo frá Kosta Ríka. Lisseth er kærasta og barnsmóð­ ir stórmeistarans Hjörvars Steins Grétars sonar og flutti nýlega til landsins. Meistaramót Skákfélagsins Hugins er hafið og er tveimur um­ ferðum lokið. Fjórir skákmenn hafa fullt hús vinninga, áður­ nefndur stórmeistari Hjörvar Steinn Grétarsson, alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson og FIDE­meistararnir Sigurður Daði Sigfússon og Vignir Vatnar Stefánsson. Hjörvar Steinn og Björn eru tveir stigahæstu menn mótsins og þeir munu mætast í þriðju umferð mótsins sem fram fer næstkomandi mánudags. Það verður eflaust ein af úrslitaskák­ um mótsins. Þá munu þau stórtíðindi eiga sér stað um helgina að Jóhann Hjartarson hefur leik á Heims­ bikarmótinu í Tíblisi. Hann mun tefla stutt tveggja skáka einvígi við tékkneska ofurstórmeistar­ ann David Navara, sem situr í 33. sæti heimslistans. Sigurvegar­ inn heldur áfram í aðra umferð en hinn sigraði heldur strax aftur heim á leið. Fjallað er nánar um viðburðinn á öðrum stað í blað­ inu.n Við elskum umslög - en prentum allt mögulegt • Nafnspjöld • Reikninga • Veggspjöld • Bréfsefni • Einblöðunga • Borðstanda • Bæklinga • Markpóst • Ársskýrslur Hagnýtar upplýsingar www.umslag.is Umslag | Lágmúli 5 | Reykjavík | Sími 533 5252 | umslag@umslag.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.